Galapa­gos­eyjar

Fréttamynd

Hraun flæðir á Galapagoseyjum

Eldgos hófst á Galapagos-eyjum undan ströndum Ekvador í gærkvöldi. Hraun flæddi úr La Cumbre eldfjallinu á Fernandinaeyju en það er virkasta eldfjalla eyjaklasans fræga, og rann út í sjó.

Erlent
Fréttamynd

Rann­saka dauða fjögurra skjald­baka

Yfirvöld í Ekvador rannsaka nú dauða fjögurra risaskjaldbaka sem fundust á Galapagos-eyjum fyrr á árinu. Talið er að veiðiþjófar hafi veitt og borðað þær.

Erlent
Fréttamynd

Bogi Darwins á Galapagos er hruninn

Bogi Darwins, fræg bergmyndun undan strönd einnar Galapagoseyja, er hruninn. Umhverfisráðuneyti Ekvadors greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni og segir hann hafa hrunið vegna náttúrulegrar rofs.

Erlent
Fréttamynd

Eldgos ógnar innblæstri Darwins

Eldfjallið Wolf í Galapagos-eyjaklasanum tók að gjósa í dag í fyrsta sinn í 33 ár en gosið ógnar lífríkinu sem var innblástur þróunarkenningarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Deilt um uppstoppaðan Einmana-George

Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill að George verði fundinn staður í höfuðborginni.

Erlent
Fréttamynd

Neyðarástand á Galapagos

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Galapagos eyjum eftir að flutningaskip strandaði þar í síðustu viku.

Erlent
Fréttamynd

Einmana Georg var ekki einn

Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum.

Erlent
Fréttamynd

Angelina, Brad og börn á Galapagoseyjum

Brad Pitt og sjö ára dóttir hans, Zahara, voru klædd í blautbúninga á Galapagos eyju undan ströndum Ekvadors sem er ein af mörgum náttúruperlum á heimsminjaskrá UNESCO...

Lífið