Fótbolti á Norðurlöndum Tímabilinu lokið hjá Ólafi Inga Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla. Það er því ljóst að hann mun ekki spila meira á þessari leiktíð með Helsingborg í sænsku deildinni. Fótbolti 22.4.2008 11:22 Meistararnir unnu IFK Gautaborg vann 2-0 sigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Djurgården gerði markalaust jafntefli við GAIS í Íslendaslag. Fótbolti 21.4.2008 19:07 Fredrikstad á toppinn í Noregi Fredrikstad er komið á topp norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bodö/Glimt sem var lokaleikur fjórðu umferðarinnar. Fótbolti 21.4.2008 18:59 Vålerenga og Rosenborg skildu jöfn Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 20.4.2008 20:04 Bröndby tapaði á heimavelli Bröndby tapaði í dag fyrir Odense á heimavelli, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 20.4.2008 19:41 Theodór Elmar skoraði og sá rautt Theodór Elmar Bjarnason skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni er hann kom sínum mönnum í 1-0 forystu gegn Strömsgodset sem vann þó leikinn á endanum, 2-1. Fótbolti 20.4.2008 18:08 Jafnt hjá Helsingborg og Norrköping Helsingborg og Norrköping skildu jöfn, 2-2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattpyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2008 17:56 AGF með góðan sigur AGF vann í dag góðan sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 3-1. Fótbolti 20.4.2008 16:15 Elfsborg lagði Sundsvall Þremur leikjum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Elfsborg lagði Sundsvall í Íslendingaslag. Fótbolti 20.4.2008 15:35 Veigar Páll skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann í dag sigur á Noregsmeisturum Brann, 3-0, og kom sér þar með á topp norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2008 18:50 Veigar Páll vill fara til Þýskalands Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.4.2008 15:18 Kalmar á toppinn í Svíþjóð Kalmar komst í kvöld á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar það lagði Íslendingalið Sundsvall 2-0 á útivelli. Fótbolti 17.4.2008 23:13 Bröndby í úrslitin Bröndby tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Midtjylland í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby í kvöld og mætir liðið Esbjerg í úrslitum keppninnar. Fótbolti 17.4.2008 23:03 Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Fótbolti 17.4.2008 13:01 Djurgården á toppinn Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Djurgården skutust í kvöld á topp úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli. Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði Djurgården. Fótbolti 16.4.2008 20:21 Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. Fótbolti 14.4.2008 19:08 Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. Fótbolti 14.4.2008 18:53 Sölvi tryggði Djurgarden sigur Djurgarden komst í dag á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Halmstad 2-1. Sölvi Geir Ottesen kom inn sem varamaður hjá Djurgarden og skoraði sigurmarkið í leiknum. Fótbolti 13.4.2008 16:55 Stefán skoraði í sigri Bröndby Stefán Gíslason skoraði annað marka Bröndby í dag þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er í sjöunda sæti deildarinnar. Fótbolti 12.4.2008 18:59 Meistararnir á toppnum Meistarar Gautaborgar unnu í dag 4-0 sigur á Norrköping í upphafsleik 4. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Gautaborgar í leiknum. Gunnar Þór Gunnarsson kom inn sem varamaður hjá Norrköping þegar skammt var til leiksloka en Garðar Gunnlaugsson sat allan tímann á bekknum. Fótbolti 12.4.2008 17:14 GIF Sundsvall tapaði aftur Leikið var í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Fótbolti 10.4.2008 19:08 Bröndby í góðum málum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna. Fótbolti 10.4.2008 10:04 Rúrik verður frá í þrjár vikur Rúrik Gíslason, leikmaður Viborg í Danmörku, verður frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í markalausu jafntefli liðsins við AGF í gær. Fótbolti 8.4.2008 16:12 Hannes skoraði tvö í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson hefur opnað markareikning sinn fyrir sænska liðið GIF Sundsvall. Hann skoraði tvö af mörkum liðsins þegar það tapaði 5-3 fyrir Hammarby í kvöld. Fótbolti 7.4.2008 18:56 Rúrik fór meiddur af velli í jafntefli AGF og Viborg Einn leikur var í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. AGF og Viborg gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag. Kári Árnason var í byrjunarliði AGF og Rúrik Gíslason í byrjunarliði Viborg. Fótbolti 7.4.2008 18:44 Birkir skoraði í tapleik Bodö/Glimt Birkir Bjarnason skoraði fyrir Bodö/Glimt sem tapaði fyrir Lyn í norska boltanum í dag. Lyn vann 3-1 en Birkir kom inn sem varamaður í leiknum og minnkaði muninn með eina marki Bodö/Glimt. Fótbolti 6.4.2008 19:41 Ragnar kom Gautaborg á bragðið Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark Gautaborgar sem vann Örebro 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Gautaborg hefur fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 6.4.2008 18:53 Kristján sá rautt í tapi Brann Kristján Örn Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið er leikmenn Álasunds skoruðu öll sex mörkin í 4-2 sigri liðsins á Brann í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.4.2008 18:53 Bodö/Glimt ætlar ekki að kaupa Birki Bodö/Glimt hefur hætt við áætlanir sínar um að kaupa Birki Bjarnason frá Viking. Hann mun þó leika með félaginu út leiktíðina sem lánsmaður. Fótbolti 1.4.2008 13:41 Gautaborg hóf titilvörnina á jafntefli IFK Gautaborg gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Malmö í lokaleik fyrstu umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 31.3.2008 19:42 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 118 ›
Tímabilinu lokið hjá Ólafi Inga Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla. Það er því ljóst að hann mun ekki spila meira á þessari leiktíð með Helsingborg í sænsku deildinni. Fótbolti 22.4.2008 11:22
Meistararnir unnu IFK Gautaborg vann 2-0 sigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Djurgården gerði markalaust jafntefli við GAIS í Íslendaslag. Fótbolti 21.4.2008 19:07
Fredrikstad á toppinn í Noregi Fredrikstad er komið á topp norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bodö/Glimt sem var lokaleikur fjórðu umferðarinnar. Fótbolti 21.4.2008 18:59
Vålerenga og Rosenborg skildu jöfn Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 20.4.2008 20:04
Bröndby tapaði á heimavelli Bröndby tapaði í dag fyrir Odense á heimavelli, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 20.4.2008 19:41
Theodór Elmar skoraði og sá rautt Theodór Elmar Bjarnason skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni er hann kom sínum mönnum í 1-0 forystu gegn Strömsgodset sem vann þó leikinn á endanum, 2-1. Fótbolti 20.4.2008 18:08
Jafnt hjá Helsingborg og Norrköping Helsingborg og Norrköping skildu jöfn, 2-2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattpyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2008 17:56
AGF með góðan sigur AGF vann í dag góðan sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 3-1. Fótbolti 20.4.2008 16:15
Elfsborg lagði Sundsvall Þremur leikjum er lokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Elfsborg lagði Sundsvall í Íslendingaslag. Fótbolti 20.4.2008 15:35
Veigar Páll skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann í dag sigur á Noregsmeisturum Brann, 3-0, og kom sér þar með á topp norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2008 18:50
Veigar Páll vill fara til Þýskalands Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.4.2008 15:18
Kalmar á toppinn í Svíþjóð Kalmar komst í kvöld á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar það lagði Íslendingalið Sundsvall 2-0 á útivelli. Fótbolti 17.4.2008 23:13
Bröndby í úrslitin Bröndby tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Midtjylland í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby í kvöld og mætir liðið Esbjerg í úrslitum keppninnar. Fótbolti 17.4.2008 23:03
Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Fótbolti 17.4.2008 13:01
Djurgården á toppinn Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Djurgården skutust í kvöld á topp úrvalsdeildarinnar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Örebro á útivelli. Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði Djurgården. Fótbolti 16.4.2008 20:21
Brann gerði jafntefli Brann og Strömsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann en Kristján Örn Sigurðsson tók út leikbann. Fótbolti 14.4.2008 19:08
Hannes skoraði í fyrsta sigri GIF Sundsvall GIF Sundsvall og Ljungskile mættust í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið voru án stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Íslendingaliðið Sundsvall var mun sterkara í kvöld og vann 4-0 sigur. Fótbolti 14.4.2008 18:53
Sölvi tryggði Djurgarden sigur Djurgarden komst í dag á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Halmstad 2-1. Sölvi Geir Ottesen kom inn sem varamaður hjá Djurgarden og skoraði sigurmarkið í leiknum. Fótbolti 13.4.2008 16:55
Stefán skoraði í sigri Bröndby Stefán Gíslason skoraði annað marka Bröndby í dag þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er í sjöunda sæti deildarinnar. Fótbolti 12.4.2008 18:59
Meistararnir á toppnum Meistarar Gautaborgar unnu í dag 4-0 sigur á Norrköping í upphafsleik 4. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Gautaborgar í leiknum. Gunnar Þór Gunnarsson kom inn sem varamaður hjá Norrköping þegar skammt var til leiksloka en Garðar Gunnlaugsson sat allan tímann á bekknum. Fótbolti 12.4.2008 17:14
GIF Sundsvall tapaði aftur Leikið var í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Fótbolti 10.4.2008 19:08
Bröndby í góðum málum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna. Fótbolti 10.4.2008 10:04
Rúrik verður frá í þrjár vikur Rúrik Gíslason, leikmaður Viborg í Danmörku, verður frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í markalausu jafntefli liðsins við AGF í gær. Fótbolti 8.4.2008 16:12
Hannes skoraði tvö í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson hefur opnað markareikning sinn fyrir sænska liðið GIF Sundsvall. Hann skoraði tvö af mörkum liðsins þegar það tapaði 5-3 fyrir Hammarby í kvöld. Fótbolti 7.4.2008 18:56
Rúrik fór meiddur af velli í jafntefli AGF og Viborg Einn leikur var í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. AGF og Viborg gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag. Kári Árnason var í byrjunarliði AGF og Rúrik Gíslason í byrjunarliði Viborg. Fótbolti 7.4.2008 18:44
Birkir skoraði í tapleik Bodö/Glimt Birkir Bjarnason skoraði fyrir Bodö/Glimt sem tapaði fyrir Lyn í norska boltanum í dag. Lyn vann 3-1 en Birkir kom inn sem varamaður í leiknum og minnkaði muninn með eina marki Bodö/Glimt. Fótbolti 6.4.2008 19:41
Ragnar kom Gautaborg á bragðið Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark Gautaborgar sem vann Örebro 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Gautaborg hefur fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 6.4.2008 18:53
Kristján sá rautt í tapi Brann Kristján Örn Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið er leikmenn Álasunds skoruðu öll sex mörkin í 4-2 sigri liðsins á Brann í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.4.2008 18:53
Bodö/Glimt ætlar ekki að kaupa Birki Bodö/Glimt hefur hætt við áætlanir sínar um að kaupa Birki Bjarnason frá Viking. Hann mun þó leika með félaginu út leiktíðina sem lánsmaður. Fótbolti 1.4.2008 13:41
Gautaborg hóf titilvörnina á jafntefli IFK Gautaborg gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Malmö í lokaleik fyrstu umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 31.3.2008 19:42
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent