Jón Kaldal Dæmisaga um skattheimtu Í tilefni skattahækkana og róttækustu breytinga á tekjuskattskerfinu um árabil er við hæfi að rifja upp dæmisögu sem setur greiðslu og dreifingu skatta í einfalt og auðskilið samhengi. Sagan er frá öðru landi en boðskapur hennar er sígildur. Hún er ekki ný af nálinni og höfundurinn er óþekktur, sem er ágætlega í takt við aðrar sögur sem eru sagðar á þessum árstíma. Fastir pennar 28.12.2009 22:12 Róttæk fækkun sveitarfélaga Vonlítil staða Álftaness frammi fyrir fjallháum skuldum hefur beint athyglinni að almennt bágbornu ástandi minni sveitarfélaga í landinu. Fastir pennar 18.12.2009 20:32 Velmegunarístran Viðskiptaráð birti í gær athugasemdir við fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar. Álit ráðsins er almennt vel ígrundað og rökfast. Þar er meðal annars bent á að megnið af aðlögunaraðgerðum til að mæta vanda ríkissjóðs sé í formi skattahækkana og að ekki sé lögð næg áhersla á nauðsynlegan niðurskurð og aðhald í ríkisrekstrinum. Skoðun 16.12.2009 21:47 Hamskipti húsa Allt bendir til þess að dagar Hegningarhússins við Skólavörðustíg sem fangelsis séu taldir. Í breytingartillögum við fjárlög fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að húsið verði selt. Skoðun 14.12.2009 22:24 Guðinn í vélinni Undanfarið ár hefur gengisfall ýmissa orða og hugtaka jafnvel verið enn brattara en varð á krónunni í fyrra. Orð sem áður voru dýr, til dæmis, svik, landráð og þjóðargjaldþrot, er nú farið með sem hvert annað klink í umræðunni. Fyrir vikið er þunginn farinn úr þeim. Fastir pennar 10.12.2009 22:33 Viðskiptalegar forsendur Sú niðurstaða að kröfuhafar eignist 87 prósent hlutafjár í Arion banka er ánægjuleg. Fastir pennar 2.12.2009 10:36 Gatið hægra megin Í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar töldu margir að nýtt pólitískt landslag yrði til á Íslandi. Niðurstaðan í kosningunum í vor varð þó önnur. Eftir að talið hafði verið upp úr kjörkössunum kom í ljós að hinn gamalgróni fjórflokkur hafði styrkt sig í sessi. Skoðun 26.11.2009 19:28 Meirihluti styður viðræðurnar Hreyfingin sem gengur undir því fallega nafni Heimssýn, er með sérstakari söfnuðum landsins. Þar er komið saman fólk sem á það eitt sameiginlegt að vera sammála um hvað það vill ekki. Fastir pennar 16.11.2009 22:28 Móðursýkin er í rénun Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sagði litla en merkilega sögu í viðtali í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Hún fjallaði um hversu víða fréttir af meintum hörmungum á Íslandi hafa borist. Með henni tókst Hjálmari á einfaldan hátt að setja hlutina í upplýsandi samhengi. Gefum honum orðið: Fastir pennar 13.11.2009 22:19 Frjálshyggjan er fórnarlamb Eitt af fórnarlömbum kreppunnar er hugmyndafræðin sem er ýmist kölluð frjálshyggja eða nýfrjálshyggja. Til hennar vilja margir rekja rætur þeirrar óhamingju sem efnahagur landsins hefur ratað í. Fastir pennar 9.11.2009 22:26 Skálkaskjólið Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er vinsælt skotmark þessa dagana. Helst er að skilja að þessi alþjóðlega stofnun sé stór hluti af þeim vanda sem þjóðin glímir við. Gagnrýnin spannar allt sviðið, frá vinstri til hægri, enda liggur sjóðurinn vel við höggi. Saga hans hingað til er ekki beinlínis vörðuð glæsilegum sigrum og fáir eru til varnar. Skoðun 4.11.2009 22:12 Kaflaskil Þó að Alþingi eigi enn eftir að afgreiða lokaniðurstöðu Icesave er augljóst að umheimurinn álítur að málinu sé lokið. Fyrsta vísbendingin var endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) í síðustu viku. Sú næsta var affrysting Evrópska fjárfestingarbankans á 30 milljarða króna láni til Orkuveitu Reykjavíkur, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Það lán var samþykkt fyrr á þessu ári en var fryst þegar leit út fyrir að Ísland ætlaði mögulega ekki að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Fastir pennar 2.11.2009 22:40 Krónan er tæki fyrir viðvaninga Átta mánuðum á eftir áætlun samþykkti stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins loks í gær endurskoðun á þeirri efnahagsáætlun sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar lagði grunninn að áður en hún fór frá völdum. Góð von er um að nýr kafli í endurreisn efnahagslífs landsins geti hafist í kjölfarið. Fastir pennar 28.10.2009 22:01 Kosningarnar handan við hornið Þótt það fari ekki enn mikið fyrir því, þá eru kosningar til sveitarstjórna rétt handan við hornið. Kjördagur er 29. maí 2010, eða eftir um sjö mánuði. Fastir pennar 26.10.2009 22:22 Hrunflokkastjórn Allt útlit er fyrir að einungis þrír flokkar séu starfhæfir á Alþingi þessa dagana: Framsókn, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Hinir tveir flokkarnir eru í svo bágbornu ástandi að þeir geta varla stýrt sér sjálfum. Borgarahreyfingin missti þingmann frá borði strax í sumar. Skömmu síðar sagði þingflokkur hreyfingarinnar skilið við megnið af baklandinu og hélt sína leið undir nýju nafni. Skoðun 6.10.2009 22:23 VG á tímamótum Fátt bendir til annars en að ríkisstjórnin lifi af brotthvarf Ögmundar Jónassonar úr heilbrigðisráðuneytinu. Hvort stjórnarsamstarfið er á vetur setjandi er allt annað mál. Fastir pennar 30.9.2009 22:58 Bónusar bankamanna Ofurlaun og fjallháir bónusar forstjóra fjármálafyrirtækja tilheyra fortíðinni á Íslandi, að minnsta kosti í bili, en eru ennþá deiluefni annars staðar. Þetta mál var meðal annarra sem leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heims ræddu á fundi sínum í Pittsburgh á dögunum. Fastir pennar 27.9.2009 22:35 Andrúmsloft óvissu og efa Hinn 6. október í fyrra, daginn sem Geir H. Haarde flutti sjónvarpsávarpið sitt, breyttist allt á Íslandi. Tæplega tólf mánuðum síðar vitum við ekki enn hvernig tilveran verður. Fastir pennar 21.9.2009 22:28 Formenn og foringjar Markaðsrannsóknafyrirtækið MMR birti í gær athyglisverðar niðurstöður úr skoðanakönnun á því hversu mikið traust þjóðin ber til forystumanna stjórnmálaflokkanna. Slíkar kannanir á trausti og vinsældum einstaka stjórnmálamanna þegar langt er til kosninga eru auðvitað fyrst og fremst ákveðin gerð af dægrastyttingu. Raunverulegt mat á frammistöðu manna kemur í ljós þegar kjörkassar eru opnaðir, sem verður tæplega á næstunni. Skoðun 16.9.2009 21:27 Laun og réttlátir skattar Í mjög grófum dráttum má segja að hlutverk núverandi ríkisstjórnar sé tvíþætt. Annars vegar að sjá til þess að ríkið hafi efni á að standa undir grunnþjónustuþáttum samfélagsins: heilbrigðisþjónustunni, menntamálunum, löggæslunni og viðhaldi og byggingu samgöngumannvirkja, svo allra brýnustu málaflokkarnir séu nefndir. Hins vegar að vera í forystu við mótun hins nýja Íslands sem svo margir þrá. Fastir pennar 14.9.2009 22:29 Fordæmi og fyrirmyndir Þegar fyrri ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gekk á fund forseta hinn 10. maí síðastliðinn voru tíu ráðherrar í hópnum. Þegar núverandi ríkisstjórn kvaddi forsetann síðar sama dag gengu tólf ráðherra út um dyrnar á Bessastöðum. Fastir pennar 9.9.2009 22:18 Taumhald á skepnum Sú kenning hefur verið viðruð af og til undanfarna mánuði að í raun hafi ekkert verið að umgjörð viðskiptalífsins á Íslandi heldur hafi óvandaðir menn orðið þar of áhrifamiklir. Til þeirra megi rekja hrunið. Fastir pennar 28.8.2009 11:04 Jákvæðir bónusar Hugmynd stjórnenda Straums um árangurstengdar greiðslur til starfsmanna bankans hafa vakið upp mikið hneykslunarbál. Menn hafa keppst hver um annan að henda sinni spýtu á köstinn, fullir vandlætingar á tillögunni. Skoðun 20.8.2009 22:12 Dómgreindarskortur Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum. Ein á báti værum við, að mati blaðsins, einskis megnug. Skoðun 27.7.2009 17:52 Lánin og Icesave Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. Fastir pennar 22.7.2009 22:28 Sorglegur viðskilnaður Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. Fastir pennar 21.7.2009 22:48 Fortíðin og framtíðin Það er athyglisvert að velta fyrir sér viðbrögðum þriggja hagsmunasamtaka við þeirri ákvörðun að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu. Bændasamtökin og Landssamband íslenskra útvegsmanna harma þessa niðurstöðu Alþingis á sama tíma og Alþýðusambandið fagnar henni eindregið. Fastir pennar 16.7.2009 22:19 Enginn tími fyrir biðleiki Ýmsir þeir sömu og hafa kvartað hæst yfir aðgerðaleysi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur kvarta nú sáran yfir því að hún gangi of hratt til verks. Á það síðarnefnda bæði við um ríkisábyrgðina á Icesave-samningnum og aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Margt bendir til að afgreiðslu beggja mála ljúki innan viku á forsendum ríkisstjórnarinnar. Það er eindregið fagnaðarefni ef ríkisstjórnin kemur þessum tveimur stóru málum í höfn. Með þeirri niðurstöðu væri hún að senda skýr merki um að hún hafi þann innri styrk sem þarf til að stýra landinu. Umfram allt væri þetta þó merki um að veruleg hreyfing er fram undan við löngu tímabært uppbyggingarstarf á fjármálakerfinu. Fastir pennar 10.7.2009 22:41 Skoðanaskrif í Fréttablaðinu Einn hornsteina ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins er að Fréttablaðið hefur ekki skoðun. Hefur það verið yfirlýst stefna blaðsins allt frá stofnun vorið 2001. Fastir pennar 6.7.2009 22:22 Ábyrgðin á Icesave Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skynjar ákveðna örvæntingu í greinargerðinni sem fylgir Icesave-frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram í viðtali Bjarna við fréttastofu Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld. Fastir pennar 1.7.2009 19:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Dæmisaga um skattheimtu Í tilefni skattahækkana og róttækustu breytinga á tekjuskattskerfinu um árabil er við hæfi að rifja upp dæmisögu sem setur greiðslu og dreifingu skatta í einfalt og auðskilið samhengi. Sagan er frá öðru landi en boðskapur hennar er sígildur. Hún er ekki ný af nálinni og höfundurinn er óþekktur, sem er ágætlega í takt við aðrar sögur sem eru sagðar á þessum árstíma. Fastir pennar 28.12.2009 22:12
Róttæk fækkun sveitarfélaga Vonlítil staða Álftaness frammi fyrir fjallháum skuldum hefur beint athyglinni að almennt bágbornu ástandi minni sveitarfélaga í landinu. Fastir pennar 18.12.2009 20:32
Velmegunarístran Viðskiptaráð birti í gær athugasemdir við fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar. Álit ráðsins er almennt vel ígrundað og rökfast. Þar er meðal annars bent á að megnið af aðlögunaraðgerðum til að mæta vanda ríkissjóðs sé í formi skattahækkana og að ekki sé lögð næg áhersla á nauðsynlegan niðurskurð og aðhald í ríkisrekstrinum. Skoðun 16.12.2009 21:47
Hamskipti húsa Allt bendir til þess að dagar Hegningarhússins við Skólavörðustíg sem fangelsis séu taldir. Í breytingartillögum við fjárlög fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að húsið verði selt. Skoðun 14.12.2009 22:24
Guðinn í vélinni Undanfarið ár hefur gengisfall ýmissa orða og hugtaka jafnvel verið enn brattara en varð á krónunni í fyrra. Orð sem áður voru dýr, til dæmis, svik, landráð og þjóðargjaldþrot, er nú farið með sem hvert annað klink í umræðunni. Fyrir vikið er þunginn farinn úr þeim. Fastir pennar 10.12.2009 22:33
Viðskiptalegar forsendur Sú niðurstaða að kröfuhafar eignist 87 prósent hlutafjár í Arion banka er ánægjuleg. Fastir pennar 2.12.2009 10:36
Gatið hægra megin Í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar töldu margir að nýtt pólitískt landslag yrði til á Íslandi. Niðurstaðan í kosningunum í vor varð þó önnur. Eftir að talið hafði verið upp úr kjörkössunum kom í ljós að hinn gamalgróni fjórflokkur hafði styrkt sig í sessi. Skoðun 26.11.2009 19:28
Meirihluti styður viðræðurnar Hreyfingin sem gengur undir því fallega nafni Heimssýn, er með sérstakari söfnuðum landsins. Þar er komið saman fólk sem á það eitt sameiginlegt að vera sammála um hvað það vill ekki. Fastir pennar 16.11.2009 22:28
Móðursýkin er í rénun Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sagði litla en merkilega sögu í viðtali í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Hún fjallaði um hversu víða fréttir af meintum hörmungum á Íslandi hafa borist. Með henni tókst Hjálmari á einfaldan hátt að setja hlutina í upplýsandi samhengi. Gefum honum orðið: Fastir pennar 13.11.2009 22:19
Frjálshyggjan er fórnarlamb Eitt af fórnarlömbum kreppunnar er hugmyndafræðin sem er ýmist kölluð frjálshyggja eða nýfrjálshyggja. Til hennar vilja margir rekja rætur þeirrar óhamingju sem efnahagur landsins hefur ratað í. Fastir pennar 9.11.2009 22:26
Skálkaskjólið Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er vinsælt skotmark þessa dagana. Helst er að skilja að þessi alþjóðlega stofnun sé stór hluti af þeim vanda sem þjóðin glímir við. Gagnrýnin spannar allt sviðið, frá vinstri til hægri, enda liggur sjóðurinn vel við höggi. Saga hans hingað til er ekki beinlínis vörðuð glæsilegum sigrum og fáir eru til varnar. Skoðun 4.11.2009 22:12
Kaflaskil Þó að Alþingi eigi enn eftir að afgreiða lokaniðurstöðu Icesave er augljóst að umheimurinn álítur að málinu sé lokið. Fyrsta vísbendingin var endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) í síðustu viku. Sú næsta var affrysting Evrópska fjárfestingarbankans á 30 milljarða króna láni til Orkuveitu Reykjavíkur, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Það lán var samþykkt fyrr á þessu ári en var fryst þegar leit út fyrir að Ísland ætlaði mögulega ekki að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Fastir pennar 2.11.2009 22:40
Krónan er tæki fyrir viðvaninga Átta mánuðum á eftir áætlun samþykkti stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins loks í gær endurskoðun á þeirri efnahagsáætlun sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar lagði grunninn að áður en hún fór frá völdum. Góð von er um að nýr kafli í endurreisn efnahagslífs landsins geti hafist í kjölfarið. Fastir pennar 28.10.2009 22:01
Kosningarnar handan við hornið Þótt það fari ekki enn mikið fyrir því, þá eru kosningar til sveitarstjórna rétt handan við hornið. Kjördagur er 29. maí 2010, eða eftir um sjö mánuði. Fastir pennar 26.10.2009 22:22
Hrunflokkastjórn Allt útlit er fyrir að einungis þrír flokkar séu starfhæfir á Alþingi þessa dagana: Framsókn, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Hinir tveir flokkarnir eru í svo bágbornu ástandi að þeir geta varla stýrt sér sjálfum. Borgarahreyfingin missti þingmann frá borði strax í sumar. Skömmu síðar sagði þingflokkur hreyfingarinnar skilið við megnið af baklandinu og hélt sína leið undir nýju nafni. Skoðun 6.10.2009 22:23
VG á tímamótum Fátt bendir til annars en að ríkisstjórnin lifi af brotthvarf Ögmundar Jónassonar úr heilbrigðisráðuneytinu. Hvort stjórnarsamstarfið er á vetur setjandi er allt annað mál. Fastir pennar 30.9.2009 22:58
Bónusar bankamanna Ofurlaun og fjallháir bónusar forstjóra fjármálafyrirtækja tilheyra fortíðinni á Íslandi, að minnsta kosti í bili, en eru ennþá deiluefni annars staðar. Þetta mál var meðal annarra sem leiðtogar tuttugu helstu iðnríkja heims ræddu á fundi sínum í Pittsburgh á dögunum. Fastir pennar 27.9.2009 22:35
Andrúmsloft óvissu og efa Hinn 6. október í fyrra, daginn sem Geir H. Haarde flutti sjónvarpsávarpið sitt, breyttist allt á Íslandi. Tæplega tólf mánuðum síðar vitum við ekki enn hvernig tilveran verður. Fastir pennar 21.9.2009 22:28
Formenn og foringjar Markaðsrannsóknafyrirtækið MMR birti í gær athyglisverðar niðurstöður úr skoðanakönnun á því hversu mikið traust þjóðin ber til forystumanna stjórnmálaflokkanna. Slíkar kannanir á trausti og vinsældum einstaka stjórnmálamanna þegar langt er til kosninga eru auðvitað fyrst og fremst ákveðin gerð af dægrastyttingu. Raunverulegt mat á frammistöðu manna kemur í ljós þegar kjörkassar eru opnaðir, sem verður tæplega á næstunni. Skoðun 16.9.2009 21:27
Laun og réttlátir skattar Í mjög grófum dráttum má segja að hlutverk núverandi ríkisstjórnar sé tvíþætt. Annars vegar að sjá til þess að ríkið hafi efni á að standa undir grunnþjónustuþáttum samfélagsins: heilbrigðisþjónustunni, menntamálunum, löggæslunni og viðhaldi og byggingu samgöngumannvirkja, svo allra brýnustu málaflokkarnir séu nefndir. Hins vegar að vera í forystu við mótun hins nýja Íslands sem svo margir þrá. Fastir pennar 14.9.2009 22:29
Fordæmi og fyrirmyndir Þegar fyrri ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gekk á fund forseta hinn 10. maí síðastliðinn voru tíu ráðherrar í hópnum. Þegar núverandi ríkisstjórn kvaddi forsetann síðar sama dag gengu tólf ráðherra út um dyrnar á Bessastöðum. Fastir pennar 9.9.2009 22:18
Taumhald á skepnum Sú kenning hefur verið viðruð af og til undanfarna mánuði að í raun hafi ekkert verið að umgjörð viðskiptalífsins á Íslandi heldur hafi óvandaðir menn orðið þar of áhrifamiklir. Til þeirra megi rekja hrunið. Fastir pennar 28.8.2009 11:04
Jákvæðir bónusar Hugmynd stjórnenda Straums um árangurstengdar greiðslur til starfsmanna bankans hafa vakið upp mikið hneykslunarbál. Menn hafa keppst hver um annan að henda sinni spýtu á köstinn, fullir vandlætingar á tillögunni. Skoðun 20.8.2009 22:12
Dómgreindarskortur Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum. Ein á báti værum við, að mati blaðsins, einskis megnug. Skoðun 27.7.2009 17:52
Lánin og Icesave Frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum virðist ætla að verða stærri biti en ríkisstjórnin ræður við að gleypa. Fastir pennar 22.7.2009 22:28
Sorglegur viðskilnaður Lýsingar lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu á starfsumhverfi sínu eru ekki gæfulegar. Lögregluliðið er of fámennt, tækjakosturinn ófullnægjandi og álagið er fyrir vikið að sliga mannskapinn. Fastir pennar 21.7.2009 22:48
Fortíðin og framtíðin Það er athyglisvert að velta fyrir sér viðbrögðum þriggja hagsmunasamtaka við þeirri ákvörðun að sækja skuli um aðild að Evrópusambandinu. Bændasamtökin og Landssamband íslenskra útvegsmanna harma þessa niðurstöðu Alþingis á sama tíma og Alþýðusambandið fagnar henni eindregið. Fastir pennar 16.7.2009 22:19
Enginn tími fyrir biðleiki Ýmsir þeir sömu og hafa kvartað hæst yfir aðgerðaleysi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur kvarta nú sáran yfir því að hún gangi of hratt til verks. Á það síðarnefnda bæði við um ríkisábyrgðina á Icesave-samningnum og aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Margt bendir til að afgreiðslu beggja mála ljúki innan viku á forsendum ríkisstjórnarinnar. Það er eindregið fagnaðarefni ef ríkisstjórnin kemur þessum tveimur stóru málum í höfn. Með þeirri niðurstöðu væri hún að senda skýr merki um að hún hafi þann innri styrk sem þarf til að stýra landinu. Umfram allt væri þetta þó merki um að veruleg hreyfing er fram undan við löngu tímabært uppbyggingarstarf á fjármálakerfinu. Fastir pennar 10.7.2009 22:41
Skoðanaskrif í Fréttablaðinu Einn hornsteina ritstjórnarstefnu Fréttablaðsins er að Fréttablaðið hefur ekki skoðun. Hefur það verið yfirlýst stefna blaðsins allt frá stofnun vorið 2001. Fastir pennar 6.7.2009 22:22
Ábyrgðin á Icesave Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skynjar ákveðna örvæntingu í greinargerðinni sem fylgir Icesave-frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kom fram í viðtali Bjarna við fréttastofu Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld. Fastir pennar 1.7.2009 19:17