Bandaríkin

Sautján ára palestínskur nemi við Harvard sendur frá Bandaríkjunum
Að sögn Ajjawi er ástæðan sú að innflytjendaeftirlitið var ósátt við athugasemdir vina hans á samfélagsmiðlum.

Dorian orðinn fimmta stigs fellibylur
Íbúar á Bahamas búa sig nú undir fellibylinn Dorian en búist er við því að fellibylurinn nái landi seinna í dag.

Segir uppgang hægri leiðtoga vera ógn við frjálslynd lýðræðissamfélög
Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, fer ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í grein sinni í Observer.

Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas
Lögreglan skaut árásarmann til bana.

Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas
Árásarmannana er enn leitað

Ný Dior-auglýsing með Johnny Depp var fjarlægð nokkrum klukkutímum eftir frumsýningu
Í auglýsingunni mátt sjá frumbyggja í Bandaríkjunum dansa á meðan Johnny Depp leikur á gítar og kveikir varðeld í eyðimörkinni.

Sirhan Sirhan stunginn í steininum
Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum.

Dorian orðinn fjórða stigs fellibylur
Fellibylurinn Dorian, sem stefnir á Bahamaeyjar og Flórída næsta sólarhringinn er orðinn fjórða stigs fellibylur og því metinn gríðarlega hættulegur.

Thunberg í loftslagsverkfalli hjá SÞ
Loftslagsaðgerðasinninn frá Svíþjóð, Greta Thunberg, fékk bandarísk ungmenni með sér í lið þegar hún tók þátt í loftslagsverkfalli við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á árbökkum Manhattan í gær.

Konan sem fæddi barn ein og óstudd í fangaklefa höfðar mál
Sanchez segir að sex klukkutímar hefðu liðið frá því hún sagði fangelsisverði að hún væri með hríðarverki og þar til hún fæddi barnið sitt ein og óstudd í fangaklefa.

Dorian nálgast: „Hægfara fellibylur er ekki vinur okkar“
Gangi spár eftir verður Dorian fyrsti fjórða stigs fellibylur sem skellur á austurströnd Flórída síðan árið 1992 þegar fellibylurinn Andrew, sem var fimmta stigs fellibylur, rústaði öllu sem á vegi hans varð á Miami og varð 65 manns að bana.

Brotist inn á Twitter aðgang stofnanda Twitter
Stofnandi Twitter, Jack Dorsey, varð fyrir barðinu á netþrjótum í dag en aðgangur hans að samfélagsmiðlinum sem hann skapaði var hakkaður.

Aðstoðarmanni Trump sagt upp störfum eftir að hafa lekið upplýsingum
Nánasta aðstoðarmanni Bandaríkjaforseta, hinni 29 ára gömlu Madeleine Westerhout hefur verið sagt upp störfum eftir að upp komst um leka upplýsinga um fjölskyldu Trump forseta.

Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021
Hátt í þrjú þúsund manns létust í árásunum á Tvíburaturnana árið 2001.

Eldri bróðir Simone Biles sakaður um að myrða þrjá menn
Tveir til viðbótar særðust.

Trump segir Dorian stefna í að verða algjört „skrímsli“
Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir fellibylinn Dorian sem skellur á um helgina. Óttast er að hann verði orðinn að fjórða stigs fellibyl þegar hann nær landi.

Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian
Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina.

Sjúkraþyrlur bandaríska hersins á Íslandi vegna heimsóknar Pence
Landhelgisgæslunni stendur til boða að kalla út þyrlurnar ef þörf þykir á meðan þær eru á landinu.

Íbúar í Flórída búa sig undir stórhættulegan fjórða stigs fellibyl
Því er spáð að hann muni eflast að hraða og vætu á næstu dögum við að fara yfir hlýtt Karíbahafið á leið sinni að Flórída og verði orðinn að fjórða stigs fellibyl fyrir mánudag.

Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu
Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu.

Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski.

Comey braut reglur í tengslum við örlagarík minnisblöð
James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar FBI, braut reglur stofnunarinnar þegar hann hélt eftir minnisblöðum sem hann skrásetti eftir fundi hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þá braut hann einnig reglur stofnunarinnar þegar hann lak efni minnisblaðanna til fjölmiðla.

Sprengjuflugvél mátaði sig við Keflavíkurflugvöll
Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2 Spirit staldraði við á Keflavíkurflugvelli í gær í tæpar tvær klukkustundir.

McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey hefur verið ráðinn í kennslustarf hjá háskólanum í Texas, The University of Texas.

Fjölskylda Jessi Combs: Yfirgaf jörðina akandi á meiri hraða en nokkur önnur kona í sögunni
Fjölskylda Jessi Combs vissi að það fólst í því mikil áhætta fyrir kappaksturshetjuna Jessi Combs að elta drauminn sinn.

Gillibrand dregur framboð sitt til baka
Enn fækkar í hópi frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020 en öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand frá New York hefur dregið framboð sitt til baka.

Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída
Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian.

Fjölskylda hafnaboltamanns myrt
Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær.

Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet
Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag.

Mike Pence hyggst ræða við Íslendinga um „innrásir“ Kína og Rússlands á norðurslóðir
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hyggst í Íslandsheimsókn sinni í næstu viku ræða um "innrásir“ Kína og Rússlands inn á norðurslóðir. Þetta hefur Reuters-fréttastofan í dag eftir háttsettum embættismanni Trump-stjórnarinnar.