Söngkeppni framhaldsskólanna

Fréttamynd

Keppt í fjórða sinn á Akureyri

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að Söngkeppni framhaldsskólanna fari fram á Akureyri og fer keppnin fram í fjórða skiptið í röð í höfuðstað Norðurlands.

Tónlist
Fréttamynd

Gríðarlega öflug á Facebook

Söngkeppni framhaldsskólanna er enginn eftirbátur hvað tækni varðar og er keppnin að sjálfsögðu komin með síðu á samskiptasíðunni Facebook.

Tónlist
Fréttamynd

Þjóðin hefur 50% vægi

Skapast hefur hefð fyrir því á undanförnum árum að leyfa almenningi að taka þátt í kosningu í gegnum síma og SMS í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Tónlist