Frjálsar íþróttir

„Allt orðið eðlilegt á ný“
Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út.

Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú
Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum.

Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést
Fauja Singh er elsti maðurinn sem hefur hlaupið maraþonhlaup og sá fyrsti til að gera það eftir hundrað ára afmælið. Hann lést í gær en þó ekki af náttúrulegum orsökum.

Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum
Ísland er með fimm keppendur á Evrópumeistaramóti U23 í frjálsum íþróttum sem fer fram í Bergen í Noregi í vikunni.

Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð
Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur.

Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“
Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því.

Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó
FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær.

Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“
„Þetta hafa verið meiri erfiðleikar en gaman síðustu ár,“ segir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem naut þess vel að vinna til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Andorra á dögunum eftir töluverða erfiðleika árin á undan. Hún hefur oftar en einu sinni verið nærri því að hætta en vonast nú til að stærsti hjallinn sé að baki.

Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu
Eftir að hafa verið dæmdur úr leik í Ármannshlaupinu í fyrradag hélt Arnar Pétursson sér innan brautarinnar í Akureyrarhlaupinu í gærkvöldi og hampaði Íslandsmeistaratitlinum í hálfmaraþoni.

Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“
Jóna Þórey Pétursdóttir, varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna, tjáir sig í kvöld um brottvísun Arnars Péturssonar úr Íslandsmeistarahlaupinu í 10 kílómetra hlaupi í gærkvöldi.

Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið
Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi.

Stefán vann í stað Arnars
Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt.

Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur
Hlaupagarpurinn og margfaldi Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson var í kvöld dæmdur úr leik á Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi og hann er mjög ósáttur.

Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað
Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi.

„Þvílík vika“ hjá Andreu
Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni.

Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni
Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum.

„Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu í vikunni. Fyrirliðarnir eru einstaklega stoltir af hópnum.

„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“
Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum.

„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“
Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt.

Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið átti tvo frábæra daga á Evrópubikarnum í Maribor í Slóveníu. Fjögur Íslandsmet féllu, stórkostleg stemning myndaðist meðal hópsins og árangrinum var fagnað með miklu fjöri.

Næstum því allt gekk upp hjá íslenska liðinu
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu.

Sjáðu Irmu bæta eigið Íslandsmet í þrístökki
Irma Gunnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í þrístökki á seinni keppnisdegi Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum í Maribor í Slóveníu í dag.

Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina
Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Íslenska liðið fagnaði sigri og er komið upp í 2. deild.

Átti fullkomið hlaup fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu
Andrea Kolbeinsdóttir hefur hlaupið eins og vindurinn og slegið tvö Íslandsmet síðustu vikuna. Hindrunarhlaupið í gær segir hún hafa spilast fullkomlega út, fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu.

Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið
Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland.

Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins
Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið.

Ísland á toppnum eftir fyrri daginn og Andrea með Íslandsmet
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið stóð sig mjög vel á fyrri degi Evrópubikars sem fer fram þessa dagana í Maribor í Slóveníu.

Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands
Jamaísku frjálsíþróttastjörnurnar Roje Stona og Rajindra Campbell hafa skipt um þjóð sem þeir munu keppa fyrir, en þeir munu núna keppa fyrir Tyrkland.

Guggnaði Ólympíumeistarinn?
Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna.

Búinn að græða 149 milljónir á því að setja heimsmet
Svíinn Armand „Mondo“ Duplantis virðist nánast getað bætt heimsmetið í stangarstökki þegar hann vill en Svíinn er líka með peningavit þegar kemur að því að bæta heimsmetið.