Video-kassi-lfid

Hjálpa fólki í makaleit
"Núna eins og er dettur mér strax eitt par í hug og það er alveg tíu ára aldursmunur á milli þeirra og þau segja bæði tvö að þau hefðu aldrei kynnst nema í gegnum Sambandsmiðlun. Þau eru á sitthvorum staðnum og gera sitthvora hlutina í lífinu. Hann til dæmis býr úti á landi og hún býr í Reykjavík. Þau leituðu bæði til okkar og við pöruðum þau saman. Það var ást við fyrstu sýn."

Myndband Óttars Norðfjörð spilað á MTV
Tónlistarmyndband rithöfundarins Óttars M. Norðfjörð og kærustu fær athygli.

Veitir ekki af að senda góða strauma í Alþingishúsið
"Ég held það veiti ekki af að senda smá jákvæða strauma fyrir vorið," segir Bergljót Arnalds hugmyndasmiður og stjórnandi Kærleika sem fram fara á sunnudag...

Nýtt sýnishorn úr Fölskum fugli
Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar en Jón Atli Jónasson skrifar handritið.

Kristrún Ösp einlæg um faðerni drengsins
"Ég hafði tilfinningu fyrir því. Ég var alltaf að sjá svipi hjá honum sem minntu mig á Svein Andra, hinsvegar var ég ekki alveg viss en núna þegar það er komið í ljós fer það ekki milli mála," segir fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir sem prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins, á morgun ásamt syni sínum, Baltasar...

Vala Matt rær á ný mið
"Ef ég upplifi eitthvað áhugavert er ég yfirleitt viðþolslaus þangað til ég get miðlað því til sem flestra," segir Vala Matt sem tekst nú á við ný verkefni í fjölmiðlaheiminum...