Helga Gabríela

Salat að hætti Helgu Gabríelu
Helga Gabríela Sigurðardóttir 22 ára rekur veitingahús þrátt fyrir ungan aldur.

Sumarrúllur að hætti Helgu Gabríelu
Ég ætla segja ykkur frá smá leyndarmáli.

Helga Gabríela - ávaxtasalat
Helga Gabríela sem heldur úti einstöku matarbloggi www.helga-gabriela.com þar sem finna má dásamlegar uppskriftir sem vert er að prófa gefur okkur uppskrift að ávaxtasalati sem þú einfaldlega verður að prófa.

Uppáhalds hráfæðiskaka Helgu Gabríelu
Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með vanillu kaffikremi og saltri karmellu.

Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum
Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum.

Dásamleg hráfæðiskaka með jarðaberjum og kókos
Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu.