Grikkland

Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi
Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán.

Umbótaáætlun Grikkja að vænta á morgun
Forsætisráðherra Grikklands mun á morgun funda með kanslara Þýskalands og skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán

Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun
Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán.

Þýskir þingmenn telja rétt að borga
Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum.

Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug
Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur.

Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán
Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins.

Fyrirgefum vorum skuldunautum
Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn
Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA.

Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja
Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða.

Grikkir búnir að skila tillögum sínum
ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum.

Áætlun Grikkja að vænta í dag
Gríska ríkisstjórnin hefur frestað umbótaáætlunum sínum til dagsins í dag en til stóð að áætlunin yrði send lánardrottnum Grikkja í gær.

Samningar takast milli Grikkja og evruríkjanna
Grikkland fær fjögurra mánaða frest til viðbótar til að ganga frá lánagreiðslum.

Drög komin að samkomulagi um afborganir Grikkja
Grikkir óska eftir sex mánaða framlengingu á gjalddögum lána um næstu mánaðamót. Merkel segir þá þurfa að skýra hugmyndir sínar betur.

Neita að framlengja í lánum Grikkja
Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum.

Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB
Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar.

Viðræðum miðar lítið áfram
Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar.

Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi
Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur.

Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“
Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag.

Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki
Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands.

Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja
Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times.

Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands
Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“.

Kreppa? Hvaða kreppa?
Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið.

Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja
Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar.

Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu
Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel

Fjölmenn mótmæli í Aþenu
Aðhaldsaðgerðum stjórnvalda mótmælt.

Seðlabanki Evrópu herðir aðgerðir gegn Grikkjum
Seðlabanki Evrópu samþykkir ekki lengur að skuldabréf gríska ríkisins sem veð fyrir lánum til grískra banka.

Grikkir standa frammi fyrir erfiðum viðræðum
Forsætisráðherra Grikklands sagðist afar bjartsýnn eftir að hafa rætt við forseta framkvæmdastjórnar ESB og fleiri ráðamenn í Brussel í gær. Grikkir hafa samt enn ekki gert grein fyrir hvernig þeir hyggjast finna lausn.

Tsipras þreytir frumraun sína í Brussel
Nýr forsætisráðherra Grikklands fundaði í dag með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB.

Tsipras undrandi á velvilja Evrópuríkja
Obama Bandaríkjaforseti segir nauðsynlegt að hjálpa Grikkjum til hagvaxtar frekar en að leggja áfram alla áherslu á niðurskurð. Ráðamenn nokkurra Evrópuríkja hafa tekið í sama streng. Fjármálaráðherra Grikklands segist bjartsýnn.

Tsipras neitar að leita til Rússlands
Gríski forsætisráðherrann ítrekaði jafnframt að stjórnvöld sjái það ekki sem leið úr kreppunni að yfirgefa evrusvæðið.