Íslendingaliðið Lilleström missti unninn leik niður í jafntefli í dag.
Lilleström gerði þá 1-1 jafntefli gegn Aalesund en jöfnunarmark Aalesund kom einni mínútu fyrur leikslok.
Árni Vilhjálmsson og Finnur Orri Margeirsson voru báðir í byrjunarliði Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström í dag en Árni fór svo af velli á 75. mínútu.
Lilleström er búið að gera jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni.
Svekkjandi hjá lærisveinum Rúnars

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
