Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að hann hafi „hundrað prósent“ haft rétt fyrir sér þegar hann sagðist hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna árásunum á tvíburaturnana í september 2001. Þrátt fyrir það hefur enginn staðfest að þetta hafi átt sér stað og lögreglan og embættismenn í New Jersey segja þetta rangt. Þar að auki hefur Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri New Jersy, sem einnig tekur þátt í forvali Repúblikana til forsetakosninga á næsta ára, sagt að þetta hafi ekki gerst. Trump sagði í dag að hann hefði heyrt frá hundruðum annarra sem hafi orðið vitni að fagnaðarlátunum. Þá hafi myndbönd af fagnaðarlátunum verið birt víða sem sanni mál hans.Sjá einnig:Donald Trump hæddist að fötlun blaðamannsÞetta sagði Trump í viðtali við NBC í dag. Þegar spyrillinn spurði hann hvort að það væri ekki líklegt að aðrir sem hafi sagt Trump að þeir hafi einnig orðið vitni að fagnaðarlátunum séu ekki stuðningsmenn hans og vilji vera sammála honum greip Trump fram í. Hann benti á að í New Jersey búa fjölmargir múslímar. „Af hverju ætti þetta ekki að hafa gerst. Hundruð manns hafa hringt í mig og sent mér tíst, þar sem þau segjast einnig hafa séð þetta og að ég hafi 100 prósent rétt fyrir mér,“ sagði Trump. Hann sagði einnig að fréttir hafi birst frá öllum hornum heimsins af því að múslímar hefðu fagnað falli tvíburaturnana. Spyrillinn sagði þá að það hefði ekki gerst í New Jersey. „Víst gerðist það í New Jersey. Ég er mjög minnugur. Ég sá þetta einhversstaðar í sjónvarpinu fyrir mörgum árum og ég gleymi því aldrei.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að hann hafi „hundrað prósent“ haft rétt fyrir sér þegar hann sagðist hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna árásunum á tvíburaturnana í september 2001. Þrátt fyrir það hefur enginn staðfest að þetta hafi átt sér stað og lögreglan og embættismenn í New Jersey segja þetta rangt. Þar að auki hefur Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri New Jersy, sem einnig tekur þátt í forvali Repúblikana til forsetakosninga á næsta ára, sagt að þetta hafi ekki gerst. Trump sagði í dag að hann hefði heyrt frá hundruðum annarra sem hafi orðið vitni að fagnaðarlátunum. Þá hafi myndbönd af fagnaðarlátunum verið birt víða sem sanni mál hans.Sjá einnig:Donald Trump hæddist að fötlun blaðamannsÞetta sagði Trump í viðtali við NBC í dag. Þegar spyrillinn spurði hann hvort að það væri ekki líklegt að aðrir sem hafi sagt Trump að þeir hafi einnig orðið vitni að fagnaðarlátunum séu ekki stuðningsmenn hans og vilji vera sammála honum greip Trump fram í. Hann benti á að í New Jersey búa fjölmargir múslímar. „Af hverju ætti þetta ekki að hafa gerst. Hundruð manns hafa hringt í mig og sent mér tíst, þar sem þau segjast einnig hafa séð þetta og að ég hafi 100 prósent rétt fyrir mér,“ sagði Trump. Hann sagði einnig að fréttir hafi birst frá öllum hornum heimsins af því að múslímar hefðu fagnað falli tvíburaturnana. Spyrillinn sagði þá að það hefði ekki gerst í New Jersey. „Víst gerðist það í New Jersey. Ég er mjög minnugur. Ég sá þetta einhversstaðar í sjónvarpinu fyrir mörgum árum og ég gleymi því aldrei.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira