KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:45 Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, faðmar bróður sinn Aron Einar landsliðsfyrirliða eftir sigurinn í París í gær. Vísir/Vilhelm Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður Stjörnunnar og uppalinn KR-ingur, er að skipuleggja hópferð á leik Englands og Íslands í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu í Nice á mánudaginn. Grétar upplýsir að hann sé búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manns þar sem flogið verður að morgni leikdags og aftur til Íslands eftir leik. „Ég er búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manna hóp til Nice í Frakklandi. Þetta er eingöngu dagsferð. Farið verður snemma um morguninn og heim aftur um kvöldið eftir leikinn. Ég fæ nákvæmar tímasetningar á morgun,“ segir Grétar Sigfinnur. Nauðsynlegt sé að fylla vélina til að geta tekið hana. Verðið sé 129.900 krónur á mann. Hann segist vera að kanna áhugann fyrir leiknum en miðar á leikinn eru ekki innifaldir. „Sendið mér skilaboð eða email (gretarsigfinnur@gmail.com) og ég tek frá sæti fyrir þann aðila. Við munum svo vita hvort að af þessu verði á föstudagsmorgun og þá þurfa allir að greiða. Þetta er leiguflugvél á vegum Luxair frá Luxemborg og allt gert í gegnum ferðaskrifstofu. Fyllum völlinn - Áfram Ísland.“ Fréttir af flugi Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður Stjörnunnar og uppalinn KR-ingur, er að skipuleggja hópferð á leik Englands og Íslands í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu í Nice á mánudaginn. Grétar upplýsir að hann sé búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manns þar sem flogið verður að morgni leikdags og aftur til Íslands eftir leik. „Ég er búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manna hóp til Nice í Frakklandi. Þetta er eingöngu dagsferð. Farið verður snemma um morguninn og heim aftur um kvöldið eftir leikinn. Ég fæ nákvæmar tímasetningar á morgun,“ segir Grétar Sigfinnur. Nauðsynlegt sé að fylla vélina til að geta tekið hana. Verðið sé 129.900 krónur á mann. Hann segist vera að kanna áhugann fyrir leiknum en miðar á leikinn eru ekki innifaldir. „Sendið mér skilaboð eða email (gretarsigfinnur@gmail.com) og ég tek frá sæti fyrir þann aðila. Við munum svo vita hvort að af þessu verði á föstudagsmorgun og þá þurfa allir að greiða. Þetta er leiguflugvél á vegum Luxair frá Luxemborg og allt gert í gegnum ferðaskrifstofu. Fyllum völlinn - Áfram Ísland.“
Fréttir af flugi Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira