Tim Duncan hættur í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 14:30 Tim Duncan. Vísir/EPA Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. Það var búist við því að Tim Duncan myndi leggja skóna á hilluna en það varð þó ekki endanlega ljóst fyrr en hann gaf út tilkynningu um það í dag. Síðasti leikurinn hans Duncan á ferlinum var tap í leik sex á móti Oklahoma City Thunder 12. maí síðastliðinn. Hann var með 19 stig og 5 fráköst í lokaleiknum. Tim Duncan varð fimm sinnum NBA-meistari með San Antonio Spurs og var fimmtán sinnum valinn í stjörnuleik deildarinnar. Tim Duncan og Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs allan feril Duncan, unnu saman 1001 leik í NBA-deildinni sem er met. San Antonio vann aldrei undir 60 prósent leikja sinn á nítján tímabilum Tim Duncan með Spurs. Duncan var valinn besti maður úrslitanna í þremur fyrstu titlum Spurs, 1999, 2003 og 2005 en hann var kominn í minna hlutverk á síðustu tímabilum sínum með liðinu. San Antonio Spurs valdi Tim Duncan númer eitt í nýliðavalinu 1997 og hann var kosinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Hann varð meistari í fyrsta sinn á sínu öðru tímabili og síðasta titilinn vann hann á sínu sautjánda tímabili sumarið 2014. Tim Duncan endar ferilinn með 19,0 stig, 10,8 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. Hann er fjórtándi stigahæsti frá upphafi (26,496), sjötti í fráköstum (15,091) og fimmti í vörðum skotum (3,020). Tim Duncan var frábær varnarmaður og var átta sinnum kosinn í besta varnarlið ársins.After 19 seasons, Tim Duncan announces retirement » https://t.co/kQimgv8oIB#ThankYouTD pic.twitter.com/aLua8MRZtS— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 #ThankYouTD, for everything.https://t.co/tsjN4go8Rk— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 Here's a look at Tim Duncan's career achievements pic.twitter.com/OgyIMXNkVh— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 11, 2016 Tim Duncan is the only player in league history to start and win a title in three different decades. pic.twitter.com/pqR8u7129I— SportsCenter (@SportsCenter) July 11, 2016 Tim Duncan has called it a career. And what an incredible career it was. pic.twitter.com/nVR3nwf4Y4— CBS Sports (@CBSSports) July 11, 2016 NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. Það var búist við því að Tim Duncan myndi leggja skóna á hilluna en það varð þó ekki endanlega ljóst fyrr en hann gaf út tilkynningu um það í dag. Síðasti leikurinn hans Duncan á ferlinum var tap í leik sex á móti Oklahoma City Thunder 12. maí síðastliðinn. Hann var með 19 stig og 5 fráköst í lokaleiknum. Tim Duncan varð fimm sinnum NBA-meistari með San Antonio Spurs og var fimmtán sinnum valinn í stjörnuleik deildarinnar. Tim Duncan og Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs allan feril Duncan, unnu saman 1001 leik í NBA-deildinni sem er met. San Antonio vann aldrei undir 60 prósent leikja sinn á nítján tímabilum Tim Duncan með Spurs. Duncan var valinn besti maður úrslitanna í þremur fyrstu titlum Spurs, 1999, 2003 og 2005 en hann var kominn í minna hlutverk á síðustu tímabilum sínum með liðinu. San Antonio Spurs valdi Tim Duncan númer eitt í nýliðavalinu 1997 og hann var kosinn nýliði ársins á sínu fyrsta tímabili. Hann varð meistari í fyrsta sinn á sínu öðru tímabili og síðasta titilinn vann hann á sínu sautjánda tímabili sumarið 2014. Tim Duncan endar ferilinn með 19,0 stig, 10,8 fráköst, 3,0 stoðsendingar og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. Hann er fjórtándi stigahæsti frá upphafi (26,496), sjötti í fráköstum (15,091) og fimmti í vörðum skotum (3,020). Tim Duncan var frábær varnarmaður og var átta sinnum kosinn í besta varnarlið ársins.After 19 seasons, Tim Duncan announces retirement » https://t.co/kQimgv8oIB#ThankYouTD pic.twitter.com/aLua8MRZtS— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 #ThankYouTD, for everything.https://t.co/tsjN4go8Rk— San Antonio Spurs (@spurs) July 11, 2016 Here's a look at Tim Duncan's career achievements pic.twitter.com/OgyIMXNkVh— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 11, 2016 Tim Duncan is the only player in league history to start and win a title in three different decades. pic.twitter.com/pqR8u7129I— SportsCenter (@SportsCenter) July 11, 2016 Tim Duncan has called it a career. And what an incredible career it was. pic.twitter.com/nVR3nwf4Y4— CBS Sports (@CBSSports) July 11, 2016
NBA Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira