Spilaði ekki mínútu á EM en er samt í 25. sæti yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 11:45 Will Grigg er sjóðandi heitur eins og segir í laginu. vísir/getty Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. Grigg, sem leikur með Wigan Athletic, var á allra vörum á EM, en lagið um þennan 25 ára framherja sló svo sannarlega í gegn í Frakklandi.Sjá einnig: Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Blaðamenn frá öllum 55 aðildalöndum UEFA skiluðu inn fimm manna lista yfir þá sem þeir teldu vera bestu leikmenn Evrópu tímabilið 2015-16. Kosið verður á milli þeirra 10 efstu í kjörinu en besti knattspyrnumaður Evrópu verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Mónakó 27. ágúst. Evrópumeistarar Portúgals eiga tvo fulltrúa á listanum, Cristiano Ronaldo og Pepe. Sá fyrrnefndi fékk verðlaun sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2014 og það verður að teljast ansi líklegt að hann fái þau aftur í ár. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Lionel Messi, er einnig á 10 manna listanum ásamt Luis Suárez, Antoine Griezmann, Manuel Neuer, Thomas Müller, Toni Kroos, Gianluigi Buffon og Gareth Bale. Fótbolti Tengdar fréttir Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. 18. júlí 2016 10:27 Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. 30. júní 2016 14:35 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Norðurírski framherjinn Will Grigg sem sló í gegn á EM í Frakklandi, þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu, er í 25. sæti á listanum yfir bestu knattspyrnumenn Evrópu sem var gefinn út í dag. Grigg, sem leikur með Wigan Athletic, var á allra vörum á EM, en lagið um þennan 25 ára framherja sló svo sannarlega í gegn í Frakklandi.Sjá einnig: Spilaði ekki mínútu á EM en ertu að grínast með móttökurnar | Myndband Blaðamenn frá öllum 55 aðildalöndum UEFA skiluðu inn fimm manna lista yfir þá sem þeir teldu vera bestu leikmenn Evrópu tímabilið 2015-16. Kosið verður á milli þeirra 10 efstu í kjörinu en besti knattspyrnumaður Evrópu verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Mónakó 27. ágúst. Evrópumeistarar Portúgals eiga tvo fulltrúa á listanum, Cristiano Ronaldo og Pepe. Sá fyrrnefndi fékk verðlaun sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2014 og það verður að teljast ansi líklegt að hann fái þau aftur í ár. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Lionel Messi, er einnig á 10 manna listanum ásamt Luis Suárez, Antoine Griezmann, Manuel Neuer, Thomas Müller, Toni Kroos, Gianluigi Buffon og Gareth Bale.
Fótbolti Tengdar fréttir Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. 18. júlí 2016 10:27 Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. 30. júní 2016 14:35 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Sara Björk sú nítjánda besta í Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins, er í 19. sæti á lista UEFA yfir bestu knattspyrnukonur Evrópu tímabilið 2015-16. 18. júlí 2016 10:27
Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. 30. júní 2016 14:35