Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2016 20:10 Guðmundur flutti stutta ræðu. vísir/stefán Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán Íþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán
Íþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira