Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Smári Jökull Jónsson skrifar 2. mars 2017 21:24 Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallar eftir því að menn taki á sig meiri ábyrgð inni á vellinum. Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. „Við erum nánast allan leikinn nánast „off“ varnarlega. Það eru ekki nema 2-3 mínútur í sitt hvorum hálfleiknum þar sem við náum alvöru ákefð í vörninni. Við erum að fá á okkur 96 stig, yfir 20 stig í hverjum leikhluta og á móti svona góðu liði eins og Stjörnunni er það ekkert að ganga upp,“ sagði Jóhann þegar Vísir spjallaði við hann að leik loknum í kvöld. Lykilmenn eins og Lewis Clinch og Dagur Kár Jónsson náðu sér ekki á strik hjá Grindavík í kvöld en Jóhann talaði um að allt liðið þyrfti að taka sig á. „Heilt yfir hittum við illa. Það var ákveðið vonleysi í þessu. Mínir menn héldu áfram að reyna og við höfum talað um í allan vetur að taka leik okkar upp á næsta stig. Á meðan mínir hafa ekki kjark eða dug til að slást við þessi bestu lið og við erum hvað eftir annað að gera okkur seka um aulamistök þá erum við ekkert að fara að gera neitt.“ „Það eru tveir leikir eftir og svo þessi úrslitakeppni. Við þurfum bara að fara að girða okkur í brók,“ sagði Jóhann og vildi meina að hans menn væru ekki að fara eftir leikskipulaginu sem sett væri upp. „Ég væri til í að sjá mína menn spila heilan leik þar sem þeir halda sig við leikskipulag, sérstaklega varnarlega, það væri fróðlegt. Sömuleiðis að taka ábyrgð á því sem verið er að gera og leggja upp. Ef það er sagt eitthvað við menn þá er bara svarað „ég veit, ég veit“ og einhverjar afsakanir í staðinn fyrir að taka ábyrgð á því sem er verið að gera. Það þarf að gera hlutina eins og menn,“ sagði Jóhann að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. „Við erum nánast allan leikinn nánast „off“ varnarlega. Það eru ekki nema 2-3 mínútur í sitt hvorum hálfleiknum þar sem við náum alvöru ákefð í vörninni. Við erum að fá á okkur 96 stig, yfir 20 stig í hverjum leikhluta og á móti svona góðu liði eins og Stjörnunni er það ekkert að ganga upp,“ sagði Jóhann þegar Vísir spjallaði við hann að leik loknum í kvöld. Lykilmenn eins og Lewis Clinch og Dagur Kár Jónsson náðu sér ekki á strik hjá Grindavík í kvöld en Jóhann talaði um að allt liðið þyrfti að taka sig á. „Heilt yfir hittum við illa. Það var ákveðið vonleysi í þessu. Mínir menn héldu áfram að reyna og við höfum talað um í allan vetur að taka leik okkar upp á næsta stig. Á meðan mínir hafa ekki kjark eða dug til að slást við þessi bestu lið og við erum hvað eftir annað að gera okkur seka um aulamistök þá erum við ekkert að fara að gera neitt.“ „Það eru tveir leikir eftir og svo þessi úrslitakeppni. Við þurfum bara að fara að girða okkur í brók,“ sagði Jóhann og vildi meina að hans menn væru ekki að fara eftir leikskipulaginu sem sett væri upp. „Ég væri til í að sjá mína menn spila heilan leik þar sem þeir halda sig við leikskipulag, sérstaklega varnarlega, það væri fróðlegt. Sömuleiðis að taka ábyrgð á því sem verið er að gera og leggja upp. Ef það er sagt eitthvað við menn þá er bara svarað „ég veit, ég veit“ og einhverjar afsakanir í staðinn fyrir að taka ábyrgð á því sem er verið að gera. Það þarf að gera hlutina eins og menn,“ sagði Jóhann að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 2. mars 2017 23:15