Valur komið í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 22:10 Hamnarsmenn jöfnuðu metin í kvöld. Vísir/Eyþór Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri. Valsmenn fögnuðu 90-85 sigri á Blikum í Smáranum í Kópavogi og eru því komnir í 2-0 í einvíginu. Valsliðinu vantar því bara einn sigur til að komast í úrslitaeinvígið um laust sæti í Domino´s deild karla. Valur var komið átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 24-16, og var síðan 21 stigi yfir í hálfleik, 54-33. Blikar komi sér inn í leikinn með frábærum fjórða leikhluta sem þeir unnu 31-12 en það var bara of seint. Austin Magnus Bracey skoraði 27 stig fyrir Valsliðið í kvöld, Urald King var með 26 stig, 13 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 varin skot og þá skoraði Sigurður Dagur Sturluson 21 stig fyrir Vaalsmenn. Bræðurnir Egill Vignisson (18 stig) og Snorri Vignisson (17 stig) voru stighæstir hjá Blikum en Bandaríkjamaðurinn Tyrone Wayne Garland var með 17 stig, 7 fráköst, 9 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Hamarsmönnum tókst hinsvegar að jafna metin í einvígi sínu á móti Fjölni með því að vinna framlengdan leik liðanna í Hveragerði í kvöld. Hamar vann leikinn 114-110 eftir að staðan var 93-93 eftir venjulegan leiktíma. Christopher Woods var með 29 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Hamar og Erlendur Ágúst Stefánsson skoraði 28 stig. Hinn ungi Hilmar Pétursson skoraði 17 stig og komu mörg þeirra í framlengingunni. Róbert Sigurðsson var með 20 stig og 12 fráköst hjá Fjölni.1. deild karla, ÚrslitakeppniBreiðablik-Valur 85-90 (16-24, 17-30, 21-24, 31-12)Breiðablik: Egill Vignisson 18/8 fráköst, Snorri Vignisson 17, Tyrone Wayne Garland 17/7 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnar Jósef Ragnarsson 12, Leifur Steinn Arnason 9/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 3, Atli Örn Gunnarsson 2, Birkir Víðisson 1/5 stoðsendingar.Valur: Austin Magnus Bracey 27/5 stoðsendingar, Urald King 26/13 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Sigurður Dagur Sturluson 21/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 4/7 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 3.Hamar-Fjölnir 114-110 (17-18, 22-24, 30-20, 24-31, 21-17)Hamar : Christopher Woods 29/17 fráköst/7 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 28/4 fráköst, Hilmar Pétursson 17/5 fráköst, Örn Sigurðarson 15/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/4 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Oddur Ólafsson 5/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 20/8 fráköst/12 stoðsendingar, Egill Egilsson 18, Marques Oliver 18/14 fráköst/6 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 17/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 9/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 2, Alexander Þór Hafþórsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri. Valsmenn fögnuðu 90-85 sigri á Blikum í Smáranum í Kópavogi og eru því komnir í 2-0 í einvíginu. Valsliðinu vantar því bara einn sigur til að komast í úrslitaeinvígið um laust sæti í Domino´s deild karla. Valur var komið átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 24-16, og var síðan 21 stigi yfir í hálfleik, 54-33. Blikar komi sér inn í leikinn með frábærum fjórða leikhluta sem þeir unnu 31-12 en það var bara of seint. Austin Magnus Bracey skoraði 27 stig fyrir Valsliðið í kvöld, Urald King var með 26 stig, 13 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 varin skot og þá skoraði Sigurður Dagur Sturluson 21 stig fyrir Vaalsmenn. Bræðurnir Egill Vignisson (18 stig) og Snorri Vignisson (17 stig) voru stighæstir hjá Blikum en Bandaríkjamaðurinn Tyrone Wayne Garland var með 17 stig, 7 fráköst, 9 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Hamarsmönnum tókst hinsvegar að jafna metin í einvígi sínu á móti Fjölni með því að vinna framlengdan leik liðanna í Hveragerði í kvöld. Hamar vann leikinn 114-110 eftir að staðan var 93-93 eftir venjulegan leiktíma. Christopher Woods var með 29 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Hamar og Erlendur Ágúst Stefánsson skoraði 28 stig. Hinn ungi Hilmar Pétursson skoraði 17 stig og komu mörg þeirra í framlengingunni. Róbert Sigurðsson var með 20 stig og 12 fráköst hjá Fjölni.1. deild karla, ÚrslitakeppniBreiðablik-Valur 85-90 (16-24, 17-30, 21-24, 31-12)Breiðablik: Egill Vignisson 18/8 fráköst, Snorri Vignisson 17, Tyrone Wayne Garland 17/7 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnar Jósef Ragnarsson 12, Leifur Steinn Arnason 9/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 3, Atli Örn Gunnarsson 2, Birkir Víðisson 1/5 stoðsendingar.Valur: Austin Magnus Bracey 27/5 stoðsendingar, Urald King 26/13 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Sigurður Dagur Sturluson 21/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 4/7 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 3.Hamar-Fjölnir 114-110 (17-18, 22-24, 30-20, 24-31, 21-17)Hamar : Christopher Woods 29/17 fráköst/7 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 28/4 fráköst, Hilmar Pétursson 17/5 fráköst, Örn Sigurðarson 15/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/4 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Oddur Ólafsson 5/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 20/8 fráköst/12 stoðsendingar, Egill Egilsson 18, Marques Oliver 18/14 fráköst/6 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 17/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 9/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 2, Alexander Þór Hafþórsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira