Valur komið í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 22:10 Hamnarsmenn jöfnuðu metin í kvöld. Vísir/Eyþór Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri. Valsmenn fögnuðu 90-85 sigri á Blikum í Smáranum í Kópavogi og eru því komnir í 2-0 í einvíginu. Valsliðinu vantar því bara einn sigur til að komast í úrslitaeinvígið um laust sæti í Domino´s deild karla. Valur var komið átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 24-16, og var síðan 21 stigi yfir í hálfleik, 54-33. Blikar komi sér inn í leikinn með frábærum fjórða leikhluta sem þeir unnu 31-12 en það var bara of seint. Austin Magnus Bracey skoraði 27 stig fyrir Valsliðið í kvöld, Urald King var með 26 stig, 13 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 varin skot og þá skoraði Sigurður Dagur Sturluson 21 stig fyrir Vaalsmenn. Bræðurnir Egill Vignisson (18 stig) og Snorri Vignisson (17 stig) voru stighæstir hjá Blikum en Bandaríkjamaðurinn Tyrone Wayne Garland var með 17 stig, 7 fráköst, 9 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Hamarsmönnum tókst hinsvegar að jafna metin í einvígi sínu á móti Fjölni með því að vinna framlengdan leik liðanna í Hveragerði í kvöld. Hamar vann leikinn 114-110 eftir að staðan var 93-93 eftir venjulegan leiktíma. Christopher Woods var með 29 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Hamar og Erlendur Ágúst Stefánsson skoraði 28 stig. Hinn ungi Hilmar Pétursson skoraði 17 stig og komu mörg þeirra í framlengingunni. Róbert Sigurðsson var með 20 stig og 12 fráköst hjá Fjölni.1. deild karla, ÚrslitakeppniBreiðablik-Valur 85-90 (16-24, 17-30, 21-24, 31-12)Breiðablik: Egill Vignisson 18/8 fráköst, Snorri Vignisson 17, Tyrone Wayne Garland 17/7 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnar Jósef Ragnarsson 12, Leifur Steinn Arnason 9/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 3, Atli Örn Gunnarsson 2, Birkir Víðisson 1/5 stoðsendingar.Valur: Austin Magnus Bracey 27/5 stoðsendingar, Urald King 26/13 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Sigurður Dagur Sturluson 21/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 4/7 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 3.Hamar-Fjölnir 114-110 (17-18, 22-24, 30-20, 24-31, 21-17)Hamar : Christopher Woods 29/17 fráköst/7 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 28/4 fráköst, Hilmar Pétursson 17/5 fráköst, Örn Sigurðarson 15/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/4 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Oddur Ólafsson 5/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 20/8 fráköst/12 stoðsendingar, Egill Egilsson 18, Marques Oliver 18/14 fráköst/6 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 17/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 9/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 2, Alexander Þór Hafþórsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri. Valsmenn fögnuðu 90-85 sigri á Blikum í Smáranum í Kópavogi og eru því komnir í 2-0 í einvíginu. Valsliðinu vantar því bara einn sigur til að komast í úrslitaeinvígið um laust sæti í Domino´s deild karla. Valur var komið átta stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 24-16, og var síðan 21 stigi yfir í hálfleik, 54-33. Blikar komi sér inn í leikinn með frábærum fjórða leikhluta sem þeir unnu 31-12 en það var bara of seint. Austin Magnus Bracey skoraði 27 stig fyrir Valsliðið í kvöld, Urald King var með 26 stig, 13 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 varin skot og þá skoraði Sigurður Dagur Sturluson 21 stig fyrir Vaalsmenn. Bræðurnir Egill Vignisson (18 stig) og Snorri Vignisson (17 stig) voru stighæstir hjá Blikum en Bandaríkjamaðurinn Tyrone Wayne Garland var með 17 stig, 7 fráköst, 9 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Hamarsmönnum tókst hinsvegar að jafna metin í einvígi sínu á móti Fjölni með því að vinna framlengdan leik liðanna í Hveragerði í kvöld. Hamar vann leikinn 114-110 eftir að staðan var 93-93 eftir venjulegan leiktíma. Christopher Woods var með 29 stig, 17 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Hamar og Erlendur Ágúst Stefánsson skoraði 28 stig. Hinn ungi Hilmar Pétursson skoraði 17 stig og komu mörg þeirra í framlengingunni. Róbert Sigurðsson var með 20 stig og 12 fráköst hjá Fjölni.1. deild karla, ÚrslitakeppniBreiðablik-Valur 85-90 (16-24, 17-30, 21-24, 31-12)Breiðablik: Egill Vignisson 18/8 fráköst, Snorri Vignisson 17, Tyrone Wayne Garland 17/7 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ragnar Jósef Ragnarsson 12, Leifur Steinn Arnason 9/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 3, Atli Örn Gunnarsson 2, Birkir Víðisson 1/5 stoðsendingar.Valur: Austin Magnus Bracey 27/5 stoðsendingar, Urald King 26/13 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Sigurður Dagur Sturluson 21/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 4/7 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 3.Hamar-Fjölnir 114-110 (17-18, 22-24, 30-20, 24-31, 21-17)Hamar : Christopher Woods 29/17 fráköst/7 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 28/4 fráköst, Hilmar Pétursson 17/5 fráköst, Örn Sigurðarson 15/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/4 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Oddur Ólafsson 5/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 20/8 fráköst/12 stoðsendingar, Egill Egilsson 18, Marques Oliver 18/14 fráköst/6 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 17/5 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 9/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 5, Sindri Már Kárason 2, Alexander Þór Hafþórsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 „Engin draumastaða“ Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Íslenski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga