Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2017 19:06 Tindastóll ætlar svo sannarlega ekki að leggja árar í bát í Domino´s-deild karla í körfubolta þrátt fyrir að fá 3-1 skell í átta liða úrslitum deildarinnar á móti Keflavík á þessu tímabili. Stólarnir hafa ætlað sér stóra hluti síðustu þrjú tímabil og verið með lið til að gera atlögu að titlinum en það hefur ekki tekist. Svo virðist sem Skagfirðingar ætli að gera aðra tilraun til að vinna þann stóra á næstu leiktíð. Tindastóll er nefnilega búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Axel Kárason og mun hann leika með uppeldisfélagi sínu næstu tvö árin. Þetta kemur fram á skagfirsku fréttasíðunni Feykir.is. Axel er á mála hjá Svendborg Rabbits í Danmörku en liðið er 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Bakken Bears. Hann hefur spilað körfubolta í Danmörku samhliða því að vera í námi en hann er að læra dýralækninn. „Mér líst afskaplega vel á það að komast heim aftur. Þetta er orðinn drjúgur tími sem ég hef verið í burtu, síðan 2005 með millilendingu veturinn 2009-10. Ég ætla að láta vaða á eitt landsliðsverkefni í viðbót, og vonandi verð ég í lokahópnum sem fer til Finnlands,“ segir Axel við Feyki. Axel er gríðarlega sterkur leikmaður sem getur bæði spilað sem lítill og stór framherji. Hann er mjög góður varnarmaður sem er að skora fjögur stig að meðaltali í leik fyrir Kanínurnar í Danmörku á 20 mínútum. Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Tindastóll ætlar svo sannarlega ekki að leggja árar í bát í Domino´s-deild karla í körfubolta þrátt fyrir að fá 3-1 skell í átta liða úrslitum deildarinnar á móti Keflavík á þessu tímabili. Stólarnir hafa ætlað sér stóra hluti síðustu þrjú tímabil og verið með lið til að gera atlögu að titlinum en það hefur ekki tekist. Svo virðist sem Skagfirðingar ætli að gera aðra tilraun til að vinna þann stóra á næstu leiktíð. Tindastóll er nefnilega búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Axel Kárason og mun hann leika með uppeldisfélagi sínu næstu tvö árin. Þetta kemur fram á skagfirsku fréttasíðunni Feykir.is. Axel er á mála hjá Svendborg Rabbits í Danmörku en liðið er 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Bakken Bears. Hann hefur spilað körfubolta í Danmörku samhliða því að vera í námi en hann er að læra dýralækninn. „Mér líst afskaplega vel á það að komast heim aftur. Þetta er orðinn drjúgur tími sem ég hef verið í burtu, síðan 2005 með millilendingu veturinn 2009-10. Ég ætla að láta vaða á eitt landsliðsverkefni í viðbót, og vonandi verð ég í lokahópnum sem fer til Finnlands,“ segir Axel við Feyki. Axel er gríðarlega sterkur leikmaður sem getur bæði spilað sem lítill og stór framherji. Hann er mjög góður varnarmaður sem er að skora fjögur stig að meðaltali í leik fyrir Kanínurnar í Danmörku á 20 mínútum.
Dominos-deild karla Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira