Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum

Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn RN Löwen í 12. umferð þýsku Búndeslígunnar í dag. Haukur Þrastarson stóð sína vakt vel en náði ekki að koma sínum mönnum til bjargar.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta var bara skita“

„Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld.

Handbolti