Viðskipti Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Stjórn félags eldri borgara á Selfossi tók í dag fyrstu skóflustunguna að fimm þúsund fermetra uppbyggingu við miðbæinn á Selfossi. Um er að ræða sex ný hús við Miðstræti, nýja götu sunnan við núverandi miðbæ, sem þverar Brúarstræti og liggur frá austri til vesturs. Fyrirmynd húsanna sem byggð verða eru hús sem áður voru í miðborg Reykjavíkur. Viðskipti innlent 18.9.2025 14:45 Arnar og Aron Elí til Reita Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa verið ráðnir til þróunarsviðs hjá Reitum fasteignafélagi. Viðskipti innlent 18.9.2025 13:57 Eftirlitið veður í Veðurstofuna Samkeppniseftirlitið hefur sent Veðurstofu Íslands erindi þar sem brýnt er fyrir Veðurstofunni að halda samkeppnisrekstri stofnunarinnar rækilega aðskildum frá annarri starfsemi og birta upplýsingar um aðskilnaðinn opinberlega. Viðskipti innlent 18.9.2025 11:25 Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Útgjöld hins opinbera voru um 170 milljörðum króna meiri en tekjurnar í fyrra. Bein útgjöld vegna eldgosanna við Grindavík vógu þungt en þau námu yfir 87 milljörðum króna. Afkoma hins opinbera var áfram neikvæð á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti innlent 18.9.2025 10:59 Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári „Aukningin er 11% frá því í fyrra,“ segir Hulda Bjarnadóttir forseti Golfsambands Íslands (GSÍ) sem nú telur um 30 þúsund meðlimi í gegnum 62 golfklúbba. Atvinnulíf 18.9.2025 07:03 Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskiptaráð segir að olíuleit á Drekasvæðinu geti skilað gífurlegum verðmætum ef olía finnst á svæðinu. Óháð því hvort olía finnst í vinnanlegu magni geti leitin skilað tekjum í ríkissjóð fyrir leyfisgjöld sérleyfishafa. Gert er ráð fyrir í útreikningum Viðskiptaráðs að vinnsla olíu geti hafist eftir 16 til 18 ár, það er 2041-2043. Viðskipti innlent 18.9.2025 06:00 Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Sex manna fjölskylda sem fékk samþykkt kauptilboð í húsnæði í apríl er orðin langþreytt á sölukeðjum sem ítrekað slitna. Ástandið myndi batna talsvert ef fólk sem hyggur á kauptilboð hefði greiðslumatið til reiðu og lánsloforð frá bankanum. Viðskipti innlent 18.9.2025 06:00 Ben kveður Jerry Annar stofnandi ísframleiðandans Ben & Jerry's hefur sagt skilið við fyrirtækið. Ástæðan séu þöggunartilburðir móðurfélags framleiðandans sem styður ekki við stefnu Ben og Jerry að láta samfélagsleg málefni sig varða. Framleiðendunrir hafa, á vegum fyrirtækisins, tekið afstöðu til ýmissa samfélagslegra mála, svo sem Black Lives Matter. Viðskipti erlent 17.9.2025 20:15 Vara við díoxíni í Landnámseggjum Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. með best fyrir dagsetningu 7. október 2025. Í reglubundu eftirliti fannst of mikið magn að díoxíni vegna mengunar í jarðvegi. Viðskipti innlent 17.9.2025 15:40 Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Landsnet hefur fengið um 4,2 milljarða króna lán frá Norræna fjárfestingabankanum til þess að fjármagna jarðstreng á Norðurlandi og nýja sæstrengi til Vestmannaeyja. Framkvæmdirnar eru sagðar eiga að auka orkuöryggi á svæðunum. Viðskipti innlent 17.9.2025 13:17 Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Sparisjóðurinn indó hefur lækkað vexti og býður nú útlánsvexti sem eru með því allra lægsta sem í boði er og án bullgjalda, eins og segir í tilkynningu. Samhliða lækka vextir á veltureikningum og sparibaukum. Með lækkuninni boðar indó enn frekari innreið á lánamarkað sem fylgt verður eftir á næstunni með nýjum lánavörum. Neytendur 17.9.2025 11:13 Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Laganemar við Háskóla Íslands munu áfram bjóða leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf eftir að samkomulag náðist um áframhaldandi starfsemi Leigjendalínunnar svokölluðu. Alls leituðu um sjötíu leigjendur aðstoðar hjá Leigjendalínunni á síðasta skólaári og hafa algengustu spurningarnar um riftun leifusamninga og kröfur um tryggingafé. Viðskipti innlent 17.9.2025 10:36 Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Heiður Anna Helgadóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta. Hún tekur formlega við starfinu í lok nóvember. Viðskipti innlent 17.9.2025 10:28 Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Monika Hjálmtýsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmastjóra Landmarks fasteignamiðlunar. Hún tekur við af Andra Sigurðssyni, meðeiganda og löggiltum fasteignasala. Viðskipti innlent 17.9.2025 10:03 Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ræddi olíuleit í Bítinu en flokkurinn vill að það verði sett á stofn ríkisolíufyrirtæki og að ríkið leiti að olíu. Hann telur það geta skipt sköpum fyrir þjóðina finnist olía við Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2025 09:12 Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Stjórn Lyf og heilsu hefur ráðið Eddu Hermannsdóttur sem forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 17.9.2025 08:11 SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Við vorum alltaf að bregðast ómarkvisst og af handahófi við einhverjum aðstæðum en ákváðum þess í stað að setjast í bílstjórasætið, ákveða á hvaða leið við værum að fara og gefur þannig tækifæri til að forgangsraða og fleira,“ segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, aðallögfræðingur Lögregluembættisins á Suðurlandi og verkefnisstjóri innleiðingar nýrrar stefnu hjá embættinu. Atvinnulíf 17.9.2025 07:01 „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Wolt harmar atvik þar sem sendill á sínum vegum virðist hafa fengið sér bita af mat viðskiptavinar. Slík hegðun gæti leitt til þess að sendill missi vinnuna. Umræddur sendill hafi reyndar ekki verið látinn fara enda hafi fyrirtækinu aldrei borist formleg kvörtun vegna málsins. Neytendur 16.9.2025 22:32 Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Langar fasteignakeðjur tefja fyrir fyrir viðskiptum á markaði og geta slitnað auðveldlega, enda eru dæmi um að sjö eða fleiri eignir séu á bak við eina sölu. Formaður Félags fasteignasala kallar eftir þjóðarátaki hjá kaupendum til að breyta markaðnum; selja fyrst, kaupa svo! Viðskipti innlent 16.9.2025 22:04 Andri Sævar og Svava til Daga Andri Sævar Reynisson hefur verið ráðinn sérfræðingur í gagnagreiningu og þróun og Svava Helgadóttir tekur við stöðu gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra. Viðskipti innlent 16.9.2025 13:53 Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Helga Kristín Gunnlaugsdóttir og Kristján Helgi Olsen Ævarsson hafa verið ráðin nýir vörumerkjastjórar hjá Ölgerðinni. Viðskipti innlent 16.9.2025 11:36 Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sigurður Ágúst Einarsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu framkvæmdastjóra verkfræðisviðs Coripharma. Viðskipti innlent 16.9.2025 10:17 Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Hildur Björk Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 16.9.2025 08:18 Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Eigendur Parka-appsins þurfa að lækka greiðslukröfu karlmanns sem greiddi fyrir rangt stæði um 3.500 krónur eða sem nemur vangreiðslugjaldi fyrirtækisins. Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa þótti Parka ekki upplýsa með skýrum og áberandi hætti um innheimtu vangreiðslugjalds og fjárhæð þess. Neytendur 16.9.2025 06:32 Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16.9.2025 00:32 Birgir til Banana Birgir Hrafn Hafsteinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Banana, dótturfélags Haga hf., og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 15.9.2025 15:41 Nálgast samkomulag um TikTok Scott Bessent, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að erindrekar frá Bandaríkjunum og Kína hefðu náð saman um frumdrög að samkomulagi um framtíð samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun ræða málið við Xi Jinping, kollega sinn í Kína, á föstudaginn. Viðskipti erlent 15.9.2025 14:30 Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Fyrrverandi ríkisendurskoðandi segir að munur á útboðsgengi hlutabréfa Íslandsbanka og núverandi markaðsvirði sé álíka mikill og gert sé ráð fyrir að fáist í ríkiskassann vegna veiðgjalda fyrir árið 2024. Hann spyr því hvort tilefni sé til þeirrar miklu ánægju sem mælst hefur með söluna. Viðskipti innlent 15.9.2025 13:42 Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Icelandair mun hefja flug til Feneyja á Ítalíu næsta sumar. Flogið verður þrisvar í viku frá 22. maí til 18. október, á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum. Borgin er þriðji áfangastaður Icelandair á Ítalíu, ásamt Róm og Mílanó. Viðskipti innlent 15.9.2025 13:11 Loka verslun Útilífs í Smáralind Útilíf hefur lokað verslun sinni í Smáralind. Verslunin var opnuð 2016 og sameinaðist þar starfsemi Útilífs sem áður hafði verið í Glæsibæ og á öðrum stað í Smáralind. Viðskipti innlent 15.9.2025 10:39 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Stjórn félags eldri borgara á Selfossi tók í dag fyrstu skóflustunguna að fimm þúsund fermetra uppbyggingu við miðbæinn á Selfossi. Um er að ræða sex ný hús við Miðstræti, nýja götu sunnan við núverandi miðbæ, sem þverar Brúarstræti og liggur frá austri til vesturs. Fyrirmynd húsanna sem byggð verða eru hús sem áður voru í miðborg Reykjavíkur. Viðskipti innlent 18.9.2025 14:45
Arnar og Aron Elí til Reita Arnar Skjaldarson og Aron Elí Sævarsson hafa verið ráðnir til þróunarsviðs hjá Reitum fasteignafélagi. Viðskipti innlent 18.9.2025 13:57
Eftirlitið veður í Veðurstofuna Samkeppniseftirlitið hefur sent Veðurstofu Íslands erindi þar sem brýnt er fyrir Veðurstofunni að halda samkeppnisrekstri stofnunarinnar rækilega aðskildum frá annarri starfsemi og birta upplýsingar um aðskilnaðinn opinberlega. Viðskipti innlent 18.9.2025 11:25
Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Útgjöld hins opinbera voru um 170 milljörðum króna meiri en tekjurnar í fyrra. Bein útgjöld vegna eldgosanna við Grindavík vógu þungt en þau námu yfir 87 milljörðum króna. Afkoma hins opinbera var áfram neikvæð á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti innlent 18.9.2025 10:59
Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári „Aukningin er 11% frá því í fyrra,“ segir Hulda Bjarnadóttir forseti Golfsambands Íslands (GSÍ) sem nú telur um 30 þúsund meðlimi í gegnum 62 golfklúbba. Atvinnulíf 18.9.2025 07:03
Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskiptaráð segir að olíuleit á Drekasvæðinu geti skilað gífurlegum verðmætum ef olía finnst á svæðinu. Óháð því hvort olía finnst í vinnanlegu magni geti leitin skilað tekjum í ríkissjóð fyrir leyfisgjöld sérleyfishafa. Gert er ráð fyrir í útreikningum Viðskiptaráðs að vinnsla olíu geti hafist eftir 16 til 18 ár, það er 2041-2043. Viðskipti innlent 18.9.2025 06:00
Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Sex manna fjölskylda sem fékk samþykkt kauptilboð í húsnæði í apríl er orðin langþreytt á sölukeðjum sem ítrekað slitna. Ástandið myndi batna talsvert ef fólk sem hyggur á kauptilboð hefði greiðslumatið til reiðu og lánsloforð frá bankanum. Viðskipti innlent 18.9.2025 06:00
Ben kveður Jerry Annar stofnandi ísframleiðandans Ben & Jerry's hefur sagt skilið við fyrirtækið. Ástæðan séu þöggunartilburðir móðurfélags framleiðandans sem styður ekki við stefnu Ben og Jerry að láta samfélagsleg málefni sig varða. Framleiðendunrir hafa, á vegum fyrirtækisins, tekið afstöðu til ýmissa samfélagslegra mála, svo sem Black Lives Matter. Viðskipti erlent 17.9.2025 20:15
Vara við díoxíni í Landnámseggjum Matvælastofnun varar við neyslu á eggjum frá Landnámseggjum ehf. með best fyrir dagsetningu 7. október 2025. Í reglubundu eftirliti fannst of mikið magn að díoxíni vegna mengunar í jarðvegi. Viðskipti innlent 17.9.2025 15:40
Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Landsnet hefur fengið um 4,2 milljarða króna lán frá Norræna fjárfestingabankanum til þess að fjármagna jarðstreng á Norðurlandi og nýja sæstrengi til Vestmannaeyja. Framkvæmdirnar eru sagðar eiga að auka orkuöryggi á svæðunum. Viðskipti innlent 17.9.2025 13:17
Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Sparisjóðurinn indó hefur lækkað vexti og býður nú útlánsvexti sem eru með því allra lægsta sem í boði er og án bullgjalda, eins og segir í tilkynningu. Samhliða lækka vextir á veltureikningum og sparibaukum. Með lækkuninni boðar indó enn frekari innreið á lánamarkað sem fylgt verður eftir á næstunni með nýjum lánavörum. Neytendur 17.9.2025 11:13
Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Laganemar við Háskóla Íslands munu áfram bjóða leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf eftir að samkomulag náðist um áframhaldandi starfsemi Leigjendalínunnar svokölluðu. Alls leituðu um sjötíu leigjendur aðstoðar hjá Leigjendalínunni á síðasta skólaári og hafa algengustu spurningarnar um riftun leifusamninga og kröfur um tryggingafé. Viðskipti innlent 17.9.2025 10:36
Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Heiður Anna Helgadóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta. Hún tekur formlega við starfinu í lok nóvember. Viðskipti innlent 17.9.2025 10:28
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Monika Hjálmtýsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmastjóra Landmarks fasteignamiðlunar. Hún tekur við af Andra Sigurðssyni, meðeiganda og löggiltum fasteignasala. Viðskipti innlent 17.9.2025 10:03
Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ræddi olíuleit í Bítinu en flokkurinn vill að það verði sett á stofn ríkisolíufyrirtæki og að ríkið leiti að olíu. Hann telur það geta skipt sköpum fyrir þjóðina finnist olía við Ísland. Viðskipti innlent 17.9.2025 09:12
Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Stjórn Lyf og heilsu hefur ráðið Eddu Hermannsdóttur sem forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 17.9.2025 08:11
SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Við vorum alltaf að bregðast ómarkvisst og af handahófi við einhverjum aðstæðum en ákváðum þess í stað að setjast í bílstjórasætið, ákveða á hvaða leið við værum að fara og gefur þannig tækifæri til að forgangsraða og fleira,“ segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, aðallögfræðingur Lögregluembættisins á Suðurlandi og verkefnisstjóri innleiðingar nýrrar stefnu hjá embættinu. Atvinnulíf 17.9.2025 07:01
„Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Wolt harmar atvik þar sem sendill á sínum vegum virðist hafa fengið sér bita af mat viðskiptavinar. Slík hegðun gæti leitt til þess að sendill missi vinnuna. Umræddur sendill hafi reyndar ekki verið látinn fara enda hafi fyrirtækinu aldrei borist formleg kvörtun vegna málsins. Neytendur 16.9.2025 22:32
Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Langar fasteignakeðjur tefja fyrir fyrir viðskiptum á markaði og geta slitnað auðveldlega, enda eru dæmi um að sjö eða fleiri eignir séu á bak við eina sölu. Formaður Félags fasteignasala kallar eftir þjóðarátaki hjá kaupendum til að breyta markaðnum; selja fyrst, kaupa svo! Viðskipti innlent 16.9.2025 22:04
Andri Sævar og Svava til Daga Andri Sævar Reynisson hefur verið ráðinn sérfræðingur í gagnagreiningu og þróun og Svava Helgadóttir tekur við stöðu gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra. Viðskipti innlent 16.9.2025 13:53
Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Helga Kristín Gunnlaugsdóttir og Kristján Helgi Olsen Ævarsson hafa verið ráðin nýir vörumerkjastjórar hjá Ölgerðinni. Viðskipti innlent 16.9.2025 11:36
Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Sigurður Ágúst Einarsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu framkvæmdastjóra verkfræðisviðs Coripharma. Viðskipti innlent 16.9.2025 10:17
Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Hildur Björk Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Viðskipti innlent 16.9.2025 08:18
Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Eigendur Parka-appsins þurfa að lækka greiðslukröfu karlmanns sem greiddi fyrir rangt stæði um 3.500 krónur eða sem nemur vangreiðslugjaldi fyrirtækisins. Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa þótti Parka ekki upplýsa með skýrum og áberandi hætti um innheimtu vangreiðslugjalds og fjárhæð þess. Neytendur 16.9.2025 06:32
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16.9.2025 00:32
Birgir til Banana Birgir Hrafn Hafsteinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Banana, dótturfélags Haga hf., og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 15.9.2025 15:41
Nálgast samkomulag um TikTok Scott Bessent, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að erindrekar frá Bandaríkjunum og Kína hefðu náð saman um frumdrög að samkomulagi um framtíð samfélagsmiðilsins TikTok í Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun ræða málið við Xi Jinping, kollega sinn í Kína, á föstudaginn. Viðskipti erlent 15.9.2025 14:30
Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Fyrrverandi ríkisendurskoðandi segir að munur á útboðsgengi hlutabréfa Íslandsbanka og núverandi markaðsvirði sé álíka mikill og gert sé ráð fyrir að fáist í ríkiskassann vegna veiðgjalda fyrir árið 2024. Hann spyr því hvort tilefni sé til þeirrar miklu ánægju sem mælst hefur með söluna. Viðskipti innlent 15.9.2025 13:42
Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Icelandair mun hefja flug til Feneyja á Ítalíu næsta sumar. Flogið verður þrisvar í viku frá 22. maí til 18. október, á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum. Borgin er þriðji áfangastaður Icelandair á Ítalíu, ásamt Róm og Mílanó. Viðskipti innlent 15.9.2025 13:11
Loka verslun Útilífs í Smáralind Útilíf hefur lokað verslun sinni í Smáralind. Verslunin var opnuð 2016 og sameinaðist þar starfsemi Útilífs sem áður hafði verið í Glæsibæ og á öðrum stað í Smáralind. Viðskipti innlent 15.9.2025 10:39