Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. Atvinnulíf 21.11.2025 09:03
Ungum konum fjölgar í lögreglunni Æi, er þetta ekki bara upp á punt hugsa eflaust margir þegar talið berst að jafnréttismálunum í atvinnulífinu eða verkefnum eins og Jafnvægisvog FKA. Atvinnulíf 20.11.2025 07:01
„Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ „Jú, við erum svolítið gjörn á það,“ svarar Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, aðspurð um það, hvort við sem samfélag eigum það svolítið til að fara strax í „erum best í heimi“ viðhorfið. Atvinnulíf 19.11.2025 07:02
„Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Gæludýr.is, home&you og formaður FKA, gefur sjálfum sér 2 í einkunn fyrir að vera handlaginn á heimilinu. Þar geti hún reyndar afkastað miklu en verulega geti vantað upp á vandvirknina. Atvinnulíf 25.10.2025 10:02
Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Undanfarið hefur Atvinnulífið fjallað um áföll í vinnu. Til dæmis krabbamein á vinnustöðum eða óvæntar uppsagnir. Atvinnulíf 23.10.2025 07:00
Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þótt vitað sé að ákveðinn hópur fólks stundi að misnota veikindaréttinn sinn í vinnunni, sýna rannsóknir það víða um heim að meirihluti fólks á það til að mæta í vinnuna, þótt það sé veikt. Atvinnulíf 22.10.2025 07:01
Þriðja barnið er æðislegur íshellir „Já mamma er algjör nagli,“ segir Birgitta Björg Jónsdóttir kát. Sjálf eflaust ekkert síðri nagli því Birgitta er framkvæmdastjóri Into the Glacier, snjóbrettakappi, gift tveggja barna móðir sem hjólar í vinnuna allan ársins hring: Frá Hafnarfirði í Klettagarða við Sæbraut! Atvinnulíf 20.10.2025 07:03
Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Stefán Jökull Stefánsson, stjórnarformaður Krítar segist oft fá bestu hugmyndirnar sínar á hlaupum. En talandi um hlaup, sé undirbúningurinn að maraþonhlaupi í Frakklandi í nóvember orðið jafn umfangsmikið og aukastarf. Atvinnulíf 18.10.2025 10:01
Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Nú þegar heilu bíómyndirnar eru framleiddar án mannfólks er það að verða sýnilegra með hverjum deginum, hvernig gervigreindin mun taka yfir ólíklegustu hlutverk í atvinnulífinu.Þar á meðal hlutverk stjórnenda. Atvinnulíf 17.10.2025 07:02
„Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ „Það er bara lítill hópur sem les 100 blaðsíðna sjálfbærniskýrslur og þróunin verður sú að þessar skýrslur munu minnka og verða á endanum hluti af árskýrslunni,“ segir Eva Magnúsdóttir, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Podium, í samtali um sjálfbærniskýrslur fyrirtækja. Atvinnulíf 15.10.2025 07:01
Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi „Við ákváðum að byrja á því að þróa okkar lausn fyrir DK bókhaldskerfið því það er í notkun hjá yfir þrjátíu þúsund fyrirtækjum á Íslandi.,“ segir Erla Símonardóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Bella Books. Atvinnulíf 13.10.2025 07:02
Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Rótsterkur kaffi og Bítið á Bylgjunni einkenna morgnana hjá Unni Eir Björnsdóttur gullsmið og framvæmdastjóra Meba, úra- og skartgripaverslunar. Unnur er ein þeirra sem syngur hástöfum í tíma og ótíma. Jafnvel án þess að fatta það. Atvinnulíf 11.10.2025 10:02
X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Það er svo mikið talað um Z-kynslóðina að aðrar kynslóðir falla eiginlega í skuggann. Ekki síst X-kynslóðin, sem þó er ein sú mikilvægasta á vinnumarkaði í dag: Fædd tímabilið 1965-1979 og á því heillangan tíma eftir á vinnumarkaði. Atvinnulíf 10.10.2025 07:02
„Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ „Rannsóknir sýna að starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hætti störfum í kjölfar uppsagnar,“ segir Hilja Guðmundsdóttir ráðgjafi hjá Mental ráðgjöf og sérfræðingur í mannauðsstjórnun. Og er þar að vísa í það sem getur gerst á vinnustað, eftir hópuppsagnir. Atvinnulíf 9.10.2025 07:03
Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Fyrir fullu húsi hélt Viktoría Jensdóttir, VP Global Product Service hjá Emblu Medical og formaður Krafts, erindi í Eldborg á Mannauðsdeginum 2025 sem haldinn var í síðustu viku. Atvinnulíf 8.10.2025 07:01
Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Það er svo gott að vera minnt á það reglulega að við þurfum ekki öll að feta sömu leið. Og eins að lífið getur tekið okkur á svo skemmtilegar nýjar brautir. Það sem við kannski eitt sinn héldum að yrði framtíðin, reynist á endanum fjarri lagi. Atvinnulíf 6.10.2025 07:00
Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Með fjóra unglinga á heimilinu snýst stærsta spurningin á morgnana um það hversu margir verða í kvöldmat segir Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Sem segir Fallin spýta og kýló hafa verið uppáhalds útileikirnir hans á Ísafirði forðum daga. Atvinnulíf 4.10.2025 10:01
Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Það er hægt að finna mörg góð ráð á netinu sem geta hjálpað til við að takast á við óvæntan atvinnumissi. Svo ekki sé talað um góðu ráðin sem gervigreindin getur hjálpað til með. Atvinnulíf 3.10.2025 07:03
Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Við sjáum það oft í hillingum að yfirfæra íþróttafræðin og keppnisandann yfir á vinnustaðina. Enda er gaman að leita í reynslubrunn Daða Rafnssonar, íþróttasálfræðiráðgjafa og afreksþjálfara, fagstjóra Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og doktorsnema við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík. Atvinnulíf 2.10.2025 07:03
Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs, samtaka mannauðsfólks á Íslandi, segir mannauðsmál í heiminum standa á tímamótum. Mikilvægt sé þó að horfa ekki til framtíðar sem fjarlæga ógn, heldur ævintýri sem við mótum saman. Atvinnulíf 1.10.2025 07:00
„Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ „Hvað eiga sameiginlegt kúabændur í Eyjafirði, rauðskeggjaður prófessor á Seltjarnarnesi, garðyrkjubændur í Fljótsdalshéraði, Jóhann Páll umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Eik fasteignafélag og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir?“ spyr Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor. Atvinnulíf 29.9.2025 07:01
Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Það er svo margt dæmigert íslenskt í sögu Finnsson fjölskyldunnar; Ein með öllu samsetningin, flott AA feðgin, allir kunna að vinna rosa mikið. Allir samt búnir að læra að lífið er alls konar og ekkert undan því komist að svo sé. Atvinnulíf 28.9.2025 08:02
Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. Atvinnulíf 27.9.2025 10:03
Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Það er svo mikið talað um hversu erfitt það er fyrir fólk eftir fimmtugt að fá vinnu, að eflaust þora sumir á þessum aldri ekki einu sinni að hugsa þá hugsun til enda að segja upp í vinnunni sinni. Þótt fólk sé kannski orðið dauðþreytt á starfinu og dreymir alla daga um eitthvað annað. Atvinnulíf 26.9.2025 07:02