

Maður á víst ekki að auglýsa hér í Bakþönkum en ég stenst ekki mátið enda hafa margir þrýst á mig eftir skandala síðustu misserin.
Orðið blæbrigði komst í fréttirnar nýverið þegar formaður Samfylkingarinnar var inntur álits á þeim mun sem var á yfirlýsingum þingmanns Samfylkingarinnar og þolanda kynferðislegrar áreitni hans.
Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur.
Ég rannsakaði skrif um núvitund í nótt, eftir að ég hafði hengt upp Georg Jensen jólaóróana, gúglað skápa í fataherbergið sem er í vinnslu og í leiðinni rekist á spennandi uppskrift að indversku linsu dahl (og þurfti þá að raða í kryddhilluna í leit að túrmerik).
Eins drepleiðinlegt og það kann að hljóma þá kemst enginn upplýstur kjósandi hjá því að setja sig aðeins inn í þriðja orkupakka Evrópusambandsins sem Ísland þarf að innleiða vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.
Árið 2015 gerðust þau óvæntu tíðindi að Manuela Carmena var kosin borgarstýra í Madríd.
Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu.
Í vor sem leið boðuðu tveir höfundar mig á fund. Þeir sögðust eiga slíkt erindi að það kallaði á mat og vín.
Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassastelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“
Nánast á hverjum degi les ég fréttir þar sem einhver er að krefjast þess að einhver annar segi af sér. Oftast eru þetta stjórnmálamenn sem svona láta
Frægasta húsdýr samanlagðra Íslendingasagna er án efa hundurinn Sámur, sem Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda átti.
Margir ganga því miður, í sömu sporum og persóna Hamsuns, um götur höfuðborgar gósenlandsins í vonlausri leit að hinum mikla og goðsagnakennda kaupmætti sem þeim sem véla um landsins gagn og nauðsynjar verður svo tíðrætt um.
Ég fékk tölvupóst frá skóla dóttur minnar um daginn.
Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra.
Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala.
Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.
Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu.
Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar.
Maður skyldi ætla að Píratar væru búnir að leggja nafn Piu Kjærsgaard á minnið.
Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar í ár er svo spennandi að topp 10 listinn minn yfir áhugaverð þingmál, er topp 19 listi.
Bókamessan í Frankfurt er nýafstaðin
Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis.
Hún var ófríð.
Ýmsir vinstrimenn á Íslandi hafa átt andvökunætur undanfarið vegna skýrslu doktors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um aðgerðir erlendra yfirvalda í bankahruninu.
Mínir helstu áhrifavaldar eru foreldrar mínir. Þau töldu mér snemma trú um að ég gæti allt sem ég vildi. Þetta var að vissu leyti villandi.
Ég er ekki mannglögg. Í vor var útgáfuboð fyrir dr. Guðmund Eggertsson.
Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K.
Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu.
Afi lá margar banalegur og fékk öll krabbamein sem voru í boði á þeirri tíð – það var í gamladaga og úrvalið minna.