Bakþankar Atli Fannar Bjarkason: Klístraðir puttar Ég veit að ég er frekar seinn að skrifa þetta, en ég nenni bara ekki að tala um eldgos: Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kom skemmtilega á óvart. Ég var einn af þeim sem bjuggust við skraufþurrum stofnanatexta um mál sem þegar hafa litið dagsins ljós. Annað kom á daginn því mörg ummæli og lýsingar eru eins og úr bestu kvikmyndum. En þið vitið það nú þegar. Bakþankar 24.4.2010 06:00 Jón Sigurður Eyjólfsson: Skortur hins ríka Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ísland er dásamlegt land. Þar er náttúran með fegursta móti. Hún er hrjúf, köld, eldheit og taumlaus, rétt eins og litríkt mannfólkið sem er fjörugt til orðs og æðis. Þótt aðrar þjóðir eigi sér lengri sögu getum við mætavel verið stoltir af okkar. Fjöldinn allur hefur menntað sig víða um heim og landinn er vel upplýstur. Bakþankar 23.4.2010 06:00 Kolbeinn Proppé: Forsetinn gegn þjóðinni Kolbeinn Proppé skrifar Merkilegt ástand skapaðist í upphaf síðustu viku á Íslandi. Þau bjartsýnustu höfðu vonað að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis, loksins þegar hún kæmi út, brygði einhverri ljóstíru á orsakir efnahagshrunsins. Þau svartsýnustu töldu hana gagnlausa. Enginn þorði að vona að í henni væri að finna það sem hún reyndist síðan geyma; heiðarlegt uppgjör við alla kima samfélagsins. Háa og lága, stjórnmál og eftirlitsstofnanir, þátttakendur og þá sem ekkert gerðu, bankamenn og stjórnendur banka. Allir fengu sinn skerf af gagnrýni. Og sátt skapaðist. Bakþankar 21.4.2010 06:00 Anna Margrét Björnsson: Af grárri leðju og dómsdagsspám Anna Margrét Björnsson skrifar Ætli það sé ekki neisti innra með flestum okkar sem þrífst á spennu. Adrenalínkikkinu þegar við uppgötvum að við sitjum ekki einráð við stjórnvölinn og að lífið gæti hlaupið með okkur í áttir sem við ætluðum ekki að fara í. Eldgos og náttúruhamfarir kynda í þessum neista og þrátt fyrir Bakþankar 20.4.2010 06:00 Júlía Margrét Alexandersdóttir: Óþægilegar áskoranir Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Joan Craword var þekkt amerísk leikkona um miðja síðustu öld, þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna, fjórum sinnum gift, og ættleiddi jafnmörg börn og hjónaböndin voru, háttalag sem virðist ekki síður henta líðandi stund í Hollywood. Bakþankar 19.4.2010 06:00 Davíð Þór Jónsson: Góðar fyrirmyndir Það er gott eiga sér fyrirmyndir. Það er hollt að geta dáðst að eftirsóknarverðum eiginleikum og hæfileikum annarra og leggja sig í framkróka við að tileinka sér þá til að bæta sjálfan sig og verða eilítið aðdáunarverðari sjálfur. Bakþankar 17.4.2010 00:01 Páll Baldvin Baldvinsson: Hugsað til kartöflubænda Þessa dagana eru kartöflubændur þungstígir. Öskulag er lagst á garðana austurfrá og enn ekki ljóst hvaða áhrif efnasamsetning öskunnar hefur á yfirborðslag moldarinnar. Utan öskufallssvæða eru kartöflubændur að gíra sig upp og farnir að huga að útsæði vorsins. Bakþankar 16.4.2010 06:00 Júlía Margrét Alexandersdóttir: Fimmtán mínútur af frægð Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Stóra stundin rann upp í vikunni. Nokkur þúsund síðna skýrsla kom út og skýrði hvernig Ísland datt úr því hlutverki að vera "upprennandi stjarna" og "bjartasta vonin" á heimsvísu í það að mega í besta falli teljast "one hit wonder". Að vísu getum við huggað okkur við það að eiga fleiri slagara en flestir listamenn sem fengu andann yfir sig í eitt skipti og svo búið. Munurinn á okkur og þeim hagleiksmönnum er að enginn ber kala til Los del Ríó sem slógu í gegn árið 1995 með Macarena eða Right Said Fred sem sagðist vera allt of sexí. Bakþankar 15.4.2010 06:00 Hólmfríður Helga Sigurðardóttir : Fýlusmitberinn Facebook Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Í síðustu viku birtist enn ein fréttin, byggð á vísindalegum rannsóknum, sem staðfestir þá löngu þekktu staðreynd að brosmildir, glaðlyndir og jákvæðir lifa lengra og betra lífi en annað fólk. Bakþankar 13.4.2010 00:01 Náðarbrauðið Gerður Kristný skrifar Við lifum á tímum gegndarlauss uppnáms og ekki var síðasta vika frí af slíku. Áslaug Guðrúnardóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins, flutti sláandi frétt þar sem sýndar voru myndir sem virðast teknar úr launsátri aftan á fólk sem bíður í röð eftir náðarbrauði Fjölskylduhjálparinnar. Í frétt Áslaugar benti félagsfræðingurinn Harpa Njáls á að stjórnvöld hafi alla tíð vitað að hér á landi væri greiddur út lífeyrir sem ekki dygði til framfærslu. Þess vegna hafi stjórnvöld heldur ekki viljað reikna út hvað lífeyririnn þyrfti raunverulega að vera hár. Bakþankar 12.4.2010 06:00 Atli Fannar Bjarkason: Hættulegur kynþokki golfara Atli Fannar Bjarkason skrifar Í vikunni var kosið um að bæta níu holum við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum. Samþykkt var að verja 230 milljónum í verkið og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson átti eftirminnilegustu ummælin um stækkuna þegar hann sagði að golfvöllurinn yrði mikilvægt tómstundasvæði fyrir atvinnulausa. Bakþankar 10.4.2010 00:01 Brynhildur Björnsdóttir: Málsháttatal Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þá er lokið stærstu málsháttaveislu ársins. Milljón málshættir, dulbúnir sem súkkulaðiegg og umvafðir sælgæti í skrjáfpappír, hafa nú runnið inn í hug og hjarta landsmanna og -kvenna öllum til umhugsunar og vonandi sumum til hugljómunar. Það er frábært hversu margir hafa áhuga á málshættinum inni í páskaegginu, sumir réttlæta jafnvel óhóflega súkkulaðineyslu um páska með því að þeir kaupi páskaeggin bara fyrir málshættina. Bakþankar 9.4.2010 06:00 Anna Margrét Björnsson: Stimpilglaða þjóðfélagið Anna Margrét Björnsson skrifar Börn velta ekki fyrir sér litarhætti, heilsufarsástandi eða kynferði fólks. Í bernsku eru stimplar óþarfir og ómótað barnseðlið segir þeim einfaldlega að fólk sé fólk Bakþankar 7.4.2010 00:01 Listi hinna viljugu þjóða Í gær gat að líta nokkuð sem allt of oft gleymist þegar stríð eru rædd, sérstaklega hér í öryggi Íslands, nefnilega að í þeim deyr fólk. Drepst. Er drepið á hroðalegan hátt. Bakþankar 6.4.2010 06:00 Utan af landi Davíð Þór Jónsson skrifar Konan mín er utan af landi en ekki ég. Þótt þetta valdi ekki oft misskilningi á heimilinu getur þó einstaka sinnum komið fyrir að menningarlegur bakgrunnur okkar er of ólíkur til að samstundis sé fyllilega ljóst hvað átt er við með sama orðalaginu. Til dæmis stakk konan mín upp á því við mig um daginn að við færum og kíktum á gosið þegar Bakþankar 3.4.2010 06:00 Þegar þjóðir sturlast Bakþankar 1.4.2010 00:01 Rauða rúllukragapeysan Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég átti auðveldara með að skilja pólitíkina hér áður fyrr. Til dæmis þegar ég vann í fiskvinnslu og kaus Alþýðubandalagið. Ekki lét ég þar við sitja heldur mætti á kosningaskrifstofu flokksins í rauðri rúllukragapeysu, sötraði kaffi og vitnaði í Stein Steinar og Bob Dylan meðan ég hallmælti auðvaldinu. Bakþankar 31.3.2010 06:00 Talíbanar femínista Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Fyrir nokkru hitti ég afganska kvenréttindakonu sem hafði verið valin úr hópi fólks til að nema við Jafnréttisskólann í Háskóla Íslands. Margt sem hún komst í tæri við hér var henni fullkomlega framandi, svo sem galtómar og hættulausar götur, sem og námskeið um kynferðisleg réttindi, sem yrði seint kennt við Háskólann í Kabúl. Bakþankar 30.3.2010 06:00 Jörð í Afríku Gerður Kristný skrifar Mér var boðið í afmælisveislu til vinkonu minnar fyrir skömmu. Ekki vildi hún fá bók, geisladisk eða annað sem gaman hefði verið að velja og fá að pakka inn. Nei, hana langaði í geit eða jafnvel hænu. Bakþankar 29.3.2010 06:00 Nú er það bannað Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Strippdans hefur verið bannaður á Íslandi. Þetta eru stórtíðindi út af fyrir sig en áður höfðu kaup á vændi verið bönnuð. Ferskir vindar kynjajafnréttis blása um Alþingi, var haft eftir þingmanni í blaðinu í gær. Ég hlýt að gleðjast yfir þessum áfanga, kvenremban sem ég er. Mér hefur alltaf verið illa við útgerð á nöktum stúlkum. Bakþankar 25.3.2010 06:00 Að snupra siðferðið Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Sérkennileg umræða hefur komið upp í kjölfar hugmynda um að hernaðarfyrirtæki frá Hollandi hefji starfsemi á Suðurnesjum. Bakþankar 24.3.2010 06:00 Buguðu foreldrarnir Anna Margrét Björnsson skrifar Um daginn var frétt í þessu ágæta blaði um konu sem var gífurlega ósátt við að komast ekki með níu mánaða barn sitt á háværa teknóglaða Latabæjarhátíð nema að borga miðann fullu verði. Þessi frétt leiddi huga minn að þeirri algengu tilhneigingu íslenskra foreldra til að fara með kornung börn út um allar trissur vegna einhvers konar skandinavískrar hippafílósófíu þar sem börnin eiga að ráða öllu. Þessi tilhneiging er stundum einkar óviðeigandi og bæði tillitslaus við stórt fólk og smátt. Bakþankar 23.3.2010 06:00 Kvöldstund sannleikans Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Í rúmt ár hef ég átt í erfiðleikum með svefn, það erfitt að eftir svefnlausar vikur, skrifaði læknir upp á svefnlyf sem hefur hjálpað mér mikið enda svefn lykillinn að góðri andlegri heilsu. Bakþankar 22.3.2010 06:00 Englar dauðans Davíð Þór Jónsson skrifar Um daginn hringdi fornvarnarfulltrúinn í skóla sonar míns í mig. Um leið og hún kynnti sig fann ég hjartsláttinn örvast og áhyggjurnar flæða um líkamann. „Í hverjum andskotanum er strákurinn nú lentur?" hugsaði ég. Í ljós kom að erindi hennar varðaði son minn ekki neitt heldur allt annað. Bakþankar 20.3.2010 06:00 Klink og banki Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hvaða samfélagshópur ætli noti mynttalningarvélar bankanna hvað mest? Hvaða samfélagshópur ætli sé hvað líklegastur til að vilja skipta myntinni sem hann lætur vélina telja beint í seðla? Bakþankar 19.3.2010 06:00 Burt með þig, grámygla Dr. Gunni skrifar Ísland er eyja. Það búa örfáir hérna. Það er glatað veður 75 prósent af árinu. Það er auðvelt að verða samdauna grámyglunni og veslast upp í vonleysi og væli. Það þarf átak til að komast héðan og þá fer maður á hausinn um leið og maður fær sér kaffibolla og samloku í útlöndum. Takk æðislega, sveigjanlega íslenska króna! Bakþankar 18.3.2010 06:00 Hin eina sanna siðbót Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eflaust hef ég setið of lengi á spjalli með gömlu körlunum hér í spænska þorpinu Zújar. Þeir mega nefnilega ekkert misjafnt sjá en þá grípa þeir í gömlu tugguna: „Svona vitleysa var ekki látin líðast þegar Franco var og hét. Réttast væri að flengja liðið." Ég er ekki orðinn hlynntur einræði en tel að flengingar gætu komið okkur á beinu brautina þar sem pólitísk rétthugsun afvegaleiddi okkur. Bakþankar 17.3.2010 06:00 Mýtan um hamingjusama hommann Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Lögreglan í Reykjavík hafði sérstaklega á orði að síðasta helgi hefði verið með friðsælasta móti í miðbæ Reykjavíkur, þrátt fyrir að mikill fjöldi fólks hafi þar verið saman kominn til að skemmta sér. Bakþankar 16.3.2010 00:01 Veröld sem var? Bakþankar 15.3.2010 00:01 Framtíð pungsins Atli Fannar Bjarkarson skrifar Átakið karlmenn og krabbamein stendur nú yfir og hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Landsfrægir grínistar hafa kerfisbundið hvatt okkur karlmenn til að þukla á pungunum okkar í forvarnaskyni og ekki að ástæðulausu; haldbær pungþekking getur bjargað lífi okkar. Bakþankar 13.3.2010 06:00 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 111 ›
Atli Fannar Bjarkason: Klístraðir puttar Ég veit að ég er frekar seinn að skrifa þetta, en ég nenni bara ekki að tala um eldgos: Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kom skemmtilega á óvart. Ég var einn af þeim sem bjuggust við skraufþurrum stofnanatexta um mál sem þegar hafa litið dagsins ljós. Annað kom á daginn því mörg ummæli og lýsingar eru eins og úr bestu kvikmyndum. En þið vitið það nú þegar. Bakþankar 24.4.2010 06:00
Jón Sigurður Eyjólfsson: Skortur hins ríka Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ísland er dásamlegt land. Þar er náttúran með fegursta móti. Hún er hrjúf, köld, eldheit og taumlaus, rétt eins og litríkt mannfólkið sem er fjörugt til orðs og æðis. Þótt aðrar þjóðir eigi sér lengri sögu getum við mætavel verið stoltir af okkar. Fjöldinn allur hefur menntað sig víða um heim og landinn er vel upplýstur. Bakþankar 23.4.2010 06:00
Kolbeinn Proppé: Forsetinn gegn þjóðinni Kolbeinn Proppé skrifar Merkilegt ástand skapaðist í upphaf síðustu viku á Íslandi. Þau bjartsýnustu höfðu vonað að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis, loksins þegar hún kæmi út, brygði einhverri ljóstíru á orsakir efnahagshrunsins. Þau svartsýnustu töldu hana gagnlausa. Enginn þorði að vona að í henni væri að finna það sem hún reyndist síðan geyma; heiðarlegt uppgjör við alla kima samfélagsins. Háa og lága, stjórnmál og eftirlitsstofnanir, þátttakendur og þá sem ekkert gerðu, bankamenn og stjórnendur banka. Allir fengu sinn skerf af gagnrýni. Og sátt skapaðist. Bakþankar 21.4.2010 06:00
Anna Margrét Björnsson: Af grárri leðju og dómsdagsspám Anna Margrét Björnsson skrifar Ætli það sé ekki neisti innra með flestum okkar sem þrífst á spennu. Adrenalínkikkinu þegar við uppgötvum að við sitjum ekki einráð við stjórnvölinn og að lífið gæti hlaupið með okkur í áttir sem við ætluðum ekki að fara í. Eldgos og náttúruhamfarir kynda í þessum neista og þrátt fyrir Bakþankar 20.4.2010 06:00
Júlía Margrét Alexandersdóttir: Óþægilegar áskoranir Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Joan Craword var þekkt amerísk leikkona um miðja síðustu öld, þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna, fjórum sinnum gift, og ættleiddi jafnmörg börn og hjónaböndin voru, háttalag sem virðist ekki síður henta líðandi stund í Hollywood. Bakþankar 19.4.2010 06:00
Davíð Þór Jónsson: Góðar fyrirmyndir Það er gott eiga sér fyrirmyndir. Það er hollt að geta dáðst að eftirsóknarverðum eiginleikum og hæfileikum annarra og leggja sig í framkróka við að tileinka sér þá til að bæta sjálfan sig og verða eilítið aðdáunarverðari sjálfur. Bakþankar 17.4.2010 00:01
Páll Baldvin Baldvinsson: Hugsað til kartöflubænda Þessa dagana eru kartöflubændur þungstígir. Öskulag er lagst á garðana austurfrá og enn ekki ljóst hvaða áhrif efnasamsetning öskunnar hefur á yfirborðslag moldarinnar. Utan öskufallssvæða eru kartöflubændur að gíra sig upp og farnir að huga að útsæði vorsins. Bakþankar 16.4.2010 06:00
Júlía Margrét Alexandersdóttir: Fimmtán mínútur af frægð Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Stóra stundin rann upp í vikunni. Nokkur þúsund síðna skýrsla kom út og skýrði hvernig Ísland datt úr því hlutverki að vera "upprennandi stjarna" og "bjartasta vonin" á heimsvísu í það að mega í besta falli teljast "one hit wonder". Að vísu getum við huggað okkur við það að eiga fleiri slagara en flestir listamenn sem fengu andann yfir sig í eitt skipti og svo búið. Munurinn á okkur og þeim hagleiksmönnum er að enginn ber kala til Los del Ríó sem slógu í gegn árið 1995 með Macarena eða Right Said Fred sem sagðist vera allt of sexí. Bakþankar 15.4.2010 06:00
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir : Fýlusmitberinn Facebook Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Í síðustu viku birtist enn ein fréttin, byggð á vísindalegum rannsóknum, sem staðfestir þá löngu þekktu staðreynd að brosmildir, glaðlyndir og jákvæðir lifa lengra og betra lífi en annað fólk. Bakþankar 13.4.2010 00:01
Náðarbrauðið Gerður Kristný skrifar Við lifum á tímum gegndarlauss uppnáms og ekki var síðasta vika frí af slíku. Áslaug Guðrúnardóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins, flutti sláandi frétt þar sem sýndar voru myndir sem virðast teknar úr launsátri aftan á fólk sem bíður í röð eftir náðarbrauði Fjölskylduhjálparinnar. Í frétt Áslaugar benti félagsfræðingurinn Harpa Njáls á að stjórnvöld hafi alla tíð vitað að hér á landi væri greiddur út lífeyrir sem ekki dygði til framfærslu. Þess vegna hafi stjórnvöld heldur ekki viljað reikna út hvað lífeyririnn þyrfti raunverulega að vera hár. Bakþankar 12.4.2010 06:00
Atli Fannar Bjarkason: Hættulegur kynþokki golfara Atli Fannar Bjarkason skrifar Í vikunni var kosið um að bæta níu holum við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum. Samþykkt var að verja 230 milljónum í verkið og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson átti eftirminnilegustu ummælin um stækkuna þegar hann sagði að golfvöllurinn yrði mikilvægt tómstundasvæði fyrir atvinnulausa. Bakþankar 10.4.2010 00:01
Brynhildur Björnsdóttir: Málsháttatal Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þá er lokið stærstu málsháttaveislu ársins. Milljón málshættir, dulbúnir sem súkkulaðiegg og umvafðir sælgæti í skrjáfpappír, hafa nú runnið inn í hug og hjarta landsmanna og -kvenna öllum til umhugsunar og vonandi sumum til hugljómunar. Það er frábært hversu margir hafa áhuga á málshættinum inni í páskaegginu, sumir réttlæta jafnvel óhóflega súkkulaðineyslu um páska með því að þeir kaupi páskaeggin bara fyrir málshættina. Bakþankar 9.4.2010 06:00
Anna Margrét Björnsson: Stimpilglaða þjóðfélagið Anna Margrét Björnsson skrifar Börn velta ekki fyrir sér litarhætti, heilsufarsástandi eða kynferði fólks. Í bernsku eru stimplar óþarfir og ómótað barnseðlið segir þeim einfaldlega að fólk sé fólk Bakþankar 7.4.2010 00:01
Listi hinna viljugu þjóða Í gær gat að líta nokkuð sem allt of oft gleymist þegar stríð eru rædd, sérstaklega hér í öryggi Íslands, nefnilega að í þeim deyr fólk. Drepst. Er drepið á hroðalegan hátt. Bakþankar 6.4.2010 06:00
Utan af landi Davíð Þór Jónsson skrifar Konan mín er utan af landi en ekki ég. Þótt þetta valdi ekki oft misskilningi á heimilinu getur þó einstaka sinnum komið fyrir að menningarlegur bakgrunnur okkar er of ólíkur til að samstundis sé fyllilega ljóst hvað átt er við með sama orðalaginu. Til dæmis stakk konan mín upp á því við mig um daginn að við færum og kíktum á gosið þegar Bakþankar 3.4.2010 06:00
Rauða rúllukragapeysan Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég átti auðveldara með að skilja pólitíkina hér áður fyrr. Til dæmis þegar ég vann í fiskvinnslu og kaus Alþýðubandalagið. Ekki lét ég þar við sitja heldur mætti á kosningaskrifstofu flokksins í rauðri rúllukragapeysu, sötraði kaffi og vitnaði í Stein Steinar og Bob Dylan meðan ég hallmælti auðvaldinu. Bakþankar 31.3.2010 06:00
Talíbanar femínista Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Fyrir nokkru hitti ég afganska kvenréttindakonu sem hafði verið valin úr hópi fólks til að nema við Jafnréttisskólann í Háskóla Íslands. Margt sem hún komst í tæri við hér var henni fullkomlega framandi, svo sem galtómar og hættulausar götur, sem og námskeið um kynferðisleg réttindi, sem yrði seint kennt við Háskólann í Kabúl. Bakþankar 30.3.2010 06:00
Jörð í Afríku Gerður Kristný skrifar Mér var boðið í afmælisveislu til vinkonu minnar fyrir skömmu. Ekki vildi hún fá bók, geisladisk eða annað sem gaman hefði verið að velja og fá að pakka inn. Nei, hana langaði í geit eða jafnvel hænu. Bakþankar 29.3.2010 06:00
Nú er það bannað Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Strippdans hefur verið bannaður á Íslandi. Þetta eru stórtíðindi út af fyrir sig en áður höfðu kaup á vændi verið bönnuð. Ferskir vindar kynjajafnréttis blása um Alþingi, var haft eftir þingmanni í blaðinu í gær. Ég hlýt að gleðjast yfir þessum áfanga, kvenremban sem ég er. Mér hefur alltaf verið illa við útgerð á nöktum stúlkum. Bakþankar 25.3.2010 06:00
Að snupra siðferðið Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Sérkennileg umræða hefur komið upp í kjölfar hugmynda um að hernaðarfyrirtæki frá Hollandi hefji starfsemi á Suðurnesjum. Bakþankar 24.3.2010 06:00
Buguðu foreldrarnir Anna Margrét Björnsson skrifar Um daginn var frétt í þessu ágæta blaði um konu sem var gífurlega ósátt við að komast ekki með níu mánaða barn sitt á háværa teknóglaða Latabæjarhátíð nema að borga miðann fullu verði. Þessi frétt leiddi huga minn að þeirri algengu tilhneigingu íslenskra foreldra til að fara með kornung börn út um allar trissur vegna einhvers konar skandinavískrar hippafílósófíu þar sem börnin eiga að ráða öllu. Þessi tilhneiging er stundum einkar óviðeigandi og bæði tillitslaus við stórt fólk og smátt. Bakþankar 23.3.2010 06:00
Kvöldstund sannleikans Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Í rúmt ár hef ég átt í erfiðleikum með svefn, það erfitt að eftir svefnlausar vikur, skrifaði læknir upp á svefnlyf sem hefur hjálpað mér mikið enda svefn lykillinn að góðri andlegri heilsu. Bakþankar 22.3.2010 06:00
Englar dauðans Davíð Þór Jónsson skrifar Um daginn hringdi fornvarnarfulltrúinn í skóla sonar míns í mig. Um leið og hún kynnti sig fann ég hjartsláttinn örvast og áhyggjurnar flæða um líkamann. „Í hverjum andskotanum er strákurinn nú lentur?" hugsaði ég. Í ljós kom að erindi hennar varðaði son minn ekki neitt heldur allt annað. Bakþankar 20.3.2010 06:00
Klink og banki Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hvaða samfélagshópur ætli noti mynttalningarvélar bankanna hvað mest? Hvaða samfélagshópur ætli sé hvað líklegastur til að vilja skipta myntinni sem hann lætur vélina telja beint í seðla? Bakþankar 19.3.2010 06:00
Burt með þig, grámygla Dr. Gunni skrifar Ísland er eyja. Það búa örfáir hérna. Það er glatað veður 75 prósent af árinu. Það er auðvelt að verða samdauna grámyglunni og veslast upp í vonleysi og væli. Það þarf átak til að komast héðan og þá fer maður á hausinn um leið og maður fær sér kaffibolla og samloku í útlöndum. Takk æðislega, sveigjanlega íslenska króna! Bakþankar 18.3.2010 06:00
Hin eina sanna siðbót Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eflaust hef ég setið of lengi á spjalli með gömlu körlunum hér í spænska þorpinu Zújar. Þeir mega nefnilega ekkert misjafnt sjá en þá grípa þeir í gömlu tugguna: „Svona vitleysa var ekki látin líðast þegar Franco var og hét. Réttast væri að flengja liðið." Ég er ekki orðinn hlynntur einræði en tel að flengingar gætu komið okkur á beinu brautina þar sem pólitísk rétthugsun afvegaleiddi okkur. Bakþankar 17.3.2010 06:00
Mýtan um hamingjusama hommann Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Lögreglan í Reykjavík hafði sérstaklega á orði að síðasta helgi hefði verið með friðsælasta móti í miðbæ Reykjavíkur, þrátt fyrir að mikill fjöldi fólks hafi þar verið saman kominn til að skemmta sér. Bakþankar 16.3.2010 00:01
Framtíð pungsins Atli Fannar Bjarkarson skrifar Átakið karlmenn og krabbamein stendur nú yfir og hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Landsfrægir grínistar hafa kerfisbundið hvatt okkur karlmenn til að þukla á pungunum okkar í forvarnaskyni og ekki að ástæðulausu; haldbær pungþekking getur bjargað lífi okkar. Bakþankar 13.3.2010 06:00
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun