Bílar

Helmingur sölu Toyota bíla í Japan tvinnbílar
Toyota áætlar að framleiða 1,32 milljón tvinnbíla um allan heim á næsta ári.

Óku Jaguar bíl á vírum yfir Thames
Ekur 240 metra vegalengd yfir Thames í Canary Wharf hverfinu.

Hægist á bílasölu í Bandaríkjunum
Mars stefnir í að vera fyrsti mánuðurinn frá árinu 2009 þar sem bílasala vex ekki vestanhafs.

Tilgangslausasti vegur heims
Er 35 km langur, hefur engan sýnilegan tilgang og er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Óþekkur ökunemi
Besti kvenökumaður Malasíu villir á sér heimildir í ökutíma.

Lyons LM2 Streamliner er 1.700 hestöfl
Er jafn fljótur og hann er ljótur að sögn bílablaðamanna.

Rafhlöðurnar í Nissan Leaf bara bila ekki
99,99% rafhlaðanna í fullkomnu lagi og 3 rafhlöður bilað úr 35.000 bílum.

Rafbílaframleiðendur keppa að tvöfaldri drægni
GM, Ford, Nissan og Volkswagen munu selja með bíla með tvöfaldri drægni á næstu árum.

Mahindra að kaupa Pininfarina
Ítalska hönnunahúsið Pininfarina er nánast gjaldþrota.

Audi býður kaffivél fyrir bíla
Tengist við 12 volta tengi í bílnum og hellir uppá á 2 mínútum.

Búið að reka Clarkson
BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett.

Arftaki Renault Laguna og Latitude
Á að keppa við Volkswagen Passat, Peugeot 508, Ford Mondeo og Skoda Superb.

Bílar með slétta tölu í skráningarnúmeri bannaðir í París í gær
Yfirvöld í París íhuga einnig að banna eldri gerðir bíla í borginni og lækka hámarkshraða í 30 km.

Jeremy Clarkson rekinn í dag?
The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag.

Hvað er ein velta milli vina?
Velta bíl sínum einn hring í rallkeppni, en halda áfram eins og ekkert hafi í skorist.

BMW X7 á leiðinni
Mun eiga margt sameiginlegt með nýjum Rolls Royce jeppa.

Enn ein ný útgáfa Range Rover Sport
Þessi HST útgáfa bílsins er skotið á milli hefðbundinna V6 og V8 útgáfa hans.

Lewis Hamilton kaupir Ferrari La Ferrari
Er 963 hestöfl og kostar ríflega 200 milljónir króna.

Næsta kynslóð Cruze smíðuð í Mexíkó
Toyota og Volkswagen ætla einnig að reisa bílaverksmiðjur í Mexíkó.

Vin Diesel skírir nýfædda dóttur eftir Paul Walker
Sýningar á Fast & Furious 7 hefjast 3. apríl og Paul Walker leikur þar sitt síðasta hlutverk.

Fiat jepplingur
Fiat ætlar að framleiða Chrysler bíla undir eigin merkjum.

De Tomaso keypt af svissneskum fjárfestum
Hafði betur en ítalskir og kínverskir fjárfestar.

Volkswagen dregur úr starfsemi í Rússlandi
Framleiða nokkrar bílgerðir Volkswagen, Audi og Skoda í Rússlandi, en draga nú verulega úr framleiðslu.

Mercedes lofar 10 nýjum tvinntengilbílum
Í leiðinni skiptir Benz um nafnakerfi fyrir tvinntengilbíla, sem fá stafinn e í enda nafnsins.

Með Opel til Þýskalands
Reynsluakastur Opel Corsa gæti skilað Þýskalandsferð.

Audi ætlar ekki í strumpastrætóstríð við BMW
Ætlar að eftirláta Volkswagen að keppa við BMW í þesum flokki bíla.

0,3% nýrra bíla bandarískra stjórnvalda rafmagnsbílar
Aðeins 512 af 175.122 nýjum bílum stjórnvalda knúnir rafmagni.

Stig mætti á skriðdreka með milljón undirskriftir
Ein stærsta söfnun undirskrifta sem um getur.

Jeremy Clarkson: „Þeir eru fávitar“
Rannsókn lokið en engin endanleg ákvörðun verið tekin.

Tesla má selja bíla beint í New Jersey
Fá ríki hafa gefið leyfi bílaframleiðenda að selja beint til kaupenda, án þátttöku bílasala.