Bílar

Kia og Benz á 40 ára afmæli Hölds á Akureyri
Öll jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis.

Tesla hyggst framleiða í Evrópu
Verksmiðja í Evrópu verður sett upp á næsta ári eða árið 2016.

Eru Hybrid bílar á undanhaldi?
Svo lítill munur er orðinn á eyðslu hefðbundinna bíla og Hybrid bíla að það vinnur ekki upp muninn á kaupverðinu.

Olís opnar metanafgreiðslu í Álfheimum
Bætist við nýja metanafgreiðslu í Mjódd og næst opnar á Akureyri.

SKODA-dagurinn á morgun
Nýr SKODA Yeti Outdoor sýndur.

Le Mans þolaksturinn á morgun
Einn hinna sigursælu Audi bíla gereyðilagðist í gær.

Toyota GT86 með blæju
Verður einnig í boði með 300 hestafla vél, en er í dag 200 hestöfl.

Porsche með 730 hestafla tvinnbílaútgáfur 911 og Panamera
Boxter og Cayman verða einnig í boði sem tvinnbílar og báðir yfir 400 hestöfl.

Flott hleðslustöð BMW
Er eins umhverfisvæn og hugsast getur og styðst að mestu við sólarljós.

Volkswagen Golf R 400
Yrði öflugasta framleiðslugerð Golf sem smíðuð hefur verið.

Kemur nýr Honda S2000 árið 2017?
Honda hætti framleiðslu á S2000 árið 2009, en hyggst hefja hana aftur.

Bílaframleiðsla í 100 milljón bíla árið 2021
Var 80 milljónir í fyrra en aðeins 55 milljónir árið 2009.

Benz þjarmar að BMW og Audi
Mercedes Benz er að draga verulega á bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla.

17 vandræðalegustu stundir ökumanna
Í könnun á meðal 2.000 ökumanna, þar sem nákvæm skipting var á milli karla og kvenna, kemur í ljós hvaða stundir í umgengni sinni við bíla eru talin vandræðalegust og hver þeirra eru algengust.

Audi RS3 með 525 hestöfl í Wörthersee
Við austurríska vatnið Wörthersee sýna framleiðendur og áhugamenn flotta bíla frá Volkswagen bílafjölskyldunni.

Eyðslugrannur sportari með tímamóta vél
Með 181 hestafla,dísilvél sem mengar aðeins 99 g/km af CO2 og eyðir aðeins 3,8 lítrum á hverja hundrað kílómetra.

Volkswagen skrúfar niður áætlanir í Bandaríkjunum
Eiga enn langt í land að skilja bandaríska bílamarkaðinn og hafa gert mörg mistök.

Citroën flytur framleiðslu C3 frá Frakklandi til Slóvakíu
Mætir mikilli andstöðu stéttarfélaga í Frakklandi.

Nissan Pulsar til höfuðs Golf
Nissan hefur ekki tekið þátt í slagnum í C-stærðarflokki bíla síðan það hætti framleiðslu á Nissan Almera bílnum árið 2006.

Toyota verðmætasta bílamerkið
Toyota er númer 26 á lista allra fyrirtækja heims.

Gengur lúxusbílaáætlun Ford upp?
Ætla að keppa við þýsku lúxusbílamerkin með dýrari útfærslum hefðbundinna framleiðslubíla sinna.

Fiat að leggja af Lancia merkið
Einn af öðrum munu núverandi smíðisbílar Lancia hverfa og merkið með.

Lúxus og sparneytni sameinast
Uppgefin eyðsla er 5,4 lírar og í reynsluakstrinum var eyðslan aðeins 6 lítrar.

Nýir bílar komnir yfir 4.000 á árinu
Bílar til bílaleiga streyma til landsins en sala til almennings einnig ágæt.

Konur njóta nýja rafmagnsbílsins öðruvísi en karlar
Karlmenn gera tilraunir, t.d. með drægni þeirra, en konur njóta þess aðallega hve ódýrt er að reka þá.

Bandaríska ríkið styður Alcoa til aukinnar álframleiðslu fyrir bíliðnaðinn
Álnotkun bílaframleiðenda í Bandaríkjunum þrefaldast milli áranna 2013 og 2015.

Tölvuleikjabíll verður að veruleika
Aðeins framleitt eitt eintak og Volkswagen tekur fyrir fjöldaframleiðslu hans.

Volvo í samstarf við sænsku tónlistarkonuna Robyn
Robyn mun leiða annan kafla auglýsingaherferðarinnar Made By Sweden.

Fengu 9.300 pantanir í 500 Mustang bíla
Fyrstu 500 bílarnir voru pantaðir á fyrstu 30 sekúndunum og 9.300 pantanir voru komnar á 2 klukkutímum.

Lancer Evo fær eins árs framhaldslíf
Framleiðslunni hætt í júlí á næsta ári, ekki í sumar eins og til stóð.