Bílar

Dubai lögreglan á 700 hestafla Geländerwagen
Aka einnig á Audi R8, Nissan GT-R og Mercedes Benz SL63 AMG sportbílum.

Þrír tilraunabílar Mitsubishi
Allir með Hybrid-kerfi og tveir þeirra líklegir til að leysa af hólmi Outlander og Pajero.

Nýr vetnisbíll frá Toyota
Kemst 500 km á hverri fyllingu og er tvöfalt öflugri en núverandi vetnisbíll Toyota.

Ríkissjóður BNA tapar 1.170 milljörðum á yfirtöku GM
Mun samt fá ríflega 80% stuðnings síns til baka, eða 39,8 milljarða dala af 49,5 milljörðum.

Civic slær út Corolla í Bandaríkjunum
Heildarsala Civic á árinu er það miklu hærri en á öðrum smærri bílum að útséð er að hann verður söluhæstur.

Smáir bílar fyrir stóra framtíð
Suzuki sýnir fjóra hugmyndabíla á bílasýningunni í Tokyo síðar í mánuðinum.

Stendur undir lofinu
Sérlega góður akstursbíll með sparneytna en þó öfluga vél.

50 ára afmæli Rotary vélarinnar
Nýlega hætti Mazda, síðast allra bílaframleiðenda, að framleiða bíla með Rotary vélar.

Kia hefur lúxusbílasölu í Bandaríkjunum
Kynnir stóran bíl á bílasýningunni í Los Angeles sem fær nafnið K900 en átti að heita Quoris.

Nýr Mazda3 er mættur
Er þriðja kynslóð bílsins en fyrri tvær hafa selst í 3,6 milljónum eintaka.

Óku milli New York og Los Angeles á 29 tímum
Mercedes Benz CL55 AMG ekið á 157,7 km meðalhraða milli stranda.

Mercedes Benz B-Class EV kemst 200 kílómetra á rafhleðslunni
Með rafhlöður frá Tesla er hann 7,9 sekúndur í hundraðið.

Porsche 911 Turbo S frumsýndur
Öflugasti framleiðslubíll Porsche sýndur hjá Bílabúð Benna í dag.

Aukið samstarf Tesla og Daimler
Daimler keypti 4,3% hlutabréfa í Tesla árið 2009 og þau nota íhluti hvors annars.

3% færri fólksbílar seldir
Í október seldust 467 fólksbílar og er það fækkun um 52 bíla frá því í fyrra, eða 10%.

570 hestafla Panamera Turbo S
Eyðir þó ekki nema 10,2 lítrum á hundraðið, 11% minna en forverinn.

Gangbraut - Já takk!
Umferðarátak FÍB hefur leitt í ljós að mörgu er ábótavant í gangbrautarmálum sem nauðsynlegt er að lagfæra.

Mikill áhugi fyrir rafbílum
"Þetta er ótrúlega skrýtið, það heyrist ekki neitt.”

Kia mun framleiða GT Concept
Var einn af fallegri hugmyndabílum sem sýndir voru á bílasýningunni í Frankfürt fyrir 2 árum.

Volvo hættir framleiðslu C70
Verður leystur af hólmi af Volvo Concept Coupe, sem sýndur var á bílasýningunni í Frankfürt nýlega.

Nýr Nissan Qashqai
Gárungarnir hafa kallað Quasqai bílinn cash-cow enda hefur hann malað gull fyrir Nissan.

Í harðkornadekkjum er falin samfélagsábyrgð
100 fólksbílar spæna upp 20 tonnum af malbiki á einum vetri.

Hello Kitty Mitsubishi
Verður aðeins framleiddur í 400 eintökum og eingöngu ætlaður til sölu í heimalandinu Japan.

Ómeiddur eftir 47 veltur
Þetta fékk einn ökumaður að reyna á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Serbíu.

Yfireftirspurn í Volkswagen XL1
Aðeins var áformuð smíði 250 bíla en eftirspurnin eftir bílnum er miklu meiri.

Íhlutaskortur á næsta ári
Á sérstaklega við um íhlutaframleiðendur í rafkerfum bíla, undirvagni þeirra og fjöðrunarbúnaði.

Japanskir bílar enn áreiðanlegastir
Í áreiðanlekakönnun Consumer Reports eru 7 af 10 bestu framleiðendunum japanskir.

Elon Musk segir vetnisbíla vitleysu
Notkun vetnis alltof dýr og hættuleg og eingöngu heppileg til notkunar í stórar eldflaugar.

Fullvaxinn lúxusbíll sem eyðir 3,1 lítra
Er 416 hestöfl og getur farið fyrstu 36 kílómetrana eingöngu á rafmagni.

10 milljón Mazda bílar seldir í BNA
Mazda hefur selt bíla í Bandaríkjunum 43 ár og í fyrra seldi Mazda 123.361 bíl þar vestra.