Bílar

Bílasýning aðeins fyrir konur í Sádí Arabíu
Haldin í molli sem er eingöngu stjórnað af kvenfólki.

Metár hjá BMW
Seldi þó 200.000 færri bíla en Mercedes Benz.

Lexus frumsýnir NX300h og CT200h
Báðar bílgerðirnar hafa fengið andlitslyftingu.

Volvo XC60 öruggasti bíll í heimi
Toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinga Euro NCAP.

Brimborg frumsýnir Volvo V60 og Citroën C3 Aircross
Volvo V60 AWD tengiltvinnbíllinn er öflugur 290 hestafla bíll

Vistvænir bílar slá í gegn hjá Íslendingum
Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander PHEV varð næst mest seldi bíll ársins í fyrra.

Ford ákært fyrir dísilvélasvindl
Á við um Ford F-250 og F-350 pallbíla framleidda á árunum 2011 til 2017.

Alfa Romeo jók söluna um 62%
Sala Alfa Romeo bíla er mjög bundin við Evrópu og lítil í Kína og Bandaríkjunum.

Landsbjörg fékk 3,3 milljónir frá Olís
Tvo daga í desember runnu 5 krónur af hverjum seldum eldsneytislítra hjá Olís og ÓB til Landsbjargar.

Mercedes-Benz frumsýnir X-Class
Hefur burðargetu upp á rúmlega 1 tonn og dráttargetu upp á 3,5 tonn.

Nissan afhendir Leaf nr. 300.000
Flestir seldir í Bandaríkjunum og fleiri í Japan en í Evrópu.

Benz X-Class er mættur
Mikil eftirvænting hefur verið eftir fyrsta pallbíl heims í lúxusflokki, Mercedes Benz X-Class.

TM fær 5 nýja Kia Niro PHEV
Bílarnir verða notaðir fyrir tjónaþjónustu TM.

Sá kantaði batnar enn
Aðeins eru 3 ár liðin frá tilkomu Lexus NX en strax er komin fram endurbætt gerð hans.

Subaru brillerar í Bandaríkjunum
Tveir þriðju af heildarframleiðslu Subaru er seld í Bandaríkjunum.

Sjö sæta Alfa Romeo jeppi með mild-hybrid aflrás
Verður á bilinu 350 til 400 hestöfl og á að keppa við Audi Q7 og Volvo XC90.

Bentley Bentayga fær V8 vél og rafmótora
Fær tvo viðbótar vélarkosti úr smiðju Porsche.

Volkswagen yfir 6 milljón bíla markið
Eru með 50 verksmiðjur í 14 löndum og starfsmenn 626.715.

Pallbíll Tesla stærri en Ford F-150
Tesla hefur hug á að bíta í stóru pallbílakökuna.

Geely kaupir í Volvo Trucks
Keypti 8,2% en á Volvo Cars að fullu, sem og Lotus.

Nær fullkomnun ekki komist
Er öflugasti framleiðslubíll Porsche með 680 hestafla tvinnaflrás, enda aðeins 3,4 sekúndur í hundraðið.

Ford eykur við framleiðslu Fiesta
Ford hefur þurft að setja á aukavakt og auka framleiðsluna um 100 bíla á dag.

Ford Ranger Raptor á leiðinni
Verður með 3,5 lítra EcoBoost vél sem skilar 443 hestöflum.

Faðir Rotary vélarinnar allur
Varð forstjóri Mazda árið 1985.

Líklegt að Ford hætti framleiðslu Mondeo
Síminnkandi sala á bílnum gæti gengið að honum dauðum.

Volkswagen stærst með 10,7 milljónir seldra bíla
Toyota næst stærst með 10,35 milljón bíla sölu árið 2017.

Ford F-150 með dísilvél í vor
250 hestafla og 3,0 lítra Power Stroke dísilvél bætist í vélarúrvalið.

Audi Q8 tilbúinn
Audi mun hugsanlega sýna bílinn á bílasýningunni í Detroit í næstu viku.

Forsýning á Skoda Karoq og þrjár frumsýningar
245 hestafla töffarinn Skoda Octavia RS245 er kraftmesta Octavian sem framleidd hefur verið.

Ford F-150 seldist í 896.764 eintökum í Bandaríkjunum
Þrjár söluhæstu bílgerðir í Bandaríkjunum í fyrra voru pallbílar.