Bílar

Peugeot 208, 2008 og DS3 verða rafmagnsbílar
PSA ætlar að auki að kynna 7 nýja tengiltvinnbíla fyrir 2023.

Honda CR-V öruggasti jepplingurinn
Í næstu sætum komu Hyundai Tucson, Kia Sportage, Mazda CX-3 og Mazda CX-5.

Hamilton segir AMG geta smíðað betri ofurbíl en Ferrari
Líklega býr Benz einmitt að bílnum til að sanna það, þ.e. hins nýja Project One ofurbíls.

Krúttið á götunum
Fiat 500 gekk í endurnýjun lífdaga og er nú sem betur fer farinn að sjást á götunum aftur.

Renault-Nissan stærsti bílaframleiðandi heims á fyrri helmingi ársins
Seldi 5,27 milljón bíla á fyrstu 6 mánuðum ársins og sló með því við bæði Volkswagen eða Toyota.

Phaeton endurvakinn sem rafmagnsbíll í Genf 2018
Volkswagen framleiddi flaggskip sitt Phaeton á árunum 2002 til 2016 og alls 84.235 bíla.

Nissan hefur smíðað 150 milljón bíla
58,9% þeirra hafa verið smíðuð í heimalandinu Japan.

Norðmönnum býðst fyrst allra EQC rafmagnsjeppi Benz
Audi opnaði fyrir pantanir á nýjum E-Tron Quattro jeppa sínum í apríl og þar fengu norðmenn einnig forgang.

Subaru WRX STI fer Nürburgring undir 7 mínútum
Aðeins 7 bílar hafa nú náð tíma undir 7 mínútum á Nürburgring brautinni.

Ljónheppinn ökumaður slapp með skrámur úr þessu
Hreint með ólíkindum að sleppa á lífi úr þessu óhappi.

Í 100 á 0,55 sekúndum
Hefur komist á 333 km hraða á 4,8 sekúndum á þrýstiloftshjóli sínu.

Vegleg Mercedes-Benz bílasýning
Breyttur Mercedes Benz S-Class verður í forgrunni.

BMW spáir endalokum bíllykilsins
"Í fullri alvöru, hver hefur eiginlega þörf fyrir bíllykla“, sgir BMW.

Hybrid-helgi hjá Toyota
Sýndar verða Hybridútfærslur af Yaris, Auris, C-HR, RAV4 og Prius.

Óvæntar myndir af nýjum Volvo XC40
Volvo í Ungverjalandi birti þessar myndir af bílnum, væntanlega í óþökk höfuðstöðva Volvo.

EQA rafmagnsbíll Benz frumsýndur í Frankfurt
Mun koma á markað árið 2020 og verða annar hreinræktaði rafmagnsbíll Benz.

Hafa sléttuúlfar líka níu líf?
Ökumaðurinn ók með sléttuúlfinn um 30 kílómetra leið fastan í grillinu.

BMW Z5 tryllir lýðinn í Frankfurt
Heyrst hefur að bjóðast muni tengiltvinnútgáfa, fjórhjóladrifin.

Lokaútgáfa Toyota FJ Cruiser
Aðeins fyrir heimamarkað í Japan og fá eintök framleidd.

Kia Stonic frumsýndur í Frankfurt
Einn margra nýrra bíla sem kynntir eru nú á bílasýningunni í Frankfurt.

Continental kynnir snjalldekk
Með innbyggðan skynjara sem lesa slit þess, hitastig og mögulegar skemmdir.

Hyundai i30 N er 275 hestöfl
Mun keppa við Golf R, Golf GTI, Renault Megane RS, Ford Focus RS og Peugeot 308 GTi.

Mercedes-Benz styður við förgun eldri dísilbíla á Íslandi
Askja býður 250.000 kr. niðurgreiðslu af nýjum Mercedes-Benz þegar tekinn er uppí díselbíll í mengunarflokki Euro 1 til 4.

Volkswagen skiptir út Touran og Golf Sportsvan með nýjum bíl
Verður í boði sem tengiltvinnbíll og í mild hybrid útgáfu.

Allar gerðir Honda í Evrópu verða með rafmótorum
Kynnti nýjan rafmagnsborgarbíl og tengiltvinnútgáfu Honda CR-V.

Nýr BMW M5 er öflugasti BMW frá upphafi
Er nú orðinn fjórhjóladrifinn, en stilla má hann í afturhjóladrif.

Suzuki Swift Sport fær forþjöppu
Fór í 80 kg megrun á milli kynslóða.

Fyrsti rafmagnsbíll Skoda
Með 306 hestafla drifrás og 500 km drægni.

Ný kynslóð Nissan Leaf lítur dagsins ljós
Hefur 380 km drægni og með öflugri rafmótora.
