
Bílar

Hækkun hámarkshraða víða í Bandaríkjunum
Nevada, Idaho, Montana, S-Dakota, Texas, Utah og Wyoming hafa hækkað hámarkshraða nýlega.

Volvo segir núverandi dísilvélar líklega þær síðustu
Vilja með því útrýma nituroxíðmengun.

Honda Civic Type R rúllar á Nürburgring
Var ekki á vegum Honda, heldur á sínum eigin bíl.

BMW stærsti lúxusbílasalinn í Kína í apríl
Jók söluna um 39% á meðan salan minnkaði um 7% hjá Audi vegna deilna við söluumboð.

Bestu tilþrifin frá torfærunni á Hellu
Guðmundur Ingi Arnarson vann í flokki sérútbúinna bíla og Eðvald Orri Guðmundsson á götubílum.

Lamborghini Urus verður 650 hestöfl
Kemur á markað eftir um ár og ári síðar í tengiltvinnútfærslu.

Flottasta bílasalan
Eigandinn segir að þarna fari „heimsins stærsti bílasjálfsali“.

Octavia og Kodiaq frumsýndir
Kodiaq er fyrsti jeppi Skoda í fullri stærð og er í boði 5 og 7 manna.

Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar
Vinnustöðvun um helgina en búist við eðlilegri starfsemi strax í dag.

Golf í öllum myndum og einn á sterum
Volkswagen Golf R er 310 hestafla úlfur í sauðagæru.

Nýr forsetabíll Frakklands er Citroën DS7
Citroën DS7 verður boðinn almenningi í janúar á næsta ári.

Kaliforníulöggan á 730 hestafla Mustang Saleen
Er í grunninn Mustang GT með 435 hestöfl en í meðförum Saleen hafa bæst við næstum 300 hestöfl.

Uppkaup eða viðgerðir 3,0 lítra dísilbíla VW í Bandaríkjunum kostar 128 milljarða
Samtals er kostnaður Volkswagen kominn uppí 25 milljarða dollara vegna dísilvélasvindlsins í Bandaríkjunum einum.

Grænu bílarnir eru hjá Heklu
Yfirburðir í tengiltvinnbílum og mest seldi sendibíllinn.

Porsche 911 verður ekki tengiltvinnbíll
Porsche hætti við vegna of mikilla málamiðlana.

Fyrsta torfæran ársins á Hellu um helgina
Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd Heklu halda Blakläder torfæruna á laugardag.

Kappakstursbíll nemenda HR afhjúpaður í dag
Keppir í Formula Student á Silverstone 20.-22. júlí.

SCG 003 fór létt með metið kringum Nürburgring
Bætti nýlegt met Lamborghini Huracan um 12 sekúndur, en metið ekki staðfest.

Milljónasti Porsche 911 af færiböndunum
Enn eru yfir 70% allra framleiddra Porsche 911 ganghæfir.

Engir dísilbílar Benz til sölu í Bandaríkjunum
Aðeins Sprinter sendibíll Mercedes Benz verður í boði vestanhafs með dísilvél.

Framúrakstur sem endar illa
Þetta magnaða myndskeið náðist í Haifa í Ísrael.

Hagl á stærð við golfbolta rústar bíl.
Mörg hundruð bílar skemmdust á einni bílasölu.

Hummer enn framleiddur til útflutnings
Seldir til landa sem ekki gera miklar mengunarkröfur.

Tesla á innkaupalista Apple
Lægri skattur á heimflutning hagnaðar frá öðrum löndum gæti hvatt Apple til fjárfestinga.

Porsche selur og selur
Mesti vöxturinn í Kína og á heimamarkaðnum Þýskalandi.

Lancia fæst nú aðeins á Ítalíu
Lancia bílar eiga glæsta sögu í ralli og á samtals 11 titla í þeirri mótaröð.

Tíunda kynslóð Honda Civic mætt
Honda Civic Type R á brautarmet á Nürburgring-brautinni í flokki framhjóladrifinna bíla.

Bílar sem þola yfir 300.000 km akstur
8 bandarískir jeppar og pallbílar, 4 bílar frá Toyota og 2 frá Honda.

Stóraukin rafmagnsbílasala í Evrópu
37,6% aukning í sölu á fyrsta ársfjórðungi.

Bílasala hvarf í hvirfilvindi
Bílar enn að finnast í nágrenni bílasölunnar og aðrir ófundnir.