
Bílar

Mercedes-Benz söluhæsta lúxusbílamerkið
Benz með 31,4% hlutdeild hérlendis í flokki lúxusbíla það sem af er ári.

Citroën C5 Aircross lofar góðu
Verður 313 hestafla tengiltvinnbíll og kemur á markað strax á næsta ári.

Porsche Cayenne Turbo S E-Hybrid verður 671 hestöfl
Verður langöflugasta gerð Porsche Cayenne.

Kínversk eftiröpun Volkswagen Up!
Gengu svo langt að apa líka eftir merki Volkswagen.

Skoda Superb og Kodiaq fá rafmagnsmótora
Fyrsti hreinræktaði rafmagnsbíll Skoda verður kynntur árið 2019.

Fyrsti rafmagnsbíll Volvo verður ódýr
Mun kosta á bilinu 35.000 til 40.000 dollara.

Lexus fjölgar jepplingunum
Byggður á UX-tilraunabílnum og minni en NX-sportjeppinn.

Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu
Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3.

Frönsk yfirvöld saka Renault um dísilvélasvindl
Bílar frá Ford, Toyota, Citroën og Peugeot reyndust líka menga mun meira en fullyrt er.

Óvenjulegt bílastæði
Missti stjórnina vegna aðkomandi umferðar.

Volkswagen og Tata ætla að þróa saman bíla
Volkswagen styttir sér leið inná vanþróaðri bílamarkaði og Tata fær aðgengi að tækni stærsta bílaframleiðanda heims.

Nýr Panamera frumsýndur
Önnur kynslóð lúxuskerrunnar Panamera.

BL kynnir rafmagnsbílinn Renault ZOE
Með 400 km drægni og kostar frá 3.690.000 krónum.

Mitsubishi Outlander PHEV mest seldi tengiltvinnbíllinn
Bæði í ár og á síðasta ári.

Upphitun fyrir torfæru sumarsins
Sex keppnir hérlendis í sumar og einnig keppt í Noregi og í Bandaríkjunum.

Isavia fær þrjá Kia Soul EV rafbíla
Minnkar kolefnisspor starfseminnar á Keflavíkurflugvelli.

Austurríski Rauði krossinn á Land Rover Discovery með leitardróna
Drónanum er fjarstýrt úr bílnum á ferð.

Toyota i-TRIL hallar sér í beygjurnar
Aðeins 2,7 metra langur, 590 kg þungur og sporvíddin 120 cm.

Renault Alaskan er ódýrari gerð Benz X-Class
Með sama undirvagn og Nissan Navara og Mercedes Benz X-Class.

Benz G-Class á 58 milljónir
Með 50 sentimetra veghæð og 630 hestafla V12 vél.

Atlantsolía lækkar um 2 krónur
Styrking krónunnar sparar bíleigendum fjóra milljarða á ársgrundvelli.

Jaguar nánast tilbúið með rafmagnsjeppa
Með 500 km drægi og 400 hestöfl.

XC60 er stjarna Volvo í Genf
Volvo XC60 verður frumsýndur á Íslandi í október.

Öflugur sparibaukur
Þótt ótrúlegt megi hljóma þá er þessi 279 hestafla spyrnukerra svo til ódýrasta gerð C-Class.

Renault Captur í enn sportlegri og vandaðri útfærslu
Margir eigendur Captur hafi áður verið á stærri og dýrari bílum.

Photoshop tröllríður bílageiranum
Bílaauglýsingar eru að verða eins og villta vestrið þegar kemur að myndvinnslu.

Audi RS Q5 sýndur í Genf
Fær sömu 450 hestafla vélina sem er í Audi RS4 og RS5 fólksbílunum.

Breyttir V-Class bílar fyrir hreyfihamlaða ökumenn
Sérhannaðir bílar þar sem ökumenn aka bílunum í hjólastólum.

Citroën með jeppling byggðan á C3
Er með vængjahurðum og engum hliðarspeglum.

Tatra aftur í fólksbílaframleiðslu
Hitler valdi Tatra bíl umfram bíla frá Porsche.