Enski boltinn Tuttugu leikmenn sem blómstruðu eftir að hafa yfirgefið enska boltann The Guardian tók saman lista yfir fótboltamenn sem fundu fjölina sína eftir að þeir fóru frá Englandi. Enski boltinn 20.4.2020 14:00 Segir brottför Cristiano Ronaldo frá Man. Utd eiga þátt í sigri Íslands á Englandi Það hefði ýmislegt farið öðruvísi ef Cristiano Ronaldo hefði ekki verið seldur frá Manchester United sumarið meðal annars hjá Rafa Benítez, Jürgen Klopp og íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 20.4.2020 10:00 Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. Enski boltinn 20.4.2020 09:30 Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. Enski boltinn 18.4.2020 16:00 Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Enski boltinn 18.4.2020 14:00 Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18.4.2020 10:00 Man. Utd leitar til unga fólksins til að bæta stemninguna Forráðamenn Manchester United eru með áætlanir um það hvernig hægt sé að bæta stemninguna á Old Trafford og gera leikvanginn að þeim háværasta á Englandi. Enski boltinn 18.4.2020 09:30 Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic. Enski boltinn 18.4.2020 08:00 Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:45 Amazon vill kaupa nafnið á heimavelli Tottenham Tottenham ætlar að selja nafnaréttinn af heimavelli sínum og tæknirisinn Amazon er áhugasamur. Enski boltinn 16.4.2020 15:00 Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum á þessum degi fyrir tuttugu árum síðan. Enski boltinn 16.4.2020 11:30 Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. Enski boltinn 15.4.2020 23:00 Pogba vissi ekki hver Souness var Franski heimsmeistarinn vissi ekki hver Greame Souness var. Enski boltinn 14.4.2020 15:30 Óttast að Sadio Mane geri sömu mistök og Coutinho Það vita allir hvernig fór fyrir Philippe Coutinho eftir að hann yfirgaf Liverpool og ein gömul keppa segir að saga Brassans sé víti til varnaðar. Enski boltinn 14.4.2020 14:30 Segja að Everton vonist nú til að fá tuttugu milljónir fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Everton verði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni ekki klárað. Enski boltinn 14.4.2020 09:30 Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. Enski boltinn 14.4.2020 07:00 Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Liverpool goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Enski boltinn 13.4.2020 22:00 Leikvangi Tottenham breytt í heilsugæslustöð Segja má að leikvangi enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafi verið breytt í heilsugæslustöð til að aðstoða við meðhöndlun kórónaveirufaraldursins. Enski boltinn 13.4.2020 20:00 Lampard: Allt of snemmt að bera Gilmour saman við Scholes Blaðamenn í Englandi hafa keppst við að tala upp Gilmour að undanförnu og hefur honum meðal annars verið líkt við Paul Scholes sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árum áður. Enski boltinn 13.4.2020 19:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. Enski boltinn 13.4.2020 18:00 Telur að félög sem lækki laun eigi að fara í félagaskiptabann „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent.“ Enski boltinn 13.4.2020 16:00 Kemur ekki til greina að selja Kane innan Englands Ekkert er til í þeim sögusögnum að enska úrvalsdeildarliðið Tottenham sé tilbúið að selja aðalstjörnu sína, Harry Kane, til Manchester United eða nokkurs annars félags í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.4.2020 15:00 Schmeichel ráðlagði Sir Alex að kaupa Van der Sar árið 1999 Peter Schmeichel ræddi markvarðamál Manchester United við Hjörvar Hafliðason í dag. Enski boltinn 13.4.2020 13:45 Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. Enski boltinn 13.4.2020 13:00 Pogba: Mamma mín vissi að ég myndi snúa aftur til Man Utd Paul Pogba var gestur Manchester United hlaðvarpsins um páskahelgina og kom ýmislegt áhugavert fram í máli franska miðjumannsins öfluga. Enski boltinn 13.4.2020 12:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. Enski boltinn 12.4.2020 16:00 Peter Bonetti látinn Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 12.4.2020 15:00 Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12.4.2020 13:00 Pogba talar til stuðningsmanna Man Utd: Get ekki beðið eftir að labba aftur út á völl Franski miðjumaðurinn Paul Pogba kveðst vera mjög spenntur fyrir því að snúa til baka á fótboltavöllinn eftir að hafa misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 12.4.2020 10:45 Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12.4.2020 09:45 « ‹ 275 276 277 278 279 280 281 282 283 … 334 ›
Tuttugu leikmenn sem blómstruðu eftir að hafa yfirgefið enska boltann The Guardian tók saman lista yfir fótboltamenn sem fundu fjölina sína eftir að þeir fóru frá Englandi. Enski boltinn 20.4.2020 14:00
Segir brottför Cristiano Ronaldo frá Man. Utd eiga þátt í sigri Íslands á Englandi Það hefði ýmislegt farið öðruvísi ef Cristiano Ronaldo hefði ekki verið seldur frá Manchester United sumarið meðal annars hjá Rafa Benítez, Jürgen Klopp og íslenska fótboltalandsliðinu. Enski boltinn 20.4.2020 10:00
Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. Enski boltinn 20.4.2020 09:30
Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. Enski boltinn 18.4.2020 16:00
Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. Enski boltinn 18.4.2020 14:00
Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Enski boltinn 18.4.2020 10:00
Man. Utd leitar til unga fólksins til að bæta stemninguna Forráðamenn Manchester United eru með áætlanir um það hvernig hægt sé að bæta stemninguna á Old Trafford og gera leikvanginn að þeim háværasta á Englandi. Enski boltinn 18.4.2020 09:30
Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic. Enski boltinn 18.4.2020 08:00
Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:45
Amazon vill kaupa nafnið á heimavelli Tottenham Tottenham ætlar að selja nafnaréttinn af heimavelli sínum og tæknirisinn Amazon er áhugasamur. Enski boltinn 16.4.2020 15:00
Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum á þessum degi fyrir tuttugu árum síðan. Enski boltinn 16.4.2020 11:30
Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. Enski boltinn 15.4.2020 23:00
Pogba vissi ekki hver Souness var Franski heimsmeistarinn vissi ekki hver Greame Souness var. Enski boltinn 14.4.2020 15:30
Óttast að Sadio Mane geri sömu mistök og Coutinho Það vita allir hvernig fór fyrir Philippe Coutinho eftir að hann yfirgaf Liverpool og ein gömul keppa segir að saga Brassans sé víti til varnaðar. Enski boltinn 14.4.2020 14:30
Segja að Everton vonist nú til að fá tuttugu milljónir fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Everton verði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni ekki klárað. Enski boltinn 14.4.2020 09:30
Manchester risarnir bítast um franskan varnarmann Man Utd og Man City munu ekki þurfa að fara sér hægt á leikmannamarkaðnum í sumar þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn. Enski boltinn 14.4.2020 07:00
Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Liverpool goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Enski boltinn 13.4.2020 22:00
Leikvangi Tottenham breytt í heilsugæslustöð Segja má að leikvangi enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafi verið breytt í heilsugæslustöð til að aðstoða við meðhöndlun kórónaveirufaraldursins. Enski boltinn 13.4.2020 20:00
Lampard: Allt of snemmt að bera Gilmour saman við Scholes Blaðamenn í Englandi hafa keppst við að tala upp Gilmour að undanförnu og hefur honum meðal annars verið líkt við Paul Scholes sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árum áður. Enski boltinn 13.4.2020 19:00
Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. Enski boltinn 13.4.2020 18:00
Telur að félög sem lækki laun eigi að fara í félagaskiptabann „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent.“ Enski boltinn 13.4.2020 16:00
Kemur ekki til greina að selja Kane innan Englands Ekkert er til í þeim sögusögnum að enska úrvalsdeildarliðið Tottenham sé tilbúið að selja aðalstjörnu sína, Harry Kane, til Manchester United eða nokkurs annars félags í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.4.2020 15:00
Schmeichel ráðlagði Sir Alex að kaupa Van der Sar árið 1999 Peter Schmeichel ræddi markvarðamál Manchester United við Hjörvar Hafliðason í dag. Enski boltinn 13.4.2020 13:45
Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. Enski boltinn 13.4.2020 13:00
Pogba: Mamma mín vissi að ég myndi snúa aftur til Man Utd Paul Pogba var gestur Manchester United hlaðvarpsins um páskahelgina og kom ýmislegt áhugavert fram í máli franska miðjumannsins öfluga. Enski boltinn 13.4.2020 12:00
Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. Enski boltinn 12.4.2020 16:00
Peter Bonetti látinn Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 12.4.2020 15:00
Umboðsmaður Coutinho segir hann spenntan fyrir endurkomu í enska boltann „Hann naut þess virkilega að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann myndi örugglega elska að snúa aftur þangað.“ Enski boltinn 12.4.2020 13:00
Pogba talar til stuðningsmanna Man Utd: Get ekki beðið eftir að labba aftur út á völl Franski miðjumaðurinn Paul Pogba kveðst vera mjög spenntur fyrir því að snúa til baka á fótboltavöllinn eftir að hafa misst af nær öllu tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 12.4.2020 10:45
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. Enski boltinn 12.4.2020 09:45