Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 08:01 Ole Gunnar Solskjær á möguleika að vinna sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United en það verður nóg að gera fram að úrslitaleik. AP/Jon Super Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn. Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Framkoma stuðningsmanna Manchester United um síðustu helgi varð til þess að fresta þurfti leiknum við Liverpool. Stuðningsmennirnir mótmæltu Glazer fjölskyldunni, bandarískum eigendum félagsins, með því annars að safnast fyrir framan liðshótel United fyrir leikinn og brjótast síðan inn á Old Trafford leikvanginn. Á endanum var tekin ákvörðun að leikurinn færi ekki fram. Enska úrvalsdeildin hefur nú fundið nýjan leikdag fyrir leik Manchester United og Liverpool en það þýðir að Manchester United þarf að spila þrjá leiki á fimm dögum. It s made by people who ve never played at this level Solskjær hits out over Manchester United s impossible fixture pile-up. By @benfisherj https://t.co/zXoCxhBEU3 #UEL— Guardian sport (@guardian_sport) May 7, 2021 Manchester United á nú að spila við Aston Villa á útivelli á sunnudaginn, spila við Leicester City á Old Trafford á þriðjudeginum á eftir og taka síðan á móti Liverpool aðeins tveimur dögum síðar. Solskjær segir að þetta sé ómögulegt fyrir hans lið. „Svona þekkist ekki. Svona ákvörðun tekur fólk sem hefur aldrei spilað fótbolta á þessu getustigi,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. - Outlasted Mourinho & Lampard- 13 points ahead of Liverpool- Unbeaten vs. Thomas Tuchel- Won more games than lost vs. Pep- Guided Utd to a first major final in 3 yearsOle Gunnar Solskjaer pic.twitter.com/MVpSdaulKp— ESPN FC (@ESPNFC) May 6, 2021 „Það er ekki líkamlega mögulegt fyrir leikmenn að spila sunnudag-þriðjudag-fimmtudag. Það er ómögulegt. Við höfum ekki fengið góð hönd en við verðum að spila úr þessu eins vel og við getum,“ sagði Solskjær. „Við þurfum á öllum að halda í þessum fjórum leikjum. Við munum skoða hvernig menn eru á sunnudagsmorguninn. Við spilum klukkan tvö á sunnudaginn og það er ekki langur tími þangað til,“ sagði Solskjær. 2007: Ole Gunnar Solskjaer plays for United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals.2021: Ole Gunnar Solskjaer manages United as they beat Roma on aggregate by scoring eight goals. #mufc pic.twitter.com/1ywtaHFl1X— Man United News (@ManUtdMEN) May 6, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira