Hato mættur á Brúnna Chelsea hefur keypt hinn 19 ára gamla Jorrel Hato frá Ajax. Hann kostar tæplega sex milljarða króna og skrifar undir sjö ára samning í Lundúnum. Enski boltinn 3.8.2025 23:17
Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Miðjumaðurinn João Palhinha er mættur til Tottenham Hotspur á láni eftir stutt stopp í Þýskalandi. Portúgalinn þekkir vel til í Lundúnum þar sem hann lék með Fulham áður en hann fór til Bayern. Enski boltinn 3.8.2025 21:17
Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Ruben Amorim, hinn fertugi þjálfari Manchester United, hefur sagt að hann vilji vera hjá félaginu næstu 20 árin. Hann veit jafnframt að liðið þarf að byrja tímabilið vel ef ekki á illa að fara. Enski boltinn 3.8.2025 20:32
Ramsdale mættur til Newcastle Markvörðurinn Aaron Ramsdale er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United á láni frá Southampton. Enski boltinn 2.8.2025 19:02
Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Alexander Isak er á leiðinni aftur til Englands á æfingar með Newcastle eftir að hafa æft einsamall með Real Sociedad síðustu daga. Enski boltinn 2.8.2025 13:35
Newcastle býður í Sesko Newcastle hefur lagt fram áttatíu milljóna evra tilboð í Benjamin Sesko, framherja RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2025 10:15
Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Heung-Min Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun, æfingaleik gegn Newcastle í heimabæ hans Seoul í Suður-Kóreu. Enski boltinn 2.8.2025 10:01
„Erfið og flókin staða“ Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir aðstæðurnar sem uppi eru með Alexander Isak vera erfiðar og flóknar, langt frá því sem hann hefði viljað á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 2.8.2025 09:49
„Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Liðum í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta verður ekki fækkað úr 20 niður í 18. Þetta segir framkvæmdastjóri deildarinnar, Richard Masters, en mikil togstreita er milli deildarinnar og FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, vegna fjölda landsleikja. Enski boltinn 2.8.2025 07:01
Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enska knattspyrnufélagið Manhester United virðist virkilega trúa því að það gæti landað Gianluigi Donnarumma, markverði París Saint-Germain og ítalska landsliðsins, í sumar. Það væri þó aldrei að Donnarumma væri púslið sem gæti gert Man United samkeppnishæft? Enski boltinn 1.8.2025 23:15
Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1.8.2025 19:47
Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1.8.2025 18:01
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1.8.2025 10:03
Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1.8.2025 09:36
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. Enski boltinn 1.8.2025 08:00
Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og brasilíska landsliðsins, hefur verið hreinsaður af ásökunum sínum um veðmálasvindl. Enski boltinn 1.8.2025 07:30
Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. Enski boltinn 1.8.2025 07:01
Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt. Enski boltinn 1.8.2025 07:00
Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Julia Zigiotti Olme hefur samið við Manchester United til næstu tveggja ára með möguleika á eins árs framlengingu. Hún lék síðast með Glódísi Perlu Viggósdóttur hjá Bayern München þar sem liðið varð Þýskalands- og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Enski boltinn 31.7.2025 19:17
Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Manchester United vann 4-1 sigur á Bournemouth í sérstöku upphitunarmóti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi tímabil á Soldier Field í Chicago í nótt. Enski boltinn 31.7.2025 13:37
Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Arsenal tapaði fyrir nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í æfingarleik í Hong Kong í dag. Enski boltinn 31.7.2025 13:29
Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31.7.2025 12:03
Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Eigendur Liverpool hafa heldur betur verið til að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar og þeir eru ekki hættir. Enski boltinn 31.7.2025 11:30