Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Þetta eru svaka­leg kaup“

Eftir tapið og ósannfærandi frammistöðu Manchester City í grannaslagnum gegn Manchester United um helgina ræddu sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport um þær miklu mannabreytingar sem orðið hafa hjá City.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sagður fá lengri líf­línu

Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dagar Frank hjá Tottenham taldir?

West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham.

Enski boltinn
Fréttamynd

Draumabyrjun hjá Carrick

Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik.

Enski boltinn