Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Varnarmaðurinn Axel Tuanzebe sakar sitt gamla félag Manchester United um læknamistök og vanrækslu í meðhöndlun á hans meiðslum. Enski boltinn 14.7.2025 15:03
Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Diogo Jota verður síðasti leikmaður Liverpool sem spilar í treyju númer tuttugu. Liverpool ákvað að leggja númeri hans eftir hræðilegt fráfall hans og yngri bróður hans í bílslysi á Spáni. Enski boltinn 14.7.2025 12:01
Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Það er fátt sem kemur í veg fyrir það að Arsenal fái loksins alvöru markaskorara í liðið sitt, eitthvað sem flestir telja að hafi vantað í liðið undanfarin tímabil. Enski boltinn 14.7.2025 08:30
Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Fátt virðist koma í veg fyrir það að Noni Madueke verði ný leikmaður Arsenal. Enski boltinn 11.7.2025 17:01
Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool spilar á útivelli gegn Preston North End næsta sunnudag, fyrsta æfingaleik undirbúningstímabilsins og fyrsta leikinn eftir óvænt andlát Diogo Jota og bróður hans, André Silva. Bræðurnir verða heiðraðir af báðum liðum fyrir leik og á meðan honum stendur. Enski boltinn 11.7.2025 16:30
Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Nottingham Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham eftir að Lundúnaliðið reyndi að lokka Morgan Gibbs-White úr Skírisskógi. Forest heldur því fram að Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Enski boltinn 11.7.2025 14:24
Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Jordan Henderson var fljótur að finna sér nýtt félag eftir að hann fékk sig lausan frá hollenska félaginu í Ajax í gær. Enski boltinn 11.7.2025 09:45
Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Olivia Smith verður dýrasta knattspyrnukona heims og sú fyrsta sem verður keypt á eina milljón punda eða 166 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 11.7.2025 09:32
United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Eftir mikinn niðurskurð í starfsmannahaldi hjá Manchester United hefur stjórn liðsins ákveðið að búa til nýja stöðu og leitar nú að rétta manninum í hana. Enski boltinn 11.7.2025 07:03
Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Enski boltinn 10.7.2025 14:33
Arsenal eflir miðjuna enn frekar Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni. Enski boltinn 10.7.2025 11:22
Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Enski boltinn 10.7.2025 09:30
Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Enski boltinn 8.7.2025 23:51
Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samið japanska landsliðsmanninn Kota Takai. Enski boltinn 8.7.2025 17:17
Everton búið að finna sinn Peter Crouch Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Enski boltinn 8.7.2025 15:00
Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Manchester United glímir við mikil fjárhagsvandræði eins og hefur komið vel í ljós síðustu mánuði í gegnum fjölda uppsagna starfsmanna og sést á mjög hörðum niðurskurði í rekstrinum. Enski boltinn 8.7.2025 13:45
Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. Enski boltinn 8.7.2025 12:03
Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Liverpool hefur í dag undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð innan við viku eftir að einn leikmaður liðsins, Diogo Jota, lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum. Enski boltinn 8.7.2025 07:03
Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Martin Zubimendi varð um helgina nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Enski boltinn 7.7.2025 16:32
Óvissan tekur við hjá Hákoni Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð. Enski boltinn 5.7.2025 08:01
Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Einn sætasti bikarinn í sögu Manchester United er ekki geymdur í bikarskáp Manchester United á Old Trafford heldur hjá erkifjendum þeirra í Liverpool. Enski boltinn 4.7.2025 23:32
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. Enski boltinn 4.7.2025 22:15
Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Fótboltaumboðsmaðurinn Jonathan Barnett hefur verið sakaður um að nauðgun í nýju dómsmáli í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.7.2025 19:30
Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski fótboltamaðurinn Marcus Rashford er búinn að missa tíuna hjá Manchester United því það er kominn nýr leikmaður með þetta virta númer hjá félaginu. Enski boltinn 4.7.2025 19:02