Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Jamie Carragher gaf Hannibal Mejbri engan afslátt eftir að hann fékk á sig vítaspyrnu í leik Burnley og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.9.2025 08:31
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. Enski boltinn 15.9.2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. Enski boltinn 15.9.2025 07:33
Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Newcastle, Fulham og Bournemouth unnu öll sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka en tveim þeirra lauk með markalausum jafnteflum. Enski boltinn 13.9.2025 16:08
Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.9.2025 16:01
Zubimendi með tvö í frábærum sigri Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti. Enski boltinn 13.9.2025 11:00
Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13.9.2025 10:21
Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13.9.2025 08:01
Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Ruben Amorim, þjálfari Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, staðfesti á blaðamannafundi í dag hver myndi standa milli stanganna þegar Man United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 12.9.2025 21:45
Delap gæti verið frá fram í desember Löng bið gæti verið þar til Liam Delap spilar aftur fyrir Chelsea. Samkvæmt Enzo Maresca, knattspyrnustjóra liðsins, verður framherjinn frá keppni í 10-12 vikur. Enski boltinn 12.9.2025 16:30
Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Jack Grealish hefur farið vel af stað með Everton og var útnefndur leikmaður ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.9.2025 14:45
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31
„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. Enski boltinn 12.9.2025 11:01
Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er hæstánægður með hinn íslenskættaða Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía, sem hefur annars aðallega mátt þola gagnrýni og skammir eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 12.9.2025 10:31
Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Lucas Akins er hluti af leikmannahóp Mansfield Town í ensku C-deildinni þrátt fyrir að vera í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Enski boltinn 12.9.2025 07:07
Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Andre Wisdom, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir líf sitt aldrei hafa verið það sama eftir að hann var stunginn með hníf í ránstilraun árið 2020. Enski boltinn 11.9.2025 23:16
Engin stig dregin af Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea mun ekki þurfa að óttast stigafrádrátt þrátt fyrir að enska knattspyrnusambandið hafi lagt fram 74 kærur á hendur félaginu. Enski boltinn 11.9.2025 22:31
Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Lánssamningur markvarðarins André Onana við tyrkneska efstu deildarliðið Trabzonspor hefur formlega verið staðfestur. Enski boltinn 11.9.2025 21:48
Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Ash Thompson, þjálfari kvennaliðs Sheffield United, hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ástæðan liggur ekki fyrir. Enski boltinn 11.9.2025 15:31
Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Chelsea stendur nú frammi fyrir 74 ákærum frá enska knattspyrnusambandinu, fyrir brot á fjármálareglum í eigendatíð Romans Abramovich. Enski boltinn 11.9.2025 11:01
Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur West Ham lét hinn fertuga Lukasz Fabianski fara í sumar þegar samningur hans rann út eftir sjö ár hjá félaginu, en hefur nú í neyð kallað á krafta markmannsins aftur. Enski boltinn 11.9.2025 08:59
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. Enski boltinn 11.9.2025 07:02
Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Fyrrum dómarinn David Coote, sem saug kókaín og lét gamminn geysa um Jurgen Klopp, hefur verið ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni. Enski boltinn 10.9.2025 13:31
Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Þar sem Man. Utd hefur aðeins unnið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan í apríl er erfitt að halda því fram að liðið sé að bæta sig. Eða hvað? Enski boltinn 10.9.2025 12:16