Enski boltinn Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Blackburn lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun knattspyrnustjórans John Eustace að yfirgefa félagið. Hann tók tilboði Derby sem er sextán sætum neðar en Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.2.2025 09:30 David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36 Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17 Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44 Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01 Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Enski boltinn 12.2.2025 11:32 Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa. Enski boltinn 12.2.2025 11:01 Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 11.2.2025 23:10 Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur miklar áhyggjur af næsta keppnistímabili hjá liði sinu. Hann segir mikið verk sé fyrir höndum til að móta nýtt lið. Enski boltinn 11.2.2025 23:03 Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. Enski boltinn 11.2.2025 20:15 Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01 Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00 Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. Enski boltinn 10.2.2025 21:37 Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. Enski boltinn 10.2.2025 21:15 Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.2.2025 19:46 Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum John Eustace, knattspyrnustjóri Blackburn, segir það hafa verið afar erfiða ákvörðun að taka Arnór Sigurðsson út úr leikmannahópnum og útiloka þannig að hann gæti spilað meira fyrir liðið það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 10.2.2025 12:32 „Fólk má alveg dæma mig“ Tottenham-menn hafa átt afar erfiða daga að undanförnu en stjóri liðsins, Ange Postecoglou, vill að öll gagnrýni beinist að sér en ekki að leikmönnum liðsins. Enski boltinn 10.2.2025 09:04 Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti. Enski boltinn 9.2.2025 23:30 Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Arne Slot gerði tíu breytingar á liði Liverpool fyrir FA bikarleikinn sem tapaðist 1-0 gegn B-deildarliði Plymouth Argyle fyrr í dag. Hann sér ekki eftir því og segist ekki viss um að annars hefði leikurinn unnist. Enski boltinn 9.2.2025 21:31 Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Aston Villa er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Tottenham. Morgan Rogers lagði fyrra mark heimamanna listilega vel upp og skoraði síðan sjálfur í seinni hálfleik. Mathys Tel skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham. Enski boltinn 9.2.2025 17:06 Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Liverpool er úr leik í FA bikarnum eftir 1-0 tap í fjórðu umferð, á útivelli gegn B-deildarliðinu Plymouth Argyle. Íslenski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, Guðlaugur Victor Pálsson, kom inn af varamannabekknum og hjálpaði til við að halda marki Plymouth Argyle hreinu. Enski boltinn 9.2.2025 17:00 Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Wolverhampton Wanderers eru á leið í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 0-2 sigur gegn Blackburn Rovers. Joao Gomes og Matheus Cunha skoruðu mörkin með einnar mínútu millibili í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.2.2025 14:26 Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02 Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00 Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00 Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50 Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58 De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47 Maguire hetja United í bikarnum Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City. Enski boltinn 7.2.2025 21:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Blackburn lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun knattspyrnustjórans John Eustace að yfirgefa félagið. Hann tók tilboði Derby sem er sextán sætum neðar en Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.2.2025 09:30
David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36
Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17
Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44
Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34
Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01
Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Enski boltinn 12.2.2025 11:32
Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa. Enski boltinn 12.2.2025 11:01
Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 11.2.2025 23:10
Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur miklar áhyggjur af næsta keppnistímabili hjá liði sinu. Hann segir mikið verk sé fyrir höndum til að móta nýtt lið. Enski boltinn 11.2.2025 23:03
Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. Enski boltinn 11.2.2025 20:15
Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01
Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00
Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. Enski boltinn 10.2.2025 21:37
Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. Enski boltinn 10.2.2025 21:15
Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.2.2025 19:46
Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum John Eustace, knattspyrnustjóri Blackburn, segir það hafa verið afar erfiða ákvörðun að taka Arnór Sigurðsson út úr leikmannahópnum og útiloka þannig að hann gæti spilað meira fyrir liðið það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 10.2.2025 12:32
„Fólk má alveg dæma mig“ Tottenham-menn hafa átt afar erfiða daga að undanförnu en stjóri liðsins, Ange Postecoglou, vill að öll gagnrýni beinist að sér en ekki að leikmönnum liðsins. Enski boltinn 10.2.2025 09:04
Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti. Enski boltinn 9.2.2025 23:30
Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Arne Slot gerði tíu breytingar á liði Liverpool fyrir FA bikarleikinn sem tapaðist 1-0 gegn B-deildarliði Plymouth Argyle fyrr í dag. Hann sér ekki eftir því og segist ekki viss um að annars hefði leikurinn unnist. Enski boltinn 9.2.2025 21:31
Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Aston Villa er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Tottenham. Morgan Rogers lagði fyrra mark heimamanna listilega vel upp og skoraði síðan sjálfur í seinni hálfleik. Mathys Tel skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham. Enski boltinn 9.2.2025 17:06
Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Liverpool er úr leik í FA bikarnum eftir 1-0 tap í fjórðu umferð, á útivelli gegn B-deildarliðinu Plymouth Argyle. Íslenski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, Guðlaugur Victor Pálsson, kom inn af varamannabekknum og hjálpaði til við að halda marki Plymouth Argyle hreinu. Enski boltinn 9.2.2025 17:00
Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Wolverhampton Wanderers eru á leið í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 0-2 sigur gegn Blackburn Rovers. Joao Gomes og Matheus Cunha skoruðu mörkin með einnar mínútu millibili í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.2.2025 14:26
Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02
Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00
Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00
Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50
Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58
De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47
Maguire hetja United í bikarnum Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City. Enski boltinn 7.2.2025 21:57