„Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Gott mót með frábærum hópi endar með góðum sigurleik. Ég hefði ekki getað hugsað mér það betra“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta, 33-30 sigur gegn Færeyjum. Handbolti 6.12.2025 21:57
„Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti 6.12.2025 21:41
„Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Sandra Erlingsdóttir skilaði fjórum mörkum á töfluna þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Færeyja að velli í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Dortmund í kvöld. Handbolti 6.12.2025 21:31
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. Handbolti 6.12.2025 09:02
„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. Handbolti 6.12.2025 08:30
Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Norska kvennalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld með enn einum stórsigrinum. Handbolti 5.12.2025 21:22
Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til FH-inga í Hafnarfirði. Handbolti 5.12.2025 21:10
Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór Viðarsson átti stórleik í sænska handboltanum í kvöld og eldri bróðir hans Elliði Snær Viðarsson var líka að spila mjög vel í þýsku bundesligunni. Handbolti 5.12.2025 20:45
Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson átti góðan leik með Karlskrona í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 5.12.2025 19:40
Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. Handbolti 5.12.2025 18:26
Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er ein af tólf leikmönnum sem hafa verið tilefndir til verðlaunanna „Besti ungi leikmaðurinn á HM í handbolta 2025.“ Handbolti 5.12.2025 17:18
Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Handbolti 4.12.2025 23:18
„Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fékk að líta rautt spjald í 23-30 tapi Íslands gegn Spáni á HM í handbolta. Handbolti 4.12.2025 22:05
Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld með átta marka sigri á heimavelli sínum. Handbolti 4.12.2025 21:18
Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Íslendingaliðið Kolstad frá Noregi vann í kvöld einn óvæntasta sigur vetrarins í Meistaradeildinni í handbolta. Ungverska liðið Veszprém vann á sama tíma háspennuviðureign tveggja Íslendingaliða. Handbolti 4.12.2025 19:30
Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Það er nóg að gera hjá handboltapabbanum Þorkeli Magnússyni í kvöld. Sonur hans er að spila í Meistaradeildinni og dóttirin á HM. Handbolti 4.12.2025 19:28
Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Mors-Thy Håndbold. Handbolti 4.12.2025 19:11
Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta fékk vænan skell er liðið tapaði með sjö mörkum gegn Spáni á HM í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af krafti en hrun í seinni hálfleik varð liðinu að falli. Lokatölur 23-30 og ljóst að Ísland endar í neðsta sæti í milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:32
Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Þýska kvennalandsliðið í handbolta hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í handbolta og er áfram með fullt hús í íslenska milliriðlinum. Handbolti 4.12.2025 18:30
Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Færeyjar og Serbía gerðu ótrúlegt jafntefli í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag. Algjör klaufaskapur Serbanna sá til þess að þær misstu frá sér unninn leik. Handbolti 4.12.2025 16:25
„Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær margar í miðjum lokaprófum líka. Þessu vilja þær og landsliðsþjálfarinn breyta. Handbolti 4.12.2025 08:02
Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Hinn bráðefnilegi Freyr Aronsson lék vel þegar Haukar sigruðu KA, 42-38, í Olís-deild karla í kvöld. Hann var sáttur með sóknarframmistöðu Hauka í leiknum. Handbolti 3.12.2025 23:16
„Vorum orðnir súrir á löppunum“ Þrátt fyrir tapið fyrir Haukum var Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, lengst af sáttur með leik sinna manna. Handbolti 3.12.2025 23:11
Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Haukar unnu KA í miklum markaleik á Ásvöllum í Olís-deild karla í kvöld, 42-38. Haukar eru með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en KA-menn í 4. sætinu. Handbolti 3.12.2025 19:49