Handbolti Upphitun Seinni bylgjunnar: „Valsararnir líta ógeðslega vel út“ Gríðarleg spenna er á toppi Olís-deildar karla í handbolta nú þegar fram undan eru fimm síðustu umferðirnar á aðeins þremur vikum. Algjör lykilleikur í bráttunni um sæti í úrslitakeppninni er í Safamýri í kvöld. Handbolti 23.3.2022 15:01 Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Handbolti 23.3.2022 12:01 Ásgeir Örn um lokasprettinn: Skák í gangi og röðin á liðunum gæti breyst töluvert Olís-deild karla í handbolta hefst aftur í dag eftir hlé vegna bikarúrslitanna og landsliðsæfinga. Það verða kláraðar fimm umferðir á næstu átján dögum og Guðjón Guðmundsson fékk Ásgeir Örn Hallgrímsson úr Seinni bylgjunni til að fara aðeins yfir hvernig lokakafli mótsins lítur úr. Handbolti 23.3.2022 10:30 Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Handbolti 22.3.2022 21:31 Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21. Handbolti 22.3.2022 20:58 Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. Handbolti 22.3.2022 14:30 Seinni bylgjan ræðir ummæli Stefáns um Emma sé að flýja Ísland út af dómgæslu Þjálfari kvennaliðs Fram segir einn besta leikmann sinn og deildarinnar verða að yfirgefa íslensku Olís-deildina út af framkomu dómara við sig í vetur. Seinni bylgjan ræddi þessi ummæli Stefáns Arnarsonar. Handbolti 22.3.2022 12:00 „Auðvitað var maður hissa og þetta er stór ákvörðun“ Lovísa Thompson átti sannkallaðan leik upp á tíu þegar Valur vann ÍBV í Olís deild kvenna um helgina. Hún fékk líka gott pláss í Seinni bylgjunni þar sem umferðin var gerð upp. Handbolti 22.3.2022 10:01 Klísturslausi boltinn hans Hassans notaður í fyrsta sinn á HM U-18 ára Eitt af helstu baráttumálum hins umdeilda forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassans Moustafa, er að hætt verði að nota harpix. Á HM U-18 ára kvenna í sumar verður í fyrsta sinn keppt með klísturslausan bolta. Handbolti 21.3.2022 10:01 Ísland mætir Austurríki í umspilinu fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Austurríki í umspilinu fyrir HM sem fram fer í janúar á næsta ári. Leikirnir munu fara fram í apríl. Handbolti 20.3.2022 23:00 Andri Snær: Allt liðið sýndi góða frammistöðu KA/Þór vann mikilvægan sigur á Haukum í KA heimilinu í dag, lokatölur 34-26 fyrir heimakonur og var Andri Snær Stefánsson þjálfari heimakvenna sáttur að leikslokum. Handbolti 20.3.2022 16:38 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 34-26. Handbolti 20.3.2022 15:55 Sandra skoraði 14 í naumum sigri Álaborgar Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik í liði EH Álaborgar er liðið vann tveggja marka útisigur gegn DHG Óðinsvé í dönsku B-deildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 20.3.2022 14:00 Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. Handbolti 19.3.2022 18:01 Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2022 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-23 | Lygileg frammistaða Lovísu Nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu góðan sex marka sigur á ÍBV en Valskonur höfðu einnig betur er liðin mættust í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku. Lokatölur á Hlíðarenda í dag 29-23. Segja má að Lovísa Thompson hafi stolið senunni í dag en hún skoraði alls 15 mörk. Handbolti 19.3.2022 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 18.3.2022 21:50 Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. Handbolti 18.3.2022 10:00 „Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. Handbolti 18.3.2022 09:00 Danir fóru illa með Norðmenn í Gulldeildinni Danir unnu afar sannfærandi 16 marka sigur gegn Norðmönnum, 37-21, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2022 21:19 Andrea skoraði fimm er Kristianstad bjargaði sér frá falli Landsliðskonan Andrea Jacobsen og stöllur hennar í Kristianstad björguðu sér frá falli úr sænsku efstu deildinni í handbolta með fimm marka sigri gegn Heid í kvöld, 31-26. Handbolti 17.3.2022 20:54 Austurríki vann nauman sigur í fyrri leiknum gegn Eistum Aurturríki vann nauman tveggja marka sigur gegn Eistum í kvöld, 35-33, í fyrri leik liðanna, en sigurvegari einvígisins mætir Íslandi í tveimur úrslitaleikjum um sæti á HM. Handbolti 17.3.2022 19:56 Umfjöllun: ÍBV - KA/Þór 26-24 | Eyjakonur klóruðu sig fram úr á lokasprettinum ÍBV vann gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 26-24. Handbolti 17.3.2022 19:33 „Liðið hefur þroskast gríðarlega“ Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar. Handbolti 17.3.2022 15:33 Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 17.3.2022 14:33 Áfall fyrir Selfoss: Ísak ristarbrotinn Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli þegar örvhenta skyttan Ísak Gústafsson ristarbrotnaði á æfingu með U-20 ára landsliðinu. Handbolti 17.3.2022 12:19 „Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. Handbolti 17.3.2022 10:00 „Set líka þrýsting á mig að vera frábær“ Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta. Handbolti 17.3.2022 09:00 Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. Handbolti 16.3.2022 11:29 Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16.3.2022 10:30 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 334 ›
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Valsararnir líta ógeðslega vel út“ Gríðarleg spenna er á toppi Olís-deildar karla í handbolta nú þegar fram undan eru fimm síðustu umferðirnar á aðeins þremur vikum. Algjör lykilleikur í bráttunni um sæti í úrslitakeppninni er í Safamýri í kvöld. Handbolti 23.3.2022 15:01
Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Handbolti 23.3.2022 12:01
Ásgeir Örn um lokasprettinn: Skák í gangi og röðin á liðunum gæti breyst töluvert Olís-deild karla í handbolta hefst aftur í dag eftir hlé vegna bikarúrslitanna og landsliðsæfinga. Það verða kláraðar fimm umferðir á næstu átján dögum og Guðjón Guðmundsson fékk Ásgeir Örn Hallgrímsson úr Seinni bylgjunni til að fara aðeins yfir hvernig lokakafli mótsins lítur úr. Handbolti 23.3.2022 10:30
Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Handbolti 22.3.2022 21:31
Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21. Handbolti 22.3.2022 20:58
Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. Handbolti 22.3.2022 14:30
Seinni bylgjan ræðir ummæli Stefáns um Emma sé að flýja Ísland út af dómgæslu Þjálfari kvennaliðs Fram segir einn besta leikmann sinn og deildarinnar verða að yfirgefa íslensku Olís-deildina út af framkomu dómara við sig í vetur. Seinni bylgjan ræddi þessi ummæli Stefáns Arnarsonar. Handbolti 22.3.2022 12:00
„Auðvitað var maður hissa og þetta er stór ákvörðun“ Lovísa Thompson átti sannkallaðan leik upp á tíu þegar Valur vann ÍBV í Olís deild kvenna um helgina. Hún fékk líka gott pláss í Seinni bylgjunni þar sem umferðin var gerð upp. Handbolti 22.3.2022 10:01
Klísturslausi boltinn hans Hassans notaður í fyrsta sinn á HM U-18 ára Eitt af helstu baráttumálum hins umdeilda forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassans Moustafa, er að hætt verði að nota harpix. Á HM U-18 ára kvenna í sumar verður í fyrsta sinn keppt með klísturslausan bolta. Handbolti 21.3.2022 10:01
Ísland mætir Austurríki í umspilinu fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Austurríki í umspilinu fyrir HM sem fram fer í janúar á næsta ári. Leikirnir munu fara fram í apríl. Handbolti 20.3.2022 23:00
Andri Snær: Allt liðið sýndi góða frammistöðu KA/Þór vann mikilvægan sigur á Haukum í KA heimilinu í dag, lokatölur 34-26 fyrir heimakonur og var Andri Snær Stefánsson þjálfari heimakvenna sáttur að leikslokum. Handbolti 20.3.2022 16:38
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 34-26. Handbolti 20.3.2022 15:55
Sandra skoraði 14 í naumum sigri Álaborgar Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik í liði EH Álaborgar er liðið vann tveggja marka útisigur gegn DHG Óðinsvé í dönsku B-deildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 20.3.2022 14:00
Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. Handbolti 19.3.2022 18:01
Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2022 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-23 | Lygileg frammistaða Lovísu Nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu góðan sex marka sigur á ÍBV en Valskonur höfðu einnig betur er liðin mættust í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku. Lokatölur á Hlíðarenda í dag 29-23. Segja má að Lovísa Thompson hafi stolið senunni í dag en hún skoraði alls 15 mörk. Handbolti 19.3.2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 18.3.2022 21:50
Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. Handbolti 18.3.2022 10:00
„Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. Handbolti 18.3.2022 09:00
Danir fóru illa með Norðmenn í Gulldeildinni Danir unnu afar sannfærandi 16 marka sigur gegn Norðmönnum, 37-21, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2022 21:19
Andrea skoraði fimm er Kristianstad bjargaði sér frá falli Landsliðskonan Andrea Jacobsen og stöllur hennar í Kristianstad björguðu sér frá falli úr sænsku efstu deildinni í handbolta með fimm marka sigri gegn Heid í kvöld, 31-26. Handbolti 17.3.2022 20:54
Austurríki vann nauman sigur í fyrri leiknum gegn Eistum Aurturríki vann nauman tveggja marka sigur gegn Eistum í kvöld, 35-33, í fyrri leik liðanna, en sigurvegari einvígisins mætir Íslandi í tveimur úrslitaleikjum um sæti á HM. Handbolti 17.3.2022 19:56
Umfjöllun: ÍBV - KA/Þór 26-24 | Eyjakonur klóruðu sig fram úr á lokasprettinum ÍBV vann gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 26-24. Handbolti 17.3.2022 19:33
„Liðið hefur þroskast gríðarlega“ Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar. Handbolti 17.3.2022 15:33
Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 17.3.2022 14:33
Áfall fyrir Selfoss: Ísak ristarbrotinn Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli þegar örvhenta skyttan Ísak Gústafsson ristarbrotnaði á æfingu með U-20 ára landsliðinu. Handbolti 17.3.2022 12:19
„Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. Handbolti 17.3.2022 10:00
„Set líka þrýsting á mig að vera frábær“ Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta. Handbolti 17.3.2022 09:00
Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. Handbolti 16.3.2022 11:29
Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16.3.2022 10:30