Handbolti

Aron vann ofurbikarinn

Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18.

Handbolti

„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“

„Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi.

Handbolti

Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur

Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju.

Handbolti

Vilja að hætt sé við HM í handbolta

Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins.

Handbolti

Arftaki Arons fundinn

Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn.

Handbolti