Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 12:51 Strákarnir okkar á æfingu í Víkinni. Á milli æfinga eru þeir að mestu lokaðir af í búblu og þannig verður það einnig á EM sem hefst í næstu viku. HSÍ Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. Reglan var áður sú að leikmenn þyrftu að fara í 14 daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM, og 10 daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu. Samkvæmt Handball-Planet, og sænska handboltafréttamanninum Johan Flinck, hefur EHF nú ákveðið að leikmenn þurfi fimm daga einangrun eftir að smit greinist, og að sýna fram á tvö neikvæð próf, til að mega spila á EM. Fick bekräftat nu från EHF:Det stämmer. 5 dagar kommer gälla. https://t.co/ctucrPGdbz— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 6, 2022 Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM en mótið hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, og miklum fjölda vináttulandsleikja verið aflýst. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal 14. janúar og mætir svo Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Ekki er vitað um smit í íslenska hópnum sem stendur en þrír leikmenn smituðust undir lok síðasta árs. Einn var enn að ljúka einangrun þegar hópurinn kom saman í byrjun vikunnar, og tveir sóttkví, en engin smit hafa greinst hjá þeim sem eru í búblunni á hóteli íslenska liðsins. Litáar hættu engu að síður við komu sína til landsins og því verður ekkert af vináttulandsleikjunum sem fram áttu að fara á Ásvöllum á morgun og sunnudag. Íslenski hópurinn heldur af stað til Búdapest næsta þriðjudag. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09 Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
Reglan var áður sú að leikmenn þyrftu að fara í 14 daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM, og 10 daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu. Samkvæmt Handball-Planet, og sænska handboltafréttamanninum Johan Flinck, hefur EHF nú ákveðið að leikmenn þurfi fimm daga einangrun eftir að smit greinist, og að sýna fram á tvö neikvæð próf, til að mega spila á EM. Fick bekräftat nu från EHF:Det stämmer. 5 dagar kommer gälla. https://t.co/ctucrPGdbz— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 6, 2022 Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM en mótið hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, og miklum fjölda vináttulandsleikja verið aflýst. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal 14. janúar og mætir svo Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Ekki er vitað um smit í íslenska hópnum sem stendur en þrír leikmenn smituðust undir lok síðasta árs. Einn var enn að ljúka einangrun þegar hópurinn kom saman í byrjun vikunnar, og tveir sóttkví, en engin smit hafa greinst hjá þeim sem eru í búblunni á hóteli íslenska liðsins. Litáar hættu engu að síður við komu sína til landsins og því verður ekkert af vináttulandsleikjunum sem fram áttu að fara á Ásvöllum á morgun og sunnudag. Íslenski hópurinn heldur af stað til Búdapest næsta þriðjudag.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09 Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
„Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30
Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30
Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00
Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16
Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09
Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12