Er á Íslandi en má ekki fara heim til að hjálpa konunni með börnin þeirra fjögur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 08:00 Björgvin Páll Gústavsson með syni sínum eftir sigur í bikarúrslitaleiknum í haust. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er að undirbúa sig fyrir sitt fimmtánda stórmót með íslenska landsliðinu en vegna kórónuveirunnar er undirbúningurinn afar sérstakur þetta árið. Hingað til hefur Björgvin Páll getað verið heima hjá sér á meðan íslenska liðið er að æfa hér á landi en það er ekki þannig núna. Íslenska liðið hefur verið æfingar hér á landi frá 3. janúar eða í eina viku en Björgvin Páll þurfti að kveðja konuna og börnin þeirra fjögur þegar lokaundirbúningurinn hófst. Íslenski hópurinn fór nefnilega inn í sóttvarnarkúlu og gistir á hóteli fram að brottförinni á Evrópumótið á Ungverjalandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) Björgvin Páll ræddi þessa fjarveru sína frá heimilinu í viðtali við Ríkisútvarpið en það er ekki langt síðan að hann og eiginkonan Karen Einarsdóttir eignuðust sitt fjórða barn saman. Björgvin og Karen eiga fjögur börn á skóla- og leikskólaaldri og hann sagðist í viðtalinu hafa meiri áhyggjur af því að kórónuveiran berist inn á heimili þeirra en inn í íslenska landsliðshópinn. Emma dóttir þeirra verður níu ára á árinu og tvíburarnir Emilía og Einar urðu fjögurra ára í nóvember. Yngsta barnið er Eva sem hélt upp á eins árs afmæli sitt í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) „Konan mín er bara á sínu EM, smá challenge með fjögur börn. Ég hef meiri áhyggjur af Covid-málum þar af því að ég er mjög fjögur börn á leikskóla- og skólaaldri. Það er mikið af smitum á þeim bæjum,“ sagði Björgvin Páll í viðtalinu. „Ég bíð bara eftir þeim fréttum að þetta sé komið inn á heimilið en „so far, so good“ en ég bara óska henni góðs gengis í því og hún mér hér. Þetta eru okkar tvær baráttur sem við þurfum að herja á sitthvorum staðnum,“ sagði Björgvin en það má hlusta á allt viðtalið með því að smella hér. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
Hingað til hefur Björgvin Páll getað verið heima hjá sér á meðan íslenska liðið er að æfa hér á landi en það er ekki þannig núna. Íslenska liðið hefur verið æfingar hér á landi frá 3. janúar eða í eina viku en Björgvin Páll þurfti að kveðja konuna og börnin þeirra fjögur þegar lokaundirbúningurinn hófst. Íslenski hópurinn fór nefnilega inn í sóttvarnarkúlu og gistir á hóteli fram að brottförinni á Evrópumótið á Ungverjalandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) Björgvin Páll ræddi þessa fjarveru sína frá heimilinu í viðtali við Ríkisútvarpið en það er ekki langt síðan að hann og eiginkonan Karen Einarsdóttir eignuðust sitt fjórða barn saman. Björgvin og Karen eiga fjögur börn á skóla- og leikskólaaldri og hann sagðist í viðtalinu hafa meiri áhyggjur af því að kórónuveiran berist inn á heimili þeirra en inn í íslenska landsliðshópinn. Emma dóttir þeirra verður níu ára á árinu og tvíburarnir Emilía og Einar urðu fjögurra ára í nóvember. Yngsta barnið er Eva sem hélt upp á eins árs afmæli sitt í lok síðasta árs. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) „Konan mín er bara á sínu EM, smá challenge með fjögur börn. Ég hef meiri áhyggjur af Covid-málum þar af því að ég er mjög fjögur börn á leikskóla- og skólaaldri. Það er mikið af smitum á þeim bæjum,“ sagði Björgvin Páll í viðtalinu. „Ég bíð bara eftir þeim fréttum að þetta sé komið inn á heimilið en „so far, so good“ en ég bara óska henni góðs gengis í því og hún mér hér. Þetta eru okkar tvær baráttur sem við þurfum að herja á sitthvorum staðnum,“ sagði Björgvin en það má hlusta á allt viðtalið með því að smella hér.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira