Handbolti

Guðmundur skýtur á sérfræðinga RÚV: „Einhver íslensk minnimáttarkennd sem brýst út“
Guðmundur Guðmundsson sendi handboltasérfræðingum RÚV tóninn í gær og velti því upp hvort of miklar væntingar hefðu áhrif á íslenska landsliðið inni á vellinum á HM í Egyptalandi.

Utan vallar: Alexander, landsliðsferillinn má alls ekki enda á rauðu spjaldi
Alexander Petersson hefur mögulega spilað sinn síðasta landsleik en vonandi ekki því enginn vill enda eins og hann gerði á móti Sviss.

Möguleikar lærisveina Alfreðs nánast úr sögunni eftir tap gegn Spánverjum
Þýskaland tapaði með fimm marka mun gegn Spáni í milliriðli á HM í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28 og möguleiki Þýskalands á að komast upp úr milliriðli eitt lítill sem enginn eftir tap kvöldsins.

„Við kolféllum á prófinu, því miður“
Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir íslenska landsliðið hafa fallið á prófinu í leiknum gegn Sviss. Leikurinn tapaðist 20-18 og var sóknarleikur Íslands í molum frá upphafi til enda.

Króatía og Ungverjaland með sigra
Króatía og Ungverjaland unnu góða sigra í milliriðlum HM í handbolta nú rétt í þessu. Króatía lagði Barein 28-18 á meðan Ungverjar unnu Brasilíumenn, 29-23.

Alexander: Erfiðasta ákvörðun ferilsins
Alexander Petersson hefur leikið við afar góðan orðstír með Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2012 en snýr nú aftur til Flensburg þar sem hann lék á árunum 2007-2010.

Dagur og hans menn töpuðu gegn Argentínu
Japan, undir stjórn Dags Sigurðssonar, er með eitt stig eftir þrjá af leikjum sínum í milliriðlakeppni HM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Argentínu í dag, 28-24.

Þurfum að búast við að lið bakki og bomba á þau
„Mér finnst vera sjálfstraust í liðinu og við erum alltaf klárir andlega. Ég veit ekki hvað veldur en það er eitthvað hökt sóknarlega,“ segir Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, í viðtali við Vísi.

„Sorglegt að horfa upp á hvernig liðið hefur skítfallið á þessum tveimur alvöru prófum á mótinu“
Henry Birgir Gunnarsson var ekki sáttur með frammistöðu íslenska handboltalandsliðsins gegn því svissneska á HM í Egyptalandi í gær og lét gamminn geysa í Sportinu í dag.

Alexander farinn heim frá Egyptalandi
Alexander Petersson leikur ekki meira með Íslandi á HM í Egyptalandi. Hann er farinn aftur til Þýskalands af persónulegum ástæðum.

Shaq handboltans ánægður með athyglina: „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó“
Fyrir heimsmeistaramót karla í handbolta í Egyptalandi þekktu eflaust fáir hvorki haus né sporð á línumanninum Gauthier Mvumbi. Hann hefur hins vegar orðið ein af stjörnum HM.

Alexander fer til Flensburg eftir HM
Alexander Petersson gengur í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10.

Hausar fjúka eftir kórónuveiruklúður tékkneska handboltalandsliðsins
Það er ein allsherjar hreinsun í gangi hjá Tékkum í handboltanum eftir að liðið varð að segja sig úr heimsmeistaramótinu í handbolta sama dag og liðið átti að fljúga til Egyptalands.

Logi hefði rekið Tomas Svensson
Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, hefði rekið Tomas Svensson úr starfi sínu sem aðstoðarmaður og markmannsþjálfari eftir ummæli hans um fjarveru Arons Pálmarssonar.

Breyttir æfingatímar um miðja nótt og finna ekki réttu rúmin
Það hefur mikið mætt á liðunum á HM í Egyptalandi og fáir hafa kvartað meira en Danir. Morten Henriksen, framkvæmdastjóri danska sambandsins, segir að það sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara.

Stöngin bjargaði Noregi og jafnt hjá Svíþjóð eftir flautumark
Það voru tveir ansi spennandi leikir sem fóru fram á HM í handbolta í kvöld. Norðmenn unnu sigur á Portúgal í milliriðli okkar Íslendinga og Svíar gerðu jafntefli við Hvít Rússa í hinum spennutrylli kvöldsins.

Frakkland marði Alsír en öruggt hjá heimamönnum og Slóveníu
Frakkland marði Alsír í milliriðli okkar Íslendinga, 29-26, er liðin mættust í sömu höll og Ísland tapaði fyrir Sviss fyrr í dag.

Ólafur: Erfitt að vinna þegar þú skorar bara átján mörk
Ólafur Guðmundsson, markahæsti leikmaður Íslands gegn Sviss, var að vonum daufur í dálkinn eftir leikinn.

Gísli Þorgeir: Synd að sóknin skildi ekki fylgja með
Gísli Þorgeir Kristjánsson var að vonum súr eftir tapið fyrir Sviss, 20-18, á HM í Egyptalandi í dag.

„Þetta svíður svakalega“
Guðmundur Guðmundsson var ekki sáttur með sóknarleik sinna manna í tveggja marka tapi gegn Sviss á HM í handbolta í dag. Hann sagði að mörg smáatriði hafi ekki fallið með Íslandi sem hafi á endanum leitt til þess að liðið tapaði leiknum.

Unun að horfa á þessa baráttu
„Þetta svíður alveg svakalega,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, gráti nær eftir frábæran varnarleik gegn Andy Schmid og félögum í svissneska landsliðinu í dag, sem dugði ekki til. Sviss vann 20-18 sigur og Ísland er því enn með tvö stig eftir þrjá leiki í milliriðlakeppninni á HM.

Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur
Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri.

Umfjöllun: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss
Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag.

„Verður erfitt að sofna í kvöld“
„Þetta er ótrúlega fúlt. Það verður erfitt að sofna í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir tapið sára gegn Sviss á HM í handbolta í dag.

„Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni“
Björgvin Páll Gústavsson var einn af fáum leikmönnum Íslands sem stóð vaktina með prýði í svekkjandi tapi Íslands gegn Sviss í milliriðli á HM í handbolta. Lokatölur 20-18 Sviss í vil.

Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum
Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18.

„Haldið þið virkilega að Gummi hefði bara sleppt Aroni?“
„Þetta eru bara fullorðnir menn. Þeir fara yfir málin, þetta er búið og áfram með smjörið. Ég er alveg pottþéttur á því að þannig verður þetta,“ segir Bjarni Fritzson um framtíðarsamskipti Arons Pálmarssonar og Tomasar Svensson.

„Því miður þá kemur þetta manni nákvæmlega ekkert á óvart“
Íslensku strákarnir voru heppnir að slasast ekki í leiknum á móti hinum grófu Marokkóbúum en leikur þeirra kom gamalli landsliðshetju ekkert á óvart.

Hópurinn sem mætir Sviss: Kristján heldur sæti sínu
Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn hann ætlar að treysta á í leiknum gegn Sviss á HM í handbolta í Egyptalandi.

„Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“
Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport.