Körfubolti Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Staðan á liði Miami Heat er til umræðu í Lögmáli leiksins sem er á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.3.2025 17:17 Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Reynslumikill körfuboltaþjálfari í New York hefur verið rekinn eftir að hann greip utan um tagl stelpu sem hann þjálfaði og kippti í hárið. Þetta gerði hann þegar leikmaðurinn var grátandi eftir naumt tap, eins og sjá má á myndbandi. Körfubolti 24.3.2025 09:01 Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Ítalinn David Okeke hefur verið einn besti leikmaður Bónus deildar karla í vetur. Hann elskar lífið á Álftanesinu, er nýtrúlofaður og borðar hunang á hliðarlínunni. Körfubolti 24.3.2025 07:32 Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Martin Hermannsson gaf tíu stoðsendingar í svekkjandi 80-84 tapi Alba Berlin gegn Wurzburg. Körfubolti 23.3.2025 17:57 Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Styrmir Snær Þrastarson, var stigahæstur hjá Belfius Mons þegar liðið lagði meistara Oostende að velli, 78-69, BNXT deildinni í dag. Körfubolti 23.3.2025 16:53 Máluðu Smárann rauðan Valur varð í gær bikarmeistari í annað sinn á þremur árum þegar liðið lagði KR örugglega að velli, 78-96, í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 23.3.2025 12:02 Græn gleði í Smáranum Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 23.3.2025 11:01 Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons LeBron James sneri aftur eftir tveggja vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Lakers fékk skell gegn Chicago Bulls, 115-146, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.3.2025 10:02 Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Valur vann átján stiga sigur gegn KR 78-96 í úrslitum VÍS-bikarsins. Valsmenn tóku snemma frumkvæðið og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Þetta var fimmti bikarmeistaratitil Vals í sögu félagsins. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 22.3.2025 19:30 „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. Körfubolti 22.3.2025 19:00 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Njarðvík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík í Smáranum, 81-74. Njarðvíkingar skoruðu átta af síðustu níu stigum leiksins. Körfubolti 22.3.2025 16:30 „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. Körfubolti 22.3.2025 16:12 „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ „Það er bara spenna. Það er gaman að fá að taka þátt í svona leikjum. Ég er spenntur fyrir, vonandi, góðum degi,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, sem mæta KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í Smáranum klukkan 16:30. Körfubolti 22.3.2025 14:30 Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður körfuboltaliðs KR, hefur verið í laser focus undanfarna daga, og ekki að ástæðulausu. Gríðarleg eftirvænting er fyrir bikarúrslitaleik dagsins við Val. Körfubolti 22.3.2025 12:01 Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Körfubolti 22.3.2025 11:32 Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Finnur Freyr Stefánsson stýrir Val í bikarúrslitum karla í körfubolta í annað sinn og mætir þar fyrrum félagi sínu KR. KR hefur ekki farið í úrslit í sjö ár en þá var Finnur einmitt þjálfari Vesturbæjarliðsins. Körfubolti 21.3.2025 19:15 „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ „Hvaða körfuboltamann í sögunni samsvarar Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sér mest við? Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti 21.3.2025 17:29 Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21.3.2025 13:00 Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Uppselt er á úrslitaleik KR og Vals um bikarmeistaratitil karla í körfubolta sem fram fer í Smáranum á morgun. Ljóst er að spennan er afar mikil fyrir slag fornra Reykjavíkurfjenda og allir 1.825 miðarnir á leikinn farnir. Körfubolti 21.3.2025 10:33 Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20.3.2025 14:51 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Skýrari mynd er nú komin á það hvernig miðasölu verður háttað fyrir EM karla í körfubolta. Íslenskir stuðningsmenn gætu þurft að hafa hraðar hendur í lok mars. Körfubolti 20.3.2025 10:02 Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Körfubolti 19.3.2025 22:44 Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Joshua Jefferson er í því hlutverki að koma inn af bekknum í liði Vals eins og staðan er núna en hann heldur betur skilaði frábæru framlagi í sigri Vals á Keflavík í undanúrslitum VÍS bikarsins. Joshua skoraði 20 stig og Valur vann mínúturnar hans með 21 stigi. Körfubolti 19.3.2025 22:07 „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Körfubolti 19.3.2025 20:27 „Sviðið sem við viljum vera á“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 19.3.2025 20:13 Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Bikarmeistarar Keflavíkur mættu ofjarli sínum í Val í Smáranum í Kópavogi í seinni undanúrslitaleik kvöldsins í VÍS-bikar karla í körfubolta. Valsmenn voru fullir sjálfstrausts allar 40 mínúturnar en Keflvíkingar misstu sitt sjálfstraust í öðrum leikhluta. Leikurinn endaði 67-91 og Valur leikur við KR í bikarúrslitunum á laugardaginn. Körfubolti 19.3.2025 19:17 Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni KR lagði Stjörnuna að velli í hádramatískum leik í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Lokatölur í leiknum sem var jafn og spennandi allan tímann urðu 94-91 KR í vil. Körfubolti 19.3.2025 19:00 Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Gestur Bónus Körfuboltakvölds Extra í þessari viku var ekki af verri endanum; fótboltadoktorinn sjálfur, Hjörvar Hafliðason. Körfubolti 19.3.2025 15:01 Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. Körfubolti 19.3.2025 10:31 „Við vorum mjög sigurvissar“ „Við vorum búnar að undirbúa okkur vel fyrir þennan leik og komum tilbúnar“ sagði Ísabella Ósk Sigurðardóttir eftir sigur Grindavíkur í bikarundanúrslitum gegn Þór Akureyri. Hún átti stóran þátt í sigrinum með sínum 14 stigum, 8 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 blokkum. Körfubolti 18.3.2025 22:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Staðan á liði Miami Heat er til umræðu í Lögmáli leiksins sem er á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.3.2025 17:17
Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Reynslumikill körfuboltaþjálfari í New York hefur verið rekinn eftir að hann greip utan um tagl stelpu sem hann þjálfaði og kippti í hárið. Þetta gerði hann þegar leikmaðurinn var grátandi eftir naumt tap, eins og sjá má á myndbandi. Körfubolti 24.3.2025 09:01
Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Ítalinn David Okeke hefur verið einn besti leikmaður Bónus deildar karla í vetur. Hann elskar lífið á Álftanesinu, er nýtrúlofaður og borðar hunang á hliðarlínunni. Körfubolti 24.3.2025 07:32
Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Martin Hermannsson gaf tíu stoðsendingar í svekkjandi 80-84 tapi Alba Berlin gegn Wurzburg. Körfubolti 23.3.2025 17:57
Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Styrmir Snær Þrastarson, var stigahæstur hjá Belfius Mons þegar liðið lagði meistara Oostende að velli, 78-69, BNXT deildinni í dag. Körfubolti 23.3.2025 16:53
Máluðu Smárann rauðan Valur varð í gær bikarmeistari í annað sinn á þremur árum þegar liðið lagði KR örugglega að velli, 78-96, í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 23.3.2025 12:02
Græn gleði í Smáranum Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 23.3.2025 11:01
Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons LeBron James sneri aftur eftir tveggja vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Lakers fékk skell gegn Chicago Bulls, 115-146, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.3.2025 10:02
Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Valur vann átján stiga sigur gegn KR 78-96 í úrslitum VÍS-bikarsins. Valsmenn tóku snemma frumkvæðið og voru í bílstjórasætinu allan leikinn. Þetta var fimmti bikarmeistaratitil Vals í sögu félagsins. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 22.3.2025 19:30
„Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. Körfubolti 22.3.2025 19:00
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Njarðvík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík í Smáranum, 81-74. Njarðvíkingar skoruðu átta af síðustu níu stigum leiksins. Körfubolti 22.3.2025 16:30
„Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. Körfubolti 22.3.2025 16:12
„Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ „Það er bara spenna. Það er gaman að fá að taka þátt í svona leikjum. Ég er spenntur fyrir, vonandi, góðum degi,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, sem mæta KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í Smáranum klukkan 16:30. Körfubolti 22.3.2025 14:30
Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður körfuboltaliðs KR, hefur verið í laser focus undanfarna daga, og ekki að ástæðulausu. Gríðarleg eftirvænting er fyrir bikarúrslitaleik dagsins við Val. Körfubolti 22.3.2025 12:01
Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Körfubolti 22.3.2025 11:32
Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ Finnur Freyr Stefánsson stýrir Val í bikarúrslitum karla í körfubolta í annað sinn og mætir þar fyrrum félagi sínu KR. KR hefur ekki farið í úrslit í sjö ár en þá var Finnur einmitt þjálfari Vesturbæjarliðsins. Körfubolti 21.3.2025 19:15
„Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ „Hvaða körfuboltamann í sögunni samsvarar Hjörvar Hafliðason, Dr. Football, sér mest við? Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti 21.3.2025 17:29
Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 21.3.2025 13:00
Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Uppselt er á úrslitaleik KR og Vals um bikarmeistaratitil karla í körfubolta sem fram fer í Smáranum á morgun. Ljóst er að spennan er afar mikil fyrir slag fornra Reykjavíkurfjenda og allir 1.825 miðarnir á leikinn farnir. Körfubolti 21.3.2025 10:33
Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20.3.2025 14:51
Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Skýrari mynd er nú komin á það hvernig miðasölu verður háttað fyrir EM karla í körfubolta. Íslenskir stuðningsmenn gætu þurft að hafa hraðar hendur í lok mars. Körfubolti 20.3.2025 10:02
Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Körfubolti 19.3.2025 22:44
Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Joshua Jefferson er í því hlutverki að koma inn af bekknum í liði Vals eins og staðan er núna en hann heldur betur skilaði frábæru framlagi í sigri Vals á Keflavík í undanúrslitum VÍS bikarsins. Joshua skoraði 20 stig og Valur vann mínúturnar hans með 21 stigi. Körfubolti 19.3.2025 22:07
„Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var vitanlega kampakátur eftir sigur lærisveina sinna gegn Stjörnunni í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Körfubolti 19.3.2025 20:27
„Sviðið sem við viljum vera á“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, lagði svo sannarlega sitt af mörkum til þess að tryggja liði sínu sigur gegn Stjörnunni í kvöld og þar af leiðandi sæti í úrslitaleik VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 19.3.2025 20:13
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Bikarmeistarar Keflavíkur mættu ofjarli sínum í Val í Smáranum í Kópavogi í seinni undanúrslitaleik kvöldsins í VÍS-bikar karla í körfubolta. Valsmenn voru fullir sjálfstrausts allar 40 mínúturnar en Keflvíkingar misstu sitt sjálfstraust í öðrum leikhluta. Leikurinn endaði 67-91 og Valur leikur við KR í bikarúrslitunum á laugardaginn. Körfubolti 19.3.2025 19:17
Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni KR lagði Stjörnuna að velli í hádramatískum leik í undanúrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í Smáranum í kvöld. Lokatölur í leiknum sem var jafn og spennandi allan tímann urðu 94-91 KR í vil. Körfubolti 19.3.2025 19:00
Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Gestur Bónus Körfuboltakvölds Extra í þessari viku var ekki af verri endanum; fótboltadoktorinn sjálfur, Hjörvar Hafliðason. Körfubolti 19.3.2025 15:01
Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. Körfubolti 19.3.2025 10:31
„Við vorum mjög sigurvissar“ „Við vorum búnar að undirbúa okkur vel fyrir þennan leik og komum tilbúnar“ sagði Ísabella Ósk Sigurðardóttir eftir sigur Grindavíkur í bikarundanúrslitum gegn Þór Akureyri. Hún átti stóran þátt í sigrinum með sínum 14 stigum, 8 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 blokkum. Körfubolti 18.3.2025 22:20
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti