Íslenski boltinn

Íslandsmeistararnir sækja markvörð
KR hefur fundið eftirmann Sindra Jenssonar.

Valur og KR mætast í upphafsleik Pepsi Max-deildar karla
Búið er að birta drög að niðurröðun leikja fyrir Pepsi Max-deild karla 2020.

Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi
Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta
Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár.

Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur
Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu.

Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti
Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll.

Ferill Margrétar Láru gerður upp: „Fallegur endir á fallegri sögu“
Rætt var við og um Margréti Láru Viðarsdóttur í annál um íslenska kvennaknattspyrnu á árinu 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport.

Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki
Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki.

Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019
Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna.

Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA
Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó.

Morten Beck tekur slaginn með FH næsta sumar
Morten Beck Guldsmed leikur með FH á næsta tímabili.

Helsingborg kaupir Brand Olsen af FH
Brandur Olsen spilar ekki með FH-ingum í Pepsi Max deildinni næsta sumar því hann er kominn til Svíþjóðar.

Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld
Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld.

Segja Helsingborg vilja kaupa Brand
Færeyingurinn Brandur Olsen gæti verið á leið frá FH en sænska blaðið Helsingborg Dagblad greinir frá því að Helsingborg vilji kaupa miðjumanninn.

Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu
Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands.

Hákon Rafn áfram á Nesinu
Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

Haukur í fjögurra leikja bann fyrir að kasta skó í dómara
Fyrrverandi Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki missti stjórn á skapi sínu í leik á Íslandsmótinu innanhúss.

Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019
Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019.

Ejub flutti frá Reykjavík til Ólafsvíkur vegna spilafíknar
Fótboltaþjálfarinn góðkunni Ejub Purisevic glímdi við spilafíkn.

Sportpakkinn: Nýr þjálfari Fylkis vill fjölga bestu dögum liðsins
Fylkismenn vilja gera betur næsta sumar en í fyrra.

Norðankonur sækja liðsstyrk til Kosta Ríka
Landsliðskona Kosta Ríka mun leika með Þór/KA í Pepsi Max deildinni næsta sumar.

Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu
Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal.

Valur semur við Magnús
Magnús Egilsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla en Valsmenn staðfestu þetta í kvöld.

Sportpakkinn: „Aldrei gaman að geta ekki greitt fólki“
Knattspyrnudeild FH hefur átt í fjárhagserfiðleikum og hefur gripið til niðurskurðaraðgerða.

Rakel í Breiðablik
Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er snúin aftur í íslenska boltann.

Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“
Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði.

Hjálpaði ÍBV að bjarga sér frá falli og snýr núna aftur til Eyja
Jose Sito leikur með ÍBV næstu tvö árin.

Sveindís Jane til Breiðabliks
Ein efnilegasta fótboltakona landsins er gengin í raðir Breiðabliks.

Valsmenn búnir að vinna fyrsta titilinn undir stjórn Heimis
Valur er Bose-meistari 2019.

Skoraði fernu á móti Íslandsmeisturunum
Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði öll fjögur mörk síns liðs í gær þegar Keflavík vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð Bose móts kvenna í Reykjaneshöllinni. Nú er bara stóra spurningin hvar þessi átján ára framherji spilar næsta sumar.