Körfubolti Mjög sárt en virðist sem betur fer í fínu lagi Jakob Örn Sigurðarson verður með KR í kvöld þegar liðið mætir Val í Vesturbænum í fjórða og hugsanlega lokakafla einvígis Reykjavíkurliðanna sem vakið hefur mikla athygli. Körfubolti 26.5.2021 13:32 Diana Taurasi spilaði tvo leiki með brotið bringubein Körfuboltakonan Diana Taurasi verður frá keppni næstu fjórar vikurnar eftir að í ljós kom að hún er með brotið bringubein. Körfubolti 26.5.2021 10:30 Dallas óvænt komið í 2-0, Lakers jafnaði og Brooklyn burstaði Boston Dallas Mavericks er að byrja úrslitakeppnina í NBA frábærlega og er komið í 2-0 á móti Los Angeles Clippers eftir tvo útisigra í röð. Körfubolti 26.5.2021 07:30 Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Körfubolti 25.5.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Grindavík knúði fram oddaleik gegn Stjörnunni með sigri í fjórða leik liðanna á heimavelli sínum í kvöld. Það var mikill hasar í HS-Orku höllinni enda sæti í undanúrslitum Domino´s deildarinnar í húfi. Körfubolti 25.5.2021 23:00 Stuðningsmenn slógust í Grindavík Það var mikill hiti í leik Grindavíkur og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Grindavík knúði fram oddaleik með naumum sigri, 95-92, en í 3. leikhluta leiksins sauð allt upp úr í stúkunni. Körfubolti 25.5.2021 22:45 Hlynur: Vil ekki sjá umræðu hjá Stjörnumönnum um eitthvað bann „Við klúðrum mikið af opnum sniðskotum undir körfunni, allt of mikið af þannig tækifærum sem við förum illa með. Það eru alltaf einhver smáatriði í svona leik en við hefðum átt að nýta færin betur,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Stjörnunnar í fjórða leik liðsins gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar. Körfubolti 25.5.2021 22:29 Njarðvík og Grindavík í úrslit Njarðvík og Grindavík tryggðu sér sæti í úrslitaleik 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigurvegari úrslitaleikurinn tryggir sér sæti í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð. Körfubolti 25.5.2021 21:31 Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Körfubolti 25.5.2021 16:30 NBA dagsins: Tók nýju verkefni fagnandi og kældi niður sjóðheita skyttu Portland Ein af stóru sögulínum næturinnar í NBA deildinni í körfubolta var varnarskipting þjálfarateymis Denver Nuggets í hálfleik. Körfubolti 25.5.2021 15:01 Öll liðin með þrjátíu stiga liðsfélaga hafa orðið Íslandsmeistarar KR varð á sunnudagskvöldið aðeins fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem var með innanborðs tvo þrjátíu stiga leikmenn í venjulegum leiktíma. Það hefur heldur betur boðið gott fyrir þessi lið. Körfubolti 25.5.2021 14:30 Þjálfari í WNBA sektaður og settur í bann fyrir það sem hann sagði um körfuboltakonu í miðjum leik Curt Miller, þjálfari Connecticut Sun, hefur svarað ásökunum körfuboltakonunnar Liz Cambage með því að biðjast afsökunar á orðum sínum. Hann slapp þó hvorki við sekt né leikbann. Körfubolti 25.5.2021 10:01 Milwaukee Bucks fyrsta liðið til að komast í 2-0 en Denver jafnaði Milwaukee Bucks og Denver Nuggets fögnuðu sigri í leikjum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.5.2021 07:31 Úrslitakeppni NBA: Suns lögðu meistara Lakers, Grizzlies vann óvæntan sigur á Utah og þríeykið hjá Nets fer vel af stað Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer svo sannarlega af stað með látum en alls fóru sex leikir fram í nótt og enginn þeirra olli vonbrigðum. Körfubolti 24.5.2021 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 103-115 | KR-ingar unnu í þriðja sinn á Hlíðarenda KR er komið í 2-1 gegn Val í átta liða úrslitum Domino's deildar karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur og allir leikirnir unnist á útivelli. Körfubolti 23.5.2021 23:02 Darri: Aðdáendurnir eiga skilið að við vinnum eins og einn leik í Vesturbænum Þjálfari KR var ánægður með leik sina manna í kvöld þegar KR vann Val 103-115 í Origo höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með er KR komið með 2-1 forystu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 23.5.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 109-104 | Þór Þ. tók forystu í einvíginu eftir spennutrylli Þór Þorlákshöfn komast 2-1 yfir í einvíginu á móti Þór Akureyri. Þetta var mikill sóknarleikur og algjör spennutryllir sem endaði með að heimamenn höfðu betur 109 - 104. Körfubolti 23.5.2021 21:11 Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.5.2021 16:30 Braut reglur með því að fara í tekílateiti Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. Körfubolti 23.5.2021 14:01 Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. Körfubolti 23.5.2021 10:45 Setti flautukörfu í framlengingu | Doncic með þrefalda tvennu Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fór á flug með fjórum leikjum í gærkvöld. Mest var spennan í Milwaukee. Körfubolti 23.5.2021 09:30 „Geta ekki leyft sér að mæta svona í úrslitaeinvígið“ Ljóst varð á föstudag að Valur og Haukar munu etja kappi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Einvígið hefst á fimmtudagskvöld en rýnt var í það sem framundan er í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 23.5.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 87-83 | Keflvíkingar með sópinn á lofti Keflavík er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Tindastól í þriðja leik liðanna suður með sjó. Keflavík snéri leiknum við undir lok leiksins. Körfubolti 22.5.2021 21:03 „Þetta var í raun bara illa gert hjá mér“ Herði Axel Vilhjálmssyni, leikmanni Keflavík, var gífurlega létt eftir fjögurra stiga sigur Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Um tíma leit út fyrir að Keflavík væri að fara að tapa sínum fyrsta heimaleik í vetur en Stólarnir voru yfir langan part leiksins og voru meðal annars með eins stigs forskot og áttu boltann þegar mínúta var eftir af leiknum. Körfubolti 22.5.2021 19:42 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. Körfubolti 22.5.2021 17:41 Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. Körfubolti 22.5.2021 17:37 Elvar fékk verðlaunin afhent áður en lið hans féll úr keppni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í litáísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir stórtap í dag. Elvar Már fékk fyrir leik afhent verðlaun sem besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 22.5.2021 16:15 Umdeildur dómur hafði mikið að segja á Hlíðarenda Valskonur unnu 78-74 sigur á Fjölni í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Valur fékk tvö vítaköst undir lok leiks, í stöðunni 74-74, sem réðu miklu um úrslitin. Rýnt var í dóminn í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 22.5.2021 12:45 Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. Körfubolti 22.5.2021 11:00 Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. Körfubolti 22.5.2021 09:30 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Mjög sárt en virðist sem betur fer í fínu lagi Jakob Örn Sigurðarson verður með KR í kvöld þegar liðið mætir Val í Vesturbænum í fjórða og hugsanlega lokakafla einvígis Reykjavíkurliðanna sem vakið hefur mikla athygli. Körfubolti 26.5.2021 13:32
Diana Taurasi spilaði tvo leiki með brotið bringubein Körfuboltakonan Diana Taurasi verður frá keppni næstu fjórar vikurnar eftir að í ljós kom að hún er með brotið bringubein. Körfubolti 26.5.2021 10:30
Dallas óvænt komið í 2-0, Lakers jafnaði og Brooklyn burstaði Boston Dallas Mavericks er að byrja úrslitakeppnina í NBA frábærlega og er komið í 2-0 á móti Los Angeles Clippers eftir tvo útisigra í röð. Körfubolti 26.5.2021 07:30
Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Körfubolti 25.5.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Grindavík knúði fram oddaleik gegn Stjörnunni með sigri í fjórða leik liðanna á heimavelli sínum í kvöld. Það var mikill hasar í HS-Orku höllinni enda sæti í undanúrslitum Domino´s deildarinnar í húfi. Körfubolti 25.5.2021 23:00
Stuðningsmenn slógust í Grindavík Það var mikill hiti í leik Grindavíkur og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Grindavík knúði fram oddaleik með naumum sigri, 95-92, en í 3. leikhluta leiksins sauð allt upp úr í stúkunni. Körfubolti 25.5.2021 22:45
Hlynur: Vil ekki sjá umræðu hjá Stjörnumönnum um eitthvað bann „Við klúðrum mikið af opnum sniðskotum undir körfunni, allt of mikið af þannig tækifærum sem við förum illa með. Það eru alltaf einhver smáatriði í svona leik en við hefðum átt að nýta færin betur,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Stjörnunnar í fjórða leik liðsins gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar. Körfubolti 25.5.2021 22:29
Njarðvík og Grindavík í úrslit Njarðvík og Grindavík tryggðu sér sæti í úrslitaleik 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigurvegari úrslitaleikurinn tryggir sér sæti í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð. Körfubolti 25.5.2021 21:31
Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Körfubolti 25.5.2021 16:30
NBA dagsins: Tók nýju verkefni fagnandi og kældi niður sjóðheita skyttu Portland Ein af stóru sögulínum næturinnar í NBA deildinni í körfubolta var varnarskipting þjálfarateymis Denver Nuggets í hálfleik. Körfubolti 25.5.2021 15:01
Öll liðin með þrjátíu stiga liðsfélaga hafa orðið Íslandsmeistarar KR varð á sunnudagskvöldið aðeins fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem var með innanborðs tvo þrjátíu stiga leikmenn í venjulegum leiktíma. Það hefur heldur betur boðið gott fyrir þessi lið. Körfubolti 25.5.2021 14:30
Þjálfari í WNBA sektaður og settur í bann fyrir það sem hann sagði um körfuboltakonu í miðjum leik Curt Miller, þjálfari Connecticut Sun, hefur svarað ásökunum körfuboltakonunnar Liz Cambage með því að biðjast afsökunar á orðum sínum. Hann slapp þó hvorki við sekt né leikbann. Körfubolti 25.5.2021 10:01
Milwaukee Bucks fyrsta liðið til að komast í 2-0 en Denver jafnaði Milwaukee Bucks og Denver Nuggets fögnuðu sigri í leikjum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.5.2021 07:31
Úrslitakeppni NBA: Suns lögðu meistara Lakers, Grizzlies vann óvæntan sigur á Utah og þríeykið hjá Nets fer vel af stað Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer svo sannarlega af stað með látum en alls fóru sex leikir fram í nótt og enginn þeirra olli vonbrigðum. Körfubolti 24.5.2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 103-115 | KR-ingar unnu í þriðja sinn á Hlíðarenda KR er komið í 2-1 gegn Val í átta liða úrslitum Domino's deildar karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur og allir leikirnir unnist á útivelli. Körfubolti 23.5.2021 23:02
Darri: Aðdáendurnir eiga skilið að við vinnum eins og einn leik í Vesturbænum Þjálfari KR var ánægður með leik sina manna í kvöld þegar KR vann Val 103-115 í Origo höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með er KR komið með 2-1 forystu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 23.5.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 109-104 | Þór Þ. tók forystu í einvíginu eftir spennutrylli Þór Þorlákshöfn komast 2-1 yfir í einvíginu á móti Þór Akureyri. Þetta var mikill sóknarleikur og algjör spennutryllir sem endaði með að heimamenn höfðu betur 109 - 104. Körfubolti 23.5.2021 21:11
Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.5.2021 16:30
Braut reglur með því að fara í tekílateiti Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. Körfubolti 23.5.2021 14:01
Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. Körfubolti 23.5.2021 10:45
Setti flautukörfu í framlengingu | Doncic með þrefalda tvennu Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fór á flug með fjórum leikjum í gærkvöld. Mest var spennan í Milwaukee. Körfubolti 23.5.2021 09:30
„Geta ekki leyft sér að mæta svona í úrslitaeinvígið“ Ljóst varð á föstudag að Valur og Haukar munu etja kappi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Einvígið hefst á fimmtudagskvöld en rýnt var í það sem framundan er í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 23.5.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 87-83 | Keflvíkingar með sópinn á lofti Keflavík er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Tindastól í þriðja leik liðanna suður með sjó. Keflavík snéri leiknum við undir lok leiksins. Körfubolti 22.5.2021 21:03
„Þetta var í raun bara illa gert hjá mér“ Herði Axel Vilhjálmssyni, leikmanni Keflavík, var gífurlega létt eftir fjögurra stiga sigur Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Um tíma leit út fyrir að Keflavík væri að fara að tapa sínum fyrsta heimaleik í vetur en Stólarnir voru yfir langan part leiksins og voru meðal annars með eins stigs forskot og áttu boltann þegar mínúta var eftir af leiknum. Körfubolti 22.5.2021 19:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. Körfubolti 22.5.2021 17:41
Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. Körfubolti 22.5.2021 17:37
Elvar fékk verðlaunin afhent áður en lið hans féll úr keppni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í litáísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir stórtap í dag. Elvar Már fékk fyrir leik afhent verðlaun sem besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 22.5.2021 16:15
Umdeildur dómur hafði mikið að segja á Hlíðarenda Valskonur unnu 78-74 sigur á Fjölni í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Valur fékk tvö vítaköst undir lok leiks, í stöðunni 74-74, sem réðu miklu um úrslitin. Rýnt var í dóminn í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 22.5.2021 12:45
Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. Körfubolti 22.5.2021 11:00
Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. Körfubolti 22.5.2021 09:30