Lífið Söngvari Crazy Town látinn Shifty Shellshock, söngvari hljómsveitarinnar Crazy Town, er látinn 49 ára að aldri. Söngvarinn, sem heitir Seth Binzer, lést í gær samkvæmt upplýsingum frá réttarmeinafræðingum í Los Angeles. Söngvarinn fannst látinn heima hjá sér en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Lífið 25.6.2024 13:55 Thelma Thorarensen setur þakíbúð með alvöru baðkari á sölu Thelma Thorarensen, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Kea hótelum, hefur sett glæsilega íbúð við Jötunsali í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 210 fermetra þakíbúð með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 25.6.2024 12:46 Haldin Cher-legri aðdáun á Jökli og félögum Íslenska hljómsveitin Kaleo hitti bandarísku stórstjörnuna Cher á dögunum á tónleikaferðalagi þeirra um Norður Ameríku. Hljómsveitin birti mynd af þeim með tónlistarkonunni á Instgram. Lífið 25.6.2024 09:54 Pirates of the Caribbean-leikari lést eftir hákarlaárás Tamayo Perry, brimbrettakappi og leikari, lést eftir að hafa orðið fyrir árás hákarls við strendur Hawaii. Lífið 24.6.2024 22:49 „Ástin var svo sannarlega í loftinu þetta kvöld“ Nýgiftu hjónin Mariane Sól Úlfarsdóttir Hame og Kristján Eldur Aronsson eru búin að vera saman síðan þau voru unglingar. Þau áttu drauma brúðkaupsdag í Reykjavík og njóta nú saman í ævintýralegri brúðkaupsferð. Mariane ræddi við blaðamann um brúðkaupið. Lífið 24.6.2024 20:02 Fyrirsætan Alessandra Ambrosio hitti Rúrik á Íslandi Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrósio hefur verið á ferðalagi um Ísland síðastliðna daga. Ambrósio er hvað þekktust fyrir að ganga pallana á árlegri tískusýningu fyrir nærfatarisann Victoria's Secret. Lífið 24.6.2024 16:24 Ætlar að pakka inn yfir milljón birkifræjum Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi hyggst senda sjálfboðaliðum sínum yfir þúsund þakkarkort og lætur fylgja með birkifræ í hverju einasta korti. Hún er búin að pakka inn fjögur hundruð kortum en á rúm sexhundruð eftir. Lífið 24.6.2024 16:20 Gulli Helga og Ágústa selja í Breiðholtinu Hjónin Gunnlaugur Helgason, Gulli Helga, fjölmiðlamaður og frumkvöðull og Ágústa Valsdóttir móttökuritari hafa sett fallegt raðhús við Núpabakka í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 24.6.2024 16:01 Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. Lífið 24.6.2024 14:07 Mari tók kærastann með upp á jökul Ofurhlaupakonan Mari Järsk fór með kærstanum sínum, Nirði Lúðvígssyni ljósmyndara í hans fyrsta utanvegahlaup, Snæfellsjökulshlaupið, um helgina. Mari segir Njörð hafa verið peppaðan til að byrja með en í gríni segir hún hann hafa verið frekar leiðinlegur á meðan hlaupinu stóð, enda gríðarlega erfitt. Lífið 24.6.2024 13:35 Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 24.6.2024 10:48 Gullni hringurinn í Vesturbænum uppskrift að drauma sunnudegi Skemmikrafturinn og framleiðandinn Sandra Barilli sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Mollýar, umboðsmanns strákasveitarinnar IceGuys í samnefndri gamanþáttaröð síðastliðið haust. Hún segist lítið fyrir að plana langt fram í tímann og er yfirleitt búin að framkvæma hlutina áður en hún nær að setja þá á blað. Lífið 24.6.2024 09:10 „Allir að hlusta, en samt fórum við í gjaldþrot“ Gunnlaugur Helgason – Gulli Helga – fjölmiðlamaður og frumkvöðull segist þakklátur fyrir áratugaferil í fjölmiðlum, en jafnframt frelsinu feginn eftir að hann hætti í daglegri rútínu. Gulli Helga, var nýlega gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar og þar kjaftaði á honum hver tuska. Lífið 24.6.2024 09:02 Ben McKenzie á Kaffi Vest Bandaríski leikarinn Ben McKenzie sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The O.C. upp úr aldamótum er staddur hér á landi. Hann skellti sér á Kaffihús Vesturbæjar í samnefndum hluta Reykjavíkur í dag á meðan eiginkona, móðir og börn busluðu í Vesturbæjarlauginni. Lífið 22.6.2024 23:05 Páll Rúnar prjónar og syngur á Kirkjubæjarklaustri Ullarsokkarnir, sem karlmaður prjónar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri seljast eins og heitar lummur enda um mjög fallegt handverk að ræða. Þá er eitt það skemmtilegast, sem maðurinn gerir er að syngja fyrir gesti og gangandi á heimilinu. Lífið 22.6.2024 20:05 Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. Lífið 22.6.2024 09:31 Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. Lífið 21.6.2024 19:30 Plortedo prófar nýja Elden Ring aukapakkann Aukapakkinn Shadow of the Erdtree í tölvuleiknum Elden Ring er loksins kominn út. Hann kom út í dag og í tilefni af því ætlar Plortedo, eða Björn að prófa í beinu streymi í GameTívi þætti dagsins. Lífið 21.6.2024 17:31 Sviptir hulunni af kílóatölunni Bandaríski leikarinn Jesse Plemons hefur tekist að létta sig gríðarlega. Leikarinn ræddi þyngdartapið við fjölmiðla á rauða dreglinum í gærkvöldi í aðdraganda frumsýningar hans nýjustu myndar Kinds of Kindness. Lífið 21.6.2024 15:36 Reiður, æstur, dapur, viðkunnalegur, glaður og elskulegur Birta Björnsdóttir fréttakona Ríkisútvarpsins segir Donald Sutherland án efa hafa verið einn hennar eftirminnilegasta viðmælanda. Hún hitti leikarann í London og tók við hann viðtal fyrir Morgunblaðið árið 2008. Lífið 21.6.2024 15:00 Danadrottning klæddi af sér kuldann með íslenskri hönnun Dönsku konungshjónin sendu í dag kveðju á grænlensku þjóðina í tilefni þjóðhátíðardags Grænlands sem haldinn er hátíðlegur í dag. Með kveðjunni fylgdu myndir af konungshjónunum sem teknar voru á Grænlandi. Þar klæddist María Danadrottning íslenskri hönnun. Lífið 21.6.2024 13:12 Fundu hvort annað hjá Val Kristófer Acox leikmaður Vals í körfubolta og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir leikmaður Vals í fótbolta eru nýjasta ofurpar landsins. Parið hefur svipt hulunni af sambandinu á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2024 12:59 Skoski hópdansinn endaði óvænt sem algjör hápunktur „Það er svo lýsandi fyrir lífið í rauninni, það fer ekki endilega alltaf eins og maður heldur að það fari, en oftast rætist samt úr hlutunum og maður myndi ekki vilja hafa þá neitt öðruvísi,“ segja nýgiftu hjónin Anna Jia og Michael Wilkes, sem héldu draumabrúðkaup í Skotlandi í síðustu viku. Lífið 21.6.2024 12:30 Tuttugu og sex pör „ganga í það óheilaga“ á einu bretti Tuttugu og sex pör munu ganga í hjónaband á einu bretti í Ráðhúsinu í Reykjavík í dag. Veraldlega lífskoðunarfélagið Siðmennt sér um hjónavígslurnar sem eru ókeypis í tilefni alþjóðlegs dags húmanista sem fagnað er á sumarsólstöðum. Lífið 21.6.2024 11:50 Skvísurnar skelltu sér á ströndina Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir, Birta Líf Ólafsdóttir, Magnea Björg Jónsdóttir og Eva Einarsdóttir eru staddar saman ásamt kærustunum í fríi í Króatíu. Þar hafa þær haft nóg fyrir stafni, líkt og sést á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2024 11:13 Sláandi og óhugnanlegar staðreyndir á strimlum Aþenu Útskriftarverkefni grafíska hönnuðarins Aþenu Elíasdóttur í Listaháskóla Íslands hefur vakið mikla athygli. Þar setur hún fram á flottan hátt sláandi og óhugnanlegar staðreyndir og tölur sem tengjast fíknivandanum sem ríkir hér á landi og algjöru úrræðaleysi og fjársvelti. Lífið 21.6.2024 10:31 Ekki fyrir þá miklu athygli sem fylgir hjónabandinu Bandaríski leikarinn Ben Affleck segist vera feiminn og að honum líði betur fyrir aftan myndavélina. Hann sé ekki fyrir mikla athygli, nóg sé þó búið að vera af henni síðan hann giftist Jennifer Lopez. Lífið 21.6.2024 10:17 Fann fyrir nærveru hinna látnu í Auschwitz „Það tók virkilega á að sjá þennan stað og upplifa þá skelfilegu sögu sem þarna fór fram,“ segir ljósmyndarinn Hilmar Þór Norðfjörð. Hann heimsótti á dögunum útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz með myndavélina við höndina. Lífið 20.6.2024 21:00 Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Lífið 20.6.2024 19:12 Travis Scott handtekinn í Miami Rapparinn Travis Scott var handtekinn í Miami í nótt vegna drykkjuláta og rifrildis sem virðist hafa orðið til þess að rapparinn fór óleyfilega um borð í snekkju sem hann átti ekki. Rapparinn var handtekinn um klukkan 01:45 í nótt að staðartíma. Lífið 20.6.2024 15:02 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 334 ›
Söngvari Crazy Town látinn Shifty Shellshock, söngvari hljómsveitarinnar Crazy Town, er látinn 49 ára að aldri. Söngvarinn, sem heitir Seth Binzer, lést í gær samkvæmt upplýsingum frá réttarmeinafræðingum í Los Angeles. Söngvarinn fannst látinn heima hjá sér en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Lífið 25.6.2024 13:55
Thelma Thorarensen setur þakíbúð með alvöru baðkari á sölu Thelma Thorarensen, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Kea hótelum, hefur sett glæsilega íbúð við Jötunsali í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 210 fermetra þakíbúð með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 159,9 milljónir. Lífið 25.6.2024 12:46
Haldin Cher-legri aðdáun á Jökli og félögum Íslenska hljómsveitin Kaleo hitti bandarísku stórstjörnuna Cher á dögunum á tónleikaferðalagi þeirra um Norður Ameríku. Hljómsveitin birti mynd af þeim með tónlistarkonunni á Instgram. Lífið 25.6.2024 09:54
Pirates of the Caribbean-leikari lést eftir hákarlaárás Tamayo Perry, brimbrettakappi og leikari, lést eftir að hafa orðið fyrir árás hákarls við strendur Hawaii. Lífið 24.6.2024 22:49
„Ástin var svo sannarlega í loftinu þetta kvöld“ Nýgiftu hjónin Mariane Sól Úlfarsdóttir Hame og Kristján Eldur Aronsson eru búin að vera saman síðan þau voru unglingar. Þau áttu drauma brúðkaupsdag í Reykjavík og njóta nú saman í ævintýralegri brúðkaupsferð. Mariane ræddi við blaðamann um brúðkaupið. Lífið 24.6.2024 20:02
Fyrirsætan Alessandra Ambrosio hitti Rúrik á Íslandi Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrósio hefur verið á ferðalagi um Ísland síðastliðna daga. Ambrósio er hvað þekktust fyrir að ganga pallana á árlegri tískusýningu fyrir nærfatarisann Victoria's Secret. Lífið 24.6.2024 16:24
Ætlar að pakka inn yfir milljón birkifræjum Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi hyggst senda sjálfboðaliðum sínum yfir þúsund þakkarkort og lætur fylgja með birkifræ í hverju einasta korti. Hún er búin að pakka inn fjögur hundruð kortum en á rúm sexhundruð eftir. Lífið 24.6.2024 16:20
Gulli Helga og Ágústa selja í Breiðholtinu Hjónin Gunnlaugur Helgason, Gulli Helga, fjölmiðlamaður og frumkvöðull og Ágústa Valsdóttir móttökuritari hafa sett fallegt raðhús við Núpabakka í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 24.6.2024 16:01
Óhapp á kamri: „Var bara heppin að hafa ekki fengið þetta í andlitið“ Rósmarý Kristín Sigurðardóttir er enn blá á fætinum eftir að hreinsunarvökvi úr kamri sprautaðist yfir fótlegg hennar í afmæli síðustu helgi. Hún prísar sig sæla að hafa ekki fengið efnið í andlitið en Rósmarý fangaði augnablikið óvænta á myndband. Lífið 24.6.2024 14:07
Mari tók kærastann með upp á jökul Ofurhlaupakonan Mari Järsk fór með kærstanum sínum, Nirði Lúðvígssyni ljósmyndara í hans fyrsta utanvegahlaup, Snæfellsjökulshlaupið, um helgina. Mari segir Njörð hafa verið peppaðan til að byrja með en í gríni segir hún hann hafa verið frekar leiðinlegur á meðan hlaupinu stóð, enda gríðarlega erfitt. Lífið 24.6.2024 13:35
Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Lífið 24.6.2024 10:48
Gullni hringurinn í Vesturbænum uppskrift að drauma sunnudegi Skemmikrafturinn og framleiðandinn Sandra Barilli sló eftirminnilega í gegn í hlutverki Mollýar, umboðsmanns strákasveitarinnar IceGuys í samnefndri gamanþáttaröð síðastliðið haust. Hún segist lítið fyrir að plana langt fram í tímann og er yfirleitt búin að framkvæma hlutina áður en hún nær að setja þá á blað. Lífið 24.6.2024 09:10
„Allir að hlusta, en samt fórum við í gjaldþrot“ Gunnlaugur Helgason – Gulli Helga – fjölmiðlamaður og frumkvöðull segist þakklátur fyrir áratugaferil í fjölmiðlum, en jafnframt frelsinu feginn eftir að hann hætti í daglegri rútínu. Gulli Helga, var nýlega gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar og þar kjaftaði á honum hver tuska. Lífið 24.6.2024 09:02
Ben McKenzie á Kaffi Vest Bandaríski leikarinn Ben McKenzie sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The O.C. upp úr aldamótum er staddur hér á landi. Hann skellti sér á Kaffihús Vesturbæjar í samnefndum hluta Reykjavíkur í dag á meðan eiginkona, móðir og börn busluðu í Vesturbæjarlauginni. Lífið 22.6.2024 23:05
Páll Rúnar prjónar og syngur á Kirkjubæjarklaustri Ullarsokkarnir, sem karlmaður prjónar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri seljast eins og heitar lummur enda um mjög fallegt handverk að ræða. Þá er eitt það skemmtilegast, sem maðurinn gerir er að syngja fyrir gesti og gangandi á heimilinu. Lífið 22.6.2024 20:05
Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. Lífið 22.6.2024 09:31
Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. Lífið 21.6.2024 19:30
Plortedo prófar nýja Elden Ring aukapakkann Aukapakkinn Shadow of the Erdtree í tölvuleiknum Elden Ring er loksins kominn út. Hann kom út í dag og í tilefni af því ætlar Plortedo, eða Björn að prófa í beinu streymi í GameTívi þætti dagsins. Lífið 21.6.2024 17:31
Sviptir hulunni af kílóatölunni Bandaríski leikarinn Jesse Plemons hefur tekist að létta sig gríðarlega. Leikarinn ræddi þyngdartapið við fjölmiðla á rauða dreglinum í gærkvöldi í aðdraganda frumsýningar hans nýjustu myndar Kinds of Kindness. Lífið 21.6.2024 15:36
Reiður, æstur, dapur, viðkunnalegur, glaður og elskulegur Birta Björnsdóttir fréttakona Ríkisútvarpsins segir Donald Sutherland án efa hafa verið einn hennar eftirminnilegasta viðmælanda. Hún hitti leikarann í London og tók við hann viðtal fyrir Morgunblaðið árið 2008. Lífið 21.6.2024 15:00
Danadrottning klæddi af sér kuldann með íslenskri hönnun Dönsku konungshjónin sendu í dag kveðju á grænlensku þjóðina í tilefni þjóðhátíðardags Grænlands sem haldinn er hátíðlegur í dag. Með kveðjunni fylgdu myndir af konungshjónunum sem teknar voru á Grænlandi. Þar klæddist María Danadrottning íslenskri hönnun. Lífið 21.6.2024 13:12
Fundu hvort annað hjá Val Kristófer Acox leikmaður Vals í körfubolta og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir leikmaður Vals í fótbolta eru nýjasta ofurpar landsins. Parið hefur svipt hulunni af sambandinu á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2024 12:59
Skoski hópdansinn endaði óvænt sem algjör hápunktur „Það er svo lýsandi fyrir lífið í rauninni, það fer ekki endilega alltaf eins og maður heldur að það fari, en oftast rætist samt úr hlutunum og maður myndi ekki vilja hafa þá neitt öðruvísi,“ segja nýgiftu hjónin Anna Jia og Michael Wilkes, sem héldu draumabrúðkaup í Skotlandi í síðustu viku. Lífið 21.6.2024 12:30
Tuttugu og sex pör „ganga í það óheilaga“ á einu bretti Tuttugu og sex pör munu ganga í hjónaband á einu bretti í Ráðhúsinu í Reykjavík í dag. Veraldlega lífskoðunarfélagið Siðmennt sér um hjónavígslurnar sem eru ókeypis í tilefni alþjóðlegs dags húmanista sem fagnað er á sumarsólstöðum. Lífið 21.6.2024 11:50
Skvísurnar skelltu sér á ströndina Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir, Birta Líf Ólafsdóttir, Magnea Björg Jónsdóttir og Eva Einarsdóttir eru staddar saman ásamt kærustunum í fríi í Króatíu. Þar hafa þær haft nóg fyrir stafni, líkt og sést á samfélagsmiðlum. Lífið 21.6.2024 11:13
Sláandi og óhugnanlegar staðreyndir á strimlum Aþenu Útskriftarverkefni grafíska hönnuðarins Aþenu Elíasdóttur í Listaháskóla Íslands hefur vakið mikla athygli. Þar setur hún fram á flottan hátt sláandi og óhugnanlegar staðreyndir og tölur sem tengjast fíknivandanum sem ríkir hér á landi og algjöru úrræðaleysi og fjársvelti. Lífið 21.6.2024 10:31
Ekki fyrir þá miklu athygli sem fylgir hjónabandinu Bandaríski leikarinn Ben Affleck segist vera feiminn og að honum líði betur fyrir aftan myndavélina. Hann sé ekki fyrir mikla athygli, nóg sé þó búið að vera af henni síðan hann giftist Jennifer Lopez. Lífið 21.6.2024 10:17
Fann fyrir nærveru hinna látnu í Auschwitz „Það tók virkilega á að sjá þennan stað og upplifa þá skelfilegu sögu sem þarna fór fram,“ segir ljósmyndarinn Hilmar Þór Norðfjörð. Hann heimsótti á dögunum útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz með myndavélina við höndina. Lífið 20.6.2024 21:00
Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Lífið 20.6.2024 19:12
Travis Scott handtekinn í Miami Rapparinn Travis Scott var handtekinn í Miami í nótt vegna drykkjuláta og rifrildis sem virðist hafa orðið til þess að rapparinn fór óleyfilega um borð í snekkju sem hann átti ekki. Rapparinn var handtekinn um klukkan 01:45 í nótt að staðartíma. Lífið 20.6.2024 15:02