Lífið

Ása og Leo héldu tvö­falda skírnar­veislu

Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Sebastian Alsved, héldu tvöfalda skírnarveislu fyrir syni sína í Fantasíusalnum á Kjarval síðastliðinn sunnudag. Ása deilir gleðitíðindunum á Instagram.

Lífið

„Pylsu­sala“ á Lækjar­torgi á kvennafrídaginn

„Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 

Lífið

Lovísa Rós er Ung­frú Ís­land Teen

Lovísa Rós Hlynsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland Teen í Gamla bíói í gærkvöldi. Þrjátíu stúlkur á aldrinum sextán til nítján ára tóku þátt í fegurðarsamkeppninni

Lífið

Heitasta listapar landsins á djamminu

Það var tryllt fjör á næturklúbbnum Auto um síðustu helgi en staðurinn fagnaði fjögurra ára afmæli með pomp og prakt. Plötusnúðurinn Daði Ómars þeytti skífum, rísandi stjarnan Alaska tróð upp og ástin var í loftinu.

Lífið

„Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“

„Ég tek áskorunum fagnandi, tengist fólki á einlægan hátt og sýni að maður getur treyst á sjálfan sig og stígað út fyrir þægindarammann og náð markmiðum sínum,“ segir Nadia Amrouni ungfrú Sandgerði,

Lífið

Sveinn Andri og María Sig­rún mættu á frum­sýninguna

Leikritið Íbúð 10B var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda á stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðið fimmtudagskvöld. Verkið er eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og því leikstýrt af Baltasar Kormáki. Þeir sameina nú krafta sína á nýjan leik eftir velgengni Snertingar.

Lífið

Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning

Sýn hefur sett sérhannaða brjóstaboli í sölu í takmörkuðu upplagi í tilefni af Bleikum október. Allur ágóði rennur beint til Bleiku slaufunnar sem styður við rannsóknir, fræðslu og forvarnir gegn krabbameini.

Lífið

Inn­lit: „Ég bý í draumahúsinu“

Í fallegu rúmlega hundrað ára gömlu bárujárnshúsi í hjarta Hafnarfjarðar búa hjónin Elísabet Guðmundsdóttir og Egill Björgvinsson, ásamt börnum sínum tveimur, Elísu og Elliot. Þau fluttu inn sumarið 2017 og hafa síðan þá verið að gera húsið að sínu.

Lífið

Óttast að hann sé fyrsta fórnar­lamb flugunnar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er ekki par sáttur við þær fréttir að moskítóflugur séu komnar til landsins. Hann óttast að hafa verið sá fyrsti sem varð flugunum að bráð hér á landi.

Lífið

Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“

Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst.

Lífið

Nóa-Siríus fjöl­skyldan fyrr­verandi selur súkkulaðihöll

Hjónin Finnur Geirsson og Steinunn K. Þorvaldsdóttir, sem áður áttu og ráku Nóa Síríus, selja nú hús sitt að Strýtuseli 13 í Reykjavík. Finnur lét af störfum eftir 31 ár sem forstjóri félagsins árið 2021 þegar norska fyrirtækið Orkla keypti Nóa Síríus.

Lífið

Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook

Hugleiki Dagssyni hefur verið hent út af Meta-aðgöngum sínum fyrir að brjóta reglur miðlanna. Hann veit ekki um hvaða mynd sé að ræða en spýtukallanekt viðrist fara fyrir brjóstið á algóritma Meta.

Lífið

Ís­lenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles

Jenný Guðmundsdóttir var fjórtán ára gömul þegar hún ákvað að hún ætlaði að verða leikkona, og hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum. Í dag, átta árum síðar, er hún búsett í Los Angeles og eltir drauminn. Þrátt fyrir margar hindranir hefur hún ekki látið neitt stoppa sig og vinnur markvisst að því að skapa sín eigin tækifæri.

Lífið

Krakkatían: IKEA-geitin, októ­ber­fest og reiki­stjarna

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina.

Lífið