
Menning

Ljóð á hinum ólíklegustu stöðum í Kópavogi næstu daga
Enginn hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör á Ljóðahátíð Kópavogs þetta ár því innsend ljóð uppfylltu ekki gæðakröfur dómnefndar.

Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever
Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland.

Þakklæti og hvatning efst í huga
Fjöruverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær og þau eru verðlaunahöfunum hvatning til þess að halda ótrauðir áfram.

Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum
Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma.

Ljósmyndaverkin mín eru langt á undan mér og minni hugsun
Þetta er vald sköpunarinnar, segir Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður um ljósmyndaverk sín sem komu út á bók fyrir skömmu.

Gerir listaverk úr Snapchat
Myndlistarneminn Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir safnar Snapchatskilaboðum.

Murakami hrifinn af Íslandi
Japanski rithöfundurinn segir landið "mjög dularfullt“ og íhugar að segja frá því í væntanlegri bók sinni.

Kvenleikinn í listum
Hin fullkomna kvenímynd er efni fyrirlestrar sem Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag.

Spilar á dótapíanó og ber höfuðið hátt
Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari fékk sex tónskáld til þess að semja verk fyrir dótapíanó. Sjálf á hún tvö og er ein mesta áhugakona landsins um hljóðfærið.

Sköpunarkrafturinn og hamingjan
Gunnar Hersveinn rithöfundur og Hrefna Guðmundsdóttir félagssálfræðingur leiða umræður um sköpun og hamingju í Gerðubergi 21. janúar.

Fáum nýja unnendur óperutónlistar
Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar í Hörpu er sérlega aðgengileg fyrir alla áhugasama, segir Antonia Hevesi píanóleikari. Gaman að sjá nýja áhorfendur.

Sögulegt og listrænt
Yfirgefin herstöð í íslensku hrauni birtist mannlaus og framandi í myndum Braga Þórs Jósefssonar sem sýndar eru í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Gerir skúlptúra úr neonlituðum límmiðum
Listamaðurinn Helga Sif Guðmundsdóttir opnar í dag sýninguna INFINITE í Listasal Mosfellsbæjar.

Hvar, hver, hvað?
Þjóðminjasafnið kallar eftir aðstoð gesta við að greina myndefni myndasafna.

Tel mig geta lofað flottum tónleikum
Hinn sívinsæli Silungakvintett Schuberts hljómar í Hörpu á sunnudagskvöld.

Tvær konur, tvennir tímar, tvær sýningar
Á morgun verða tvær afar ólíkar en þó skyldar sýningar opnaðar í Hafnarborg sem hefur m.a. verið umbreytt í kvikmyndaver og bíósal á síðustu dögum.

Sýningar og fræðsla árið um kring auk útlána
Borgarbókasafnið og Menningarmiðstöðin Gerðuberg hafa sameinast. Bókasöfnin eiga að verða menningarhús með aukna áherslu á sýningar, fræðslu og aðra viðburði.

Silfursmíði fyrri alda og orðusafn frú Vigdísar
Fyrirlestur verður í Hönnunarsafni Íslands í kvöld um íslenska silfursmíði og á sunnudag er þar fræðsluganga með gullsmiðum.

Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo
Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands.

Ætla að koma öllum í gott skap
Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara.

Rómantískar perlur frá ýmsum tímum
Tónleikar sönghópsins Boudoir og hljómsveitar Julians Hewlett annað kvöld nefnast Rómó á Rósenberg.

Sýnir plötuumslög og Nice N Sleazy-plaköt
Hrafnhildur Halldórsdóttir opnar einkasýningu í The Lighthouse í Glasgow sem er aðalmiðstöð borgarinnar fyrir hönnun og arkitektúr.

Úrslitaleikurinn á HM opnaði fyrir hugmyndina
Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir í Borgarleikhúsinu í kvöld verkið Ekki hætta að anda, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, í leikstjórn Stefáns Jónssonar.

Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn
Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður.

Málaði stundum yfir myndir pabba
Púls tímans nefnist yfirlitssýning Einars Hákonarsonar listmálara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, 17. janúar. Hún nær yfir rúmlega 50 ára feril listamannsins, allt frá æsku og skólaverkum til ársins 2014. Einar fagnar sjötugsafmæli í dag

Ljúfir tónar, te og kaffi í Salnum
Fyrstu hádegistónleikar ársins í Salnum í Kópavogi verða haldnir í dag.

Ungir einleikarar á svið með Sinfóníunni
Fjórir ungir einleikarar koma fram með Sinfóníunni í Eldborgarsal Hörpu 15. janúar. Þeir sigruðu í samkeppni milli tónlistarnema á háskólastigi.

Skilur gagnrýni á ráðninguna en telur hana innan lagarammans
Þjóðleikhússtjóri segir að staða dramatúrgs verði auglýst ef og þegar ákvörðun verður tekin um að ráða ótímabundið í starfið.

Rósa og Brenton sýna í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri.

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina
Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í ellefta sinn sinn í mars 2015.