Menning Taka áheyrendur í tímaferð til Köben Fjögurra alda afmæli Hallgríms Péturssonar sálmaskálds verður fagnað í Hallgrímskirkju á sunnudaginn með tónleikum Mótettukórsins sem Hörður Áskelsson stjórnar. Listvinafélag kirkjunnar stendur að viðburðinum og þar verður flutt tónlist frá ýmsum tímum. Menning 6.3.2014 11:00 Konurnar dúndruðu hressilega í glerþakið Á uppskeruhátíð Kítón í Hörpu á sunnudaginn stjórnaði Hallfríður Ólafsdóttir félögum úr Sinfóníuhljómsveitinni, fyrst íslenskra kvenna. Menning 5.3.2014 12:30 Human Cargo í Gaflaraleikhúsinu Kanadískur leikhópur með pólitísk markmið í heimsókn. Menning 4.3.2014 12:30 Syngur um ástir stoltra kvenna Skagfirðingurinn Helga Rós Indriðadóttir sópran flytur aríur eftir Verdi og Strauss í Hafnarborg í dag við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir kallast Andlit ástarinnar og hefjast klukkan 12. Menning 4.3.2014 10:00 Sambland af jarðfræði, sögu og kveðskap Árni Hjartarson jarðfræðingur heldur fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag klukkan 12 um tengsl Hallmundarhrauns og hins forna og torræða kvæðis Hallmundarkviðu. Menning 4.3.2014 10:00 Mikilvægt að spyrja spurninga um stefnuna Samræða um hlutverk og stefnu opinberra leikhúsa er yfirskrift málþings sem haldið verður í Tjarnarbíói í kvöld. Menning 3.3.2014 11:00 Ég er dvergurinn í kjallaranum Auður Ava er löngu orðin einn þekktasti og vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar og bækur hennar hafa komið út í yfir tuttugu löndum. Samt vitum við svo ósköp lítið um hana. Menning 1.3.2014 14:00 Skepna flytur gjörning í glugga Guðlaug Mía Eyþórsdóttir sýnir Street Performance í Wind and Weather Gallery. Menning 1.3.2014 13:00 Flækjusaga: Labbakútar þeir sem hræddir verða Illugi Jökulsson lítur svo á að hann hafi sloppið naumlega við að verða því hugarfari Íslendingasagnanna að bráð, sem heltók Snæbjörn í Hergilsey og allt hans fólk. Menning 1.3.2014 12:00 Dansarar geta samið tónlist með hreyfingu Kjartan Ólafsson hefur unnið að forritinu Calmus Automata í að verða 26 ár. Menning 1.3.2014 10:30 Djúpt snortin yfir viðbrögðunum Tilkynnt var í gær að Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri tæki við sem Borgarleikhússtjóri. Menning 1.3.2014 09:00 Uppheimar lagðir niður Kristján Kristjánsson hættir að gefa út bækur. Menning 28.2.2014 23:00 Steinninn hefur margs konar vísanir Óperan Ragnheiður verður frumsýnd í Eldborgarsalnum í Hörpu annað kvöld. Leikmyndin er eftir Gretar Reynisson myndlistarmann. Í einfaldleika sínum mun hún með útsjónarsemi styðja vel við þá dramatík sem fram fer á sviðinu í samspili við vídeó, skugga og ljós. Menning 28.2.2014 14:00 Arkitektar geta lært af Katrínu Málþing í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardag milli 13 og 16. Menning 28.2.2014 14:00 Reynir náði saman úrvalsliði djassista Tónleikar til minningar um Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld verða í Háteigskirkju á morgun, 1. mars. Þar verða flutt mörg af hans þekktustu verkum. Menning 28.2.2014 13:00 Séð og heyrt náði aldrei í hann Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar. Menning 28.2.2014 12:00 Einfarinn sem öllum fannst þeir þekkja Nýtt leikverk Árna Kristjánssonar um Davíð Stefánsson, Söngur hrafnanna, verður frumflutt í Davíðshúsi á morgun. Menning 28.2.2014 12:00 Nýr borgarleikhússtjóri er Kristín Eysteinsdóttir "Ég hlakka bara til að leiða Borgarleikhúsið inn í nýja og spennandi tíma.“ Menning 28.2.2014 11:26 Finnst tilganginum með samstarfi náð Listakonurnar Margrét Bjarnadóttir og Elín Hansdóttir opna sýningu í dag í Den Frie í Kaupmannahöfn. Menning 28.2.2014 11:00 Fann gersemi eftir Goodhall Kór Akraneskirkju flytur sálumessuna Eternal Light eftir enska tónskáldið Howard Goodall í auðu verslunarhúsnæði á Kalmansvöllum 1 sunnudaginn 2. mars klukkan 17. Um frumflutning er að ræða á Íslandi. Sveinn Arnar Sæmundsson stjórnar. Menning 28.2.2014 11:00 Ákváðu að skrifa draugasögu í partíi Glæpasagnahöfundarnir Yrsa og Lilja Sigurðardætur eru að skrifa draugasögu saman. Þær ræddu samstarfið fyrst í partíi en skrifin hófust í janúar síðastliðnum. Menning 28.2.2014 07:00 Uppskeruhátíð Örvarpsins Örvarpið nefnist kvikmyndahátíð sem haldin verður í Bíói Paradís á laugardaginn. Menning 27.2.2014 14:00 Andi hans svífur yfir skólanum Tónleikar til heiðurs Ragnari í Smára haldnir í Hörpu. Menning 27.2.2014 10:00 Gabbaðir lesendur reiðast Gunnþórunn Guðmundsdóttir spjallar um sjálfsævisögur á Bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Hún segir lesendur oft gera miklar kröfur um sannsögli í sjálfsævisögum. Menning 26.2.2014 13:00 Heimildum safnað með aðstoð almennings Þjóðminjasafnið óskar eftir aðstoð við söfnun heimilda um þjóðhætti íslendinga. Menning 24.2.2014 20:30 Ekki vera skítseiði Leikfélag Selfoss sýnir nú leikritið Bróðir minn Ljónshjarta í Litla leikhúsinu við Sigtún. Menning 22.2.2014 19:29 Fórnuðu Karþagómenn virkilega börnum? Er hægt að „halda með“ fólki sem fórnar börnum? Menning 22.2.2014 14:30 Með menningararfinn í genunum Marta Nordal, leikkona, leikstjóri og forseti Leiklistarsambands Íslands, er einn umsækjenda um stöðu Borgarleikhússtjóra. Menning 22.2.2014 14:00 Lauk einleikaraprófi á píanó og fiðlu Jane Ade Sutarjo flutti til Íslands frá Indónesíu til að læra á píanó og fiðlu við Listaháskólann. Menning 22.2.2014 12:30 Lýgur fyrst og fremst að stelpum Höfundur HHhH þolir hvorki sögufalsanir né föðurlandsást. Menning 22.2.2014 12:00 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
Taka áheyrendur í tímaferð til Köben Fjögurra alda afmæli Hallgríms Péturssonar sálmaskálds verður fagnað í Hallgrímskirkju á sunnudaginn með tónleikum Mótettukórsins sem Hörður Áskelsson stjórnar. Listvinafélag kirkjunnar stendur að viðburðinum og þar verður flutt tónlist frá ýmsum tímum. Menning 6.3.2014 11:00
Konurnar dúndruðu hressilega í glerþakið Á uppskeruhátíð Kítón í Hörpu á sunnudaginn stjórnaði Hallfríður Ólafsdóttir félögum úr Sinfóníuhljómsveitinni, fyrst íslenskra kvenna. Menning 5.3.2014 12:30
Human Cargo í Gaflaraleikhúsinu Kanadískur leikhópur með pólitísk markmið í heimsókn. Menning 4.3.2014 12:30
Syngur um ástir stoltra kvenna Skagfirðingurinn Helga Rós Indriðadóttir sópran flytur aríur eftir Verdi og Strauss í Hafnarborg í dag við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir kallast Andlit ástarinnar og hefjast klukkan 12. Menning 4.3.2014 10:00
Sambland af jarðfræði, sögu og kveðskap Árni Hjartarson jarðfræðingur heldur fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag klukkan 12 um tengsl Hallmundarhrauns og hins forna og torræða kvæðis Hallmundarkviðu. Menning 4.3.2014 10:00
Mikilvægt að spyrja spurninga um stefnuna Samræða um hlutverk og stefnu opinberra leikhúsa er yfirskrift málþings sem haldið verður í Tjarnarbíói í kvöld. Menning 3.3.2014 11:00
Ég er dvergurinn í kjallaranum Auður Ava er löngu orðin einn þekktasti og vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar og bækur hennar hafa komið út í yfir tuttugu löndum. Samt vitum við svo ósköp lítið um hana. Menning 1.3.2014 14:00
Skepna flytur gjörning í glugga Guðlaug Mía Eyþórsdóttir sýnir Street Performance í Wind and Weather Gallery. Menning 1.3.2014 13:00
Flækjusaga: Labbakútar þeir sem hræddir verða Illugi Jökulsson lítur svo á að hann hafi sloppið naumlega við að verða því hugarfari Íslendingasagnanna að bráð, sem heltók Snæbjörn í Hergilsey og allt hans fólk. Menning 1.3.2014 12:00
Dansarar geta samið tónlist með hreyfingu Kjartan Ólafsson hefur unnið að forritinu Calmus Automata í að verða 26 ár. Menning 1.3.2014 10:30
Djúpt snortin yfir viðbrögðunum Tilkynnt var í gær að Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri tæki við sem Borgarleikhússtjóri. Menning 1.3.2014 09:00
Steinninn hefur margs konar vísanir Óperan Ragnheiður verður frumsýnd í Eldborgarsalnum í Hörpu annað kvöld. Leikmyndin er eftir Gretar Reynisson myndlistarmann. Í einfaldleika sínum mun hún með útsjónarsemi styðja vel við þá dramatík sem fram fer á sviðinu í samspili við vídeó, skugga og ljós. Menning 28.2.2014 14:00
Arkitektar geta lært af Katrínu Málþing í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardag milli 13 og 16. Menning 28.2.2014 14:00
Reynir náði saman úrvalsliði djassista Tónleikar til minningar um Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld verða í Háteigskirkju á morgun, 1. mars. Þar verða flutt mörg af hans þekktustu verkum. Menning 28.2.2014 13:00
Séð og heyrt náði aldrei í hann Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar. Menning 28.2.2014 12:00
Einfarinn sem öllum fannst þeir þekkja Nýtt leikverk Árna Kristjánssonar um Davíð Stefánsson, Söngur hrafnanna, verður frumflutt í Davíðshúsi á morgun. Menning 28.2.2014 12:00
Nýr borgarleikhússtjóri er Kristín Eysteinsdóttir "Ég hlakka bara til að leiða Borgarleikhúsið inn í nýja og spennandi tíma.“ Menning 28.2.2014 11:26
Finnst tilganginum með samstarfi náð Listakonurnar Margrét Bjarnadóttir og Elín Hansdóttir opna sýningu í dag í Den Frie í Kaupmannahöfn. Menning 28.2.2014 11:00
Fann gersemi eftir Goodhall Kór Akraneskirkju flytur sálumessuna Eternal Light eftir enska tónskáldið Howard Goodall í auðu verslunarhúsnæði á Kalmansvöllum 1 sunnudaginn 2. mars klukkan 17. Um frumflutning er að ræða á Íslandi. Sveinn Arnar Sæmundsson stjórnar. Menning 28.2.2014 11:00
Ákváðu að skrifa draugasögu í partíi Glæpasagnahöfundarnir Yrsa og Lilja Sigurðardætur eru að skrifa draugasögu saman. Þær ræddu samstarfið fyrst í partíi en skrifin hófust í janúar síðastliðnum. Menning 28.2.2014 07:00
Uppskeruhátíð Örvarpsins Örvarpið nefnist kvikmyndahátíð sem haldin verður í Bíói Paradís á laugardaginn. Menning 27.2.2014 14:00
Andi hans svífur yfir skólanum Tónleikar til heiðurs Ragnari í Smára haldnir í Hörpu. Menning 27.2.2014 10:00
Gabbaðir lesendur reiðast Gunnþórunn Guðmundsdóttir spjallar um sjálfsævisögur á Bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Hún segir lesendur oft gera miklar kröfur um sannsögli í sjálfsævisögum. Menning 26.2.2014 13:00
Heimildum safnað með aðstoð almennings Þjóðminjasafnið óskar eftir aðstoð við söfnun heimilda um þjóðhætti íslendinga. Menning 24.2.2014 20:30
Ekki vera skítseiði Leikfélag Selfoss sýnir nú leikritið Bróðir minn Ljónshjarta í Litla leikhúsinu við Sigtún. Menning 22.2.2014 19:29
Fórnuðu Karþagómenn virkilega börnum? Er hægt að „halda með“ fólki sem fórnar börnum? Menning 22.2.2014 14:30
Með menningararfinn í genunum Marta Nordal, leikkona, leikstjóri og forseti Leiklistarsambands Íslands, er einn umsækjenda um stöðu Borgarleikhússtjóra. Menning 22.2.2014 14:00
Lauk einleikaraprófi á píanó og fiðlu Jane Ade Sutarjo flutti til Íslands frá Indónesíu til að læra á píanó og fiðlu við Listaháskólann. Menning 22.2.2014 12:30
Lýgur fyrst og fremst að stelpum Höfundur HHhH þolir hvorki sögufalsanir né föðurlandsást. Menning 22.2.2014 12:00