Menning Fílar í Þjórsárdal Stefán Pálsson skrifar um kvikmynd sem stóð til að taka upp á hálendi Íslands. Menning 26.11.2018 10:35 Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. Menning 22.11.2018 15:18 Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 10:00 Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 09:30 Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 08:00 Undir áhrifum frá París Í hjarta Parísar er heiti tónleika í Norræna húsinu annað kvöld. Þar hljóma frönsk öndvegisverk fyrir flautu og píanó og eitt glænýtt eftir Gísla J. Grétarsson. Menning 20.11.2018 08:00 Við dettum öll úr tísku Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga. Menning 17.11.2018 12:00 Sósíalistar í stórræðum Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva. Menning 17.11.2018 10:00 Boltinn fór að rúlla Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu. Menning 17.11.2018 08:00 Heillaður af uppruna og eðli mannsins John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd. Menning 17.11.2018 07:45 Þriðjungur ungs fólks ekki lesið bók til gamans síðasta árið Rúmlega tveir af hverjum þremur (68%) hafa lesið bækur á íslensku sér til skemmtunar á síðustu 12 mánuðum en nær helmingur landsmanna (42%) sagðist að jafnaði lesa bækur í hverri viku. Menning 16.11.2018 14:44 Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki í Borgarfirði. Menning 15.11.2018 21:00 Aríur úr óperum Verdis tengdar með frásögnum Hrund Ósk Árnadóttir óperusöngkona ætlar að halda tónleika í Salnum á laugardaginn, 17. nóvember, klukkan 16. Menning 15.11.2018 10:00 Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 15.11.2018 10:00 Heimildirnar eru bensínið Hallgrímur Helgason las á þriðja tug bóka við vinnslu skáldsögu sinnar Sextíu kíló af sólskini. Segir Íslendinga vera einstaklega seinþreytta til framfara. Menning 15.11.2018 09:00 Fyrsti íslenski vestrinn kominn Það hlaut að koma að því að fyrsti íslenski vestrinn liti dagsins ljós. Um er að ræða skáldsöguna Hefnd eftir lögfræðinginn Kára Valtýsson sem fjallar um Íslending sem verður byssubrandur vestra. Menning 14.11.2018 10:00 Björk vinnur að sínum flóknustu tónleikum Verður í The Shed á Manhattan Menning 12.11.2018 17:55 Árni Már heldur sýninguna Öldur aldanna Listamaðurinn Árni Már Erlingsson fer af stað með sýningu sína Öldur aldanna á morgun laugardaginn 10. nóvember kl. 16:00 í Listamönnum Skúlagötu 32. Menning 9.11.2018 18:00 Konur verða að vera góðar við karla svo það megi nota þá Þórunn Jarla telur nútímann vera að skola gildum upplýsingarinnar út með baðvatninu og kynnir Me3 til sögunnar. Menning 9.11.2018 09:00 Hefur ekki séð nein dollaramerki í auga útgefandans Þegar Ófeigur Sigurðsson var að skrifa Öræfi taldi hann sig búinn sem rithöfund. Bókin sú breytti lífi hans enda naut hún fádæma velgengni. Menning 4.11.2018 07:00 Þorleifur Örn valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi Var verðlaunaður fyrir verkið Die Edda. Menning 3.11.2018 21:53 Arkitektúr í baðmenningu á Íslandi Hönnunarverðlaun Íslands 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Þau hlutu Basalt arkitektar fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu. Menning 3.11.2018 09:45 Hætta lífinu fyrir tónlistina Dauðarefsing er við tónlist og boðskap hljómsveitarinnar Al-Namrood í heimalandinu Sádi-Arabíu. Sveitin hefur samt sem áður gefið út plötur í áratug. Menning 3.11.2018 09:15 Það er ekki til saklaus skáldskapur "Ég er alltaf að leita að einhverju sem setur allt úr skorðum og umturnar heimsmyndinni,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir. Hún segir það hafa tekið langan tíma fyrir sig að þora að sleppa og verða bara rithöfundur. Menning 3.11.2018 08:30 Gísli Örn hleypur í skarðið í Elly Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember. Menning 1.11.2018 10:54 Íhugaði að skilja verðlaunagripinn eftir á hótelherberginu Auður Ava er afar ánægð með verðlaunin en segist ekki endilega vön sigurtilfinningunni. Menning 31.10.2018 13:04 Auður Ava hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Auður Ava hlýtur verðlaunin fyrir verk, sem að mati dómnefndar, einkennist af útsmognum húmor og leiftrandi fjörugu tungumáli en spyr jafnframt spurninga um lífið og dauðann. Menning 30.10.2018 20:05 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. Menning 30.10.2018 19:11 Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru í gær tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur. Menning 30.10.2018 17:44 Sannfærður um velgengni í Japan Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leið í tónleikaferð til Japans ásamt aðalheiðursstjórnanda sínum, Vladimir Ashkenazy. Menning 30.10.2018 07:30 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Fílar í Þjórsárdal Stefán Pálsson skrifar um kvikmynd sem stóð til að taka upp á hálendi Íslands. Menning 26.11.2018 10:35
Nýr bóksölulisti: Birgitta með tvær bækur á aðallista Barnabækur einkennandi fyrir nýjan bóksölulista. Menning 22.11.2018 15:18
Persónurnar taka völdin Shari Lapena er í hópi vinsælustu spennusagnahöfunda heims. Byrjaði að skrifa gamansögur en sneri sér síðan að því að skapa spennu. Er aðdáandi Agöthu Christie. Menning 22.11.2018 10:00
Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja. Menning 22.11.2018 09:30
Selkórinn fagnar 50 árum Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land. Menning 22.11.2018 08:00
Undir áhrifum frá París Í hjarta Parísar er heiti tónleika í Norræna húsinu annað kvöld. Þar hljóma frönsk öndvegisverk fyrir flautu og píanó og eitt glænýtt eftir Gísla J. Grétarsson. Menning 20.11.2018 08:00
Við dettum öll úr tísku Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga. Menning 17.11.2018 12:00
Sósíalistar í stórræðum Sósíalistar fóru með völdin í um fimmtíu ár í Neskaupstað. Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson komst að ýmsu forvitnilegu um bæjarbúa og líf þeirra og gerir því skil í heimildarmyndinni Litla Moskva. Menning 17.11.2018 10:00
Boltinn fór að rúlla Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu. Menning 17.11.2018 08:00
Heillaður af uppruna og eðli mannsins John-Rhys Davies er nýfarinn frá Íslandi, en hér dvaldi hann við tökur á kvikmyndinni Shadowtown. Blaðamaður mælti sér mót við hann í Bíó Paradís þar sem framtíðarverkefni og mikilvæg gildi í lífinu voru rædd. Menning 17.11.2018 07:45
Þriðjungur ungs fólks ekki lesið bók til gamans síðasta árið Rúmlega tveir af hverjum þremur (68%) hafa lesið bækur á íslensku sér til skemmtunar á síðustu 12 mánuðum en nær helmingur landsmanna (42%) sagðist að jafnaði lesa bækur í hverri viku. Menning 16.11.2018 14:44
Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki í Borgarfirði. Menning 15.11.2018 21:00
Aríur úr óperum Verdis tengdar með frásögnum Hrund Ósk Árnadóttir óperusöngkona ætlar að halda tónleika í Salnum á laugardaginn, 17. nóvember, klukkan 16. Menning 15.11.2018 10:00
Leðurblökumaðurinn bjargar íslenskunni Á morgun, á degi íslenskrar tungu, mun verslunin Nexus kynna nýja útgáfu á myndasögum á íslensku þegar sjálfur Batman mætir fullfær á íslensku. Markmiðið er að hvetja krakka til lestrar. Menning 15.11.2018 10:00
Heimildirnar eru bensínið Hallgrímur Helgason las á þriðja tug bóka við vinnslu skáldsögu sinnar Sextíu kíló af sólskini. Segir Íslendinga vera einstaklega seinþreytta til framfara. Menning 15.11.2018 09:00
Fyrsti íslenski vestrinn kominn Það hlaut að koma að því að fyrsti íslenski vestrinn liti dagsins ljós. Um er að ræða skáldsöguna Hefnd eftir lögfræðinginn Kára Valtýsson sem fjallar um Íslending sem verður byssubrandur vestra. Menning 14.11.2018 10:00
Árni Már heldur sýninguna Öldur aldanna Listamaðurinn Árni Már Erlingsson fer af stað með sýningu sína Öldur aldanna á morgun laugardaginn 10. nóvember kl. 16:00 í Listamönnum Skúlagötu 32. Menning 9.11.2018 18:00
Konur verða að vera góðar við karla svo það megi nota þá Þórunn Jarla telur nútímann vera að skola gildum upplýsingarinnar út með baðvatninu og kynnir Me3 til sögunnar. Menning 9.11.2018 09:00
Hefur ekki séð nein dollaramerki í auga útgefandans Þegar Ófeigur Sigurðsson var að skrifa Öræfi taldi hann sig búinn sem rithöfund. Bókin sú breytti lífi hans enda naut hún fádæma velgengni. Menning 4.11.2018 07:00
Þorleifur Örn valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi Var verðlaunaður fyrir verkið Die Edda. Menning 3.11.2018 21:53
Arkitektúr í baðmenningu á Íslandi Hönnunarverðlaun Íslands 2018 voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Þau hlutu Basalt arkitektar fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu. Menning 3.11.2018 09:45
Hætta lífinu fyrir tónlistina Dauðarefsing er við tónlist og boðskap hljómsveitarinnar Al-Namrood í heimalandinu Sádi-Arabíu. Sveitin hefur samt sem áður gefið út plötur í áratug. Menning 3.11.2018 09:15
Það er ekki til saklaus skáldskapur "Ég er alltaf að leita að einhverju sem setur allt úr skorðum og umturnar heimsmyndinni,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir. Hún segir það hafa tekið langan tíma fyrir sig að þora að sleppa og verða bara rithöfundur. Menning 3.11.2018 08:30
Gísli Örn hleypur í skarðið í Elly Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember. Menning 1.11.2018 10:54
Íhugaði að skilja verðlaunagripinn eftir á hótelherberginu Auður Ava er afar ánægð með verðlaunin en segist ekki endilega vön sigurtilfinningunni. Menning 31.10.2018 13:04
Auður Ava hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Auður Ava hlýtur verðlaunin fyrir verk, sem að mati dómnefndar, einkennist af útsmognum húmor og leiftrandi fjörugu tungumáli en spyr jafnframt spurninga um lífið og dauðann. Menning 30.10.2018 20:05
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. Menning 30.10.2018 19:11
Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru í gær tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur. Menning 30.10.2018 17:44
Sannfærður um velgengni í Japan Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leið í tónleikaferð til Japans ásamt aðalheiðursstjórnanda sínum, Vladimir Ashkenazy. Menning 30.10.2018 07:30