Menning

Vinna sem leggst vel í mig

Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins.

Menning

Íslensk hönnun tilnefnd til verðlauna í Noregi

Sundlaugin Holmen í Asker í Noregi hefur verið tilnefnd sem bygging ársins 2017 af samtökum atvinnulífsins í Noregi (NHO). Sundlaugin er hönnuð af Arkís arkitektum og Verkís. Verkís er heildarráðgjafi verkefnisins en Arkís arkitektar hafa s

Menning

Langaði bara að syngja

Íris Björk Gunnarsdóttir sópran sigraði í söngkeppninni Vox Domini sem haldin var í Salnum og hlaut þar með titilinn rödd ársins 2018. Hún tekur þátt í Óperudraugnum.

Menning

Það verður að koma ástinni að

Skemmtidagskrá með kveðskap, gamanmálum og hlutaveltu verður á efri hæð Sólons í Bankastræti 7a annað kvöld til ágóða fyrir útgáfu efnis af segulböndum Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

Menning

Söngástríðan fylgir mér

Kristín R. Sigurðardóttir söngkona og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti fagna nýliðnu fimmtugsafmæli þeirrar fyrrnefndu með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag.

Menning

Ég þarf alltaf að vera að ögra sjálfri mér

Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Peter Máté píanóleikari halda tónleika í Salnum á sunnudaginn þar sem dagskráin er sérdeilis fjölbreytt og Þóra ætlar að gera sér lítið fyrir og syngja á fimm tungumálum.

Menning

Sægur leikara í sveitinni

Leikritið Sálir Jónanna ganga aftur er nú á fjölum félagsheimilisins Aratungu í Biskupstungum. Það er 30. verkið sem Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna setur upp.

Menning

Bækur sem fá fólk til að lesa

Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag.

Menning

Rauði þráðurinn er ástin

Ahhh?… er yfirskrift kabarettsýningar RaTaTam í Tjarnarbíói á föstudaginn sem byggir á ljóðum og prósa Elísabetar Jökuls­dóttur. Charlotte Böving leikstýrir.

Menning

Gleymir ekki bláa litnum

Þegar Guðrún Benedikta Elíasdóttir var fjórtán ára sökk hún í jökulsprungu á jóladag. Jökullinn sleppti henni þó og nú málar hún hann með heimagerðum litum og blandar þá með eldfjallaösku.

Menning

Geimskipið sem opnar fyrir sköpunarkraftinn

Teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn, var frumsýnd í vikunni, en Árni Ólafur Ásgeirsson leikstjóri segist vonast til þess að myndin eigi eftir að bera hróður íslenskrar kvikmyndagerðar víða um lönd.

Menning

Ljósin í takt við ljóðin

Hekla Dögg Jónsdóttir býður upp á ljósa- og ljóðaskúlptúr, prent og vídeó á sýningunni Evolvement sem hún opnar í Kling & Bang í dag.

Menning

Höfðað sterkt til ímyndunaraflsins

Una álfkona, Nátttröllið, Búkolla, Surtla í Blálandseyjum og ótal fleiri ævintýrapersónur koma við sögu á sýningunni Korriró og dillidó sem opnuð er í dag í Listasafni Íslands með þjóðsagnamyndum Ásgríms Jónssonar.

Menning

Hvernig er hægt að dansa undir smásjá?

Vetrarhátíð verður sett með viðhöfn í kvöld þegar opnunarverkinu Örævi, ljósainnsetningu af líkömum sem eru myndaðir undir smásjá, verður varpað á tankana við Marshallhúsið undir tónum Sigur Rósar.

Menning