Menning

Tíminn er mjög merkilegt fyrirbæri á Íslandi

Ferdinand Jónsson skáld dvelur mest á melum og móum Lundúnaborgar. Hann kveðst þó alltaf vera með Ísland í farteskinu og gerir ráð fyrir að lesendur skynji það í nýju ljóðabókinni sem hann nefnir Í úteyjum.

Menning

Mikill heiður og ögrun fyrir mig

Katrín Hall danshöfundur er nýr listrænn stjórnandi dansflokks Gautaborgaróperunnar frá 1. ágúst að telja. Hún horfir fram á áhugaverð og krefjandi verkefni.

Menning

Um leið og ég tók upp blýantinn kom nostalgían

Sýning Gabríelu Friðriksdóttur Innra líf heysátu í Gallery GAMMA við Garðastræti í Reykjavík teygir sig úr kaffistofu á efri hæð um neðri sal og út í garð. Þar eru teikningar, teiknimyndir, skúlptúrar – og hey.

Menning

Leikárið gert upp: Einkenndist af meðalmennsku

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fer yfir leikárið sem var að líða. Spáir í stöðu og þróun atvinnuleikhúsanna og íslenskrar leikritunar um leið og hún skoðar hvað er vel gert og hvað má betur fara.

Menning

Hefur alltaf haft áhuga á leikstjórn

Oddur Júlíuson leikari útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2013, hann hefur verið fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu frá því hann útskrifaðist. Oddur er hins vegar kominn í nýtt hlutverk.

Menning

Við erum í stöðugri leit að frelsi

Terri Lyne Carrington á að baki glæsilegan feril í heimi djassins. Hún er alin upp í heimi djassins, hefur spilað með mörgum af stærstu nöfnunum á síðustu öld og unnið til þrennra Grammy-verðlauna. En á sunnudagskvöldið spilar hún í Hörpu.

Menning

Allar að túlka Gerði Gymisdóttur

Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík.

Menning

Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham

Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira.

Menning

Boltinn elti hugi þátttakenda

Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu.

Menning

Felur í sér mikinn leik og marga möguleika

Ljósmálun er yfirskrift sýningar í Listasafni Íslands þar sem tekist er á við birtingarmyndir málverka í ljósmyndum. Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri segir sýninguna byggða á undirbúningi að stærra verki.

Menning

Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu

Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu.

Menning